Stjórnarandstaðan gerir miklar athugasemdir við aðgerðir ríkisstjórnarinnar Heimir Már Pétursson skrifar 22. apríl 2020 19:20 Stefnt er að því að ljúka fyrstu umræðu um frumvörp ríkisstjórnarinnar vegna annars aðgerðapakka hennar á Alþingi í kvöld. Stjórnarandstaðan gagnrýnir meðal annars að ekki sé nóg að gert fyrir heimilin í landinu og að neytendur eigi að bera kostnaðinn af óförnum ferðalögum. Aðgerðir upp á 60 milljarða sem ríkisstjórnin kynnti í gær birtast í fimm stjórnarfrumvörpum sem þingmenn hófu að ræða í dag. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra mælti fyrst fyrir frumvarpi til fjáraukalaga sem tryggja á fjáröflun aðgerðanna. “Þegar fyrstu aðgerðir ríkisstjórnarinnar voru kynntar voru vonir bundnar við að efnahagssamdrátturinn yrði skammur og hagkerfið gæti unnið sig titölulega hratt út úr erfiðleikunum. En nú hafa líkur aukist á að hann verði dýpri og langvinnarri. Ekki síst vegna alþjóðlegra ferðatakmarkana með gríðarlegum áhrifum á ferðaþjónustu,” segir Bjarni. Fjármálaráðherra fór yfir þær aðgerðir sem núá að grípa til sem bætast ofan á 230 milljarða aðgerðarpakka ríkisstjórnarinnar fráþví fyrir mánuði. Nú væri að auki komið til móts viðýmsa viðkvæma hópa sem og smærri fyrrtæki meðýmsum aðgerðum. Stjórnarandstöðuflokkarnir lýstu allir vonbrigðum með að ekki væri gert meira fyrir heimilin í landinu í aðgerðarpakka ríkisstjórnarinnar. Frumvörp ríkisstjórnarinnar taka væntanlega töluverðum breytingum í meförum þingsins. Vísir/Vilhelm Stjórnarandstöðuflokkarnir lögðu allir til að gert yrði meira á ýmsum sviðum. Ágúst Ólafur Ágústsson þingmaður Samfylkingarinnar sagði að í kynningu ríkisstjórnarinnar í gær hafi hvergi verið minnst á heimilin. “Það segir allt um áherslur ríkisstjórnarinnar. Hvar eru beinu aðgerðirnar sem eru fyrir fólkiðí landinu? Finnst ráðherra boðlegt að láta allt að láta allt að einn fjórða Íslendinga fara á 290 þúsund króna atvinnuleysisbætur,” spurði Ágúst Ólafur. Fjármálaráðherra sagði að þingmaðurinn þyrfti að átta sig á því að á heimilum landins byggi fólk. “Og það fer að heiman til vinnu í fyrirtækjum, stofnunum og víðar í samfélaginu. Þannig aðþegar við erum að tryggja að fyrirtækin geti lifað af og greitt laun erum við meðóbeinum hætti að styðja við heimilin. Við tekjur heimilisins, við rekstur heimilanna. Við framfærslu heimilanna og fjölskyldna sem þar búa. Þetta verður ekki slitiðí sundur. Algerlega fráleitur málflutningur að slíta þetta tvennt í sundur,” sagði Bjarni. Umræðurnar um fjáraukalagafrumvarpið stóðu langt fram eftir degi. En stefnt er aðþví að koma öllum frumvörpunum fimm til nefnda í kvöld þar sem líklegt er aðþau taki nokkrum breytingum eins og fyrri aðgerðapakki gerði í meðförum Alþingis. Atkvæðagreiðsla um frumvörpin fer síðan væntanlega fram í næstu viku. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Efnahagsmál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Þingmaður VG lýsir vonbrigðum með viðbrögð ASÍ: „Er launafólk ekki fólk?“ Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður Vinstri grænna, segir að viðbrögð ASÍ og sumra úr stjórnarandstöðunni við þeim aðgerðapakka sem ríkisstjórnin kynnti í gær til að bregðast við kórónuveirufaraldrinum valdi sér vonbrigðum. 22. apríl 2020 13:47 Fimm frumvörp og upplýsingaóreiða Fjögur frumvörp um aðgerðir vegna kórónuveirunnaFrestun á skattgreiðslum er varasamt sprengjusvæðir sem kosta munu ríkissjóð 60 milljarða og fjáraukalagafrumvarp til að tryggja þau úrgjöld verða rædd á Alþingi í allan dag. 22. apríl 2020 13:07 Beið spenntur eftir útspili stjórnvalda en féllust svo hendur Forstjóri Arctic Adventures kallar eftir frekari mótvægisaðgerðum frá stjórnvöldum. 22. apríl 2020 13:03 Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Fleiri fréttir Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Sjá meira
Stefnt er að því að ljúka fyrstu umræðu um frumvörp ríkisstjórnarinnar vegna annars aðgerðapakka hennar á Alþingi í kvöld. Stjórnarandstaðan gagnrýnir meðal annars að ekki sé nóg að gert fyrir heimilin í landinu og að neytendur eigi að bera kostnaðinn af óförnum ferðalögum. Aðgerðir upp á 60 milljarða sem ríkisstjórnin kynnti í gær birtast í fimm stjórnarfrumvörpum sem þingmenn hófu að ræða í dag. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra mælti fyrst fyrir frumvarpi til fjáraukalaga sem tryggja á fjáröflun aðgerðanna. “Þegar fyrstu aðgerðir ríkisstjórnarinnar voru kynntar voru vonir bundnar við að efnahagssamdrátturinn yrði skammur og hagkerfið gæti unnið sig titölulega hratt út úr erfiðleikunum. En nú hafa líkur aukist á að hann verði dýpri og langvinnarri. Ekki síst vegna alþjóðlegra ferðatakmarkana með gríðarlegum áhrifum á ferðaþjónustu,” segir Bjarni. Fjármálaráðherra fór yfir þær aðgerðir sem núá að grípa til sem bætast ofan á 230 milljarða aðgerðarpakka ríkisstjórnarinnar fráþví fyrir mánuði. Nú væri að auki komið til móts viðýmsa viðkvæma hópa sem og smærri fyrrtæki meðýmsum aðgerðum. Stjórnarandstöðuflokkarnir lýstu allir vonbrigðum með að ekki væri gert meira fyrir heimilin í landinu í aðgerðarpakka ríkisstjórnarinnar. Frumvörp ríkisstjórnarinnar taka væntanlega töluverðum breytingum í meförum þingsins. Vísir/Vilhelm Stjórnarandstöðuflokkarnir lögðu allir til að gert yrði meira á ýmsum sviðum. Ágúst Ólafur Ágústsson þingmaður Samfylkingarinnar sagði að í kynningu ríkisstjórnarinnar í gær hafi hvergi verið minnst á heimilin. “Það segir allt um áherslur ríkisstjórnarinnar. Hvar eru beinu aðgerðirnar sem eru fyrir fólkiðí landinu? Finnst ráðherra boðlegt að láta allt að láta allt að einn fjórða Íslendinga fara á 290 þúsund króna atvinnuleysisbætur,” spurði Ágúst Ólafur. Fjármálaráðherra sagði að þingmaðurinn þyrfti að átta sig á því að á heimilum landins byggi fólk. “Og það fer að heiman til vinnu í fyrirtækjum, stofnunum og víðar í samfélaginu. Þannig aðþegar við erum að tryggja að fyrirtækin geti lifað af og greitt laun erum við meðóbeinum hætti að styðja við heimilin. Við tekjur heimilisins, við rekstur heimilanna. Við framfærslu heimilanna og fjölskyldna sem þar búa. Þetta verður ekki slitiðí sundur. Algerlega fráleitur málflutningur að slíta þetta tvennt í sundur,” sagði Bjarni. Umræðurnar um fjáraukalagafrumvarpið stóðu langt fram eftir degi. En stefnt er aðþví að koma öllum frumvörpunum fimm til nefnda í kvöld þar sem líklegt er aðþau taki nokkrum breytingum eins og fyrri aðgerðapakki gerði í meðförum Alþingis. Atkvæðagreiðsla um frumvörpin fer síðan væntanlega fram í næstu viku.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Efnahagsmál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Þingmaður VG lýsir vonbrigðum með viðbrögð ASÍ: „Er launafólk ekki fólk?“ Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður Vinstri grænna, segir að viðbrögð ASÍ og sumra úr stjórnarandstöðunni við þeim aðgerðapakka sem ríkisstjórnin kynnti í gær til að bregðast við kórónuveirufaraldrinum valdi sér vonbrigðum. 22. apríl 2020 13:47 Fimm frumvörp og upplýsingaóreiða Fjögur frumvörp um aðgerðir vegna kórónuveirunnaFrestun á skattgreiðslum er varasamt sprengjusvæðir sem kosta munu ríkissjóð 60 milljarða og fjáraukalagafrumvarp til að tryggja þau úrgjöld verða rædd á Alþingi í allan dag. 22. apríl 2020 13:07 Beið spenntur eftir útspili stjórnvalda en féllust svo hendur Forstjóri Arctic Adventures kallar eftir frekari mótvægisaðgerðum frá stjórnvöldum. 22. apríl 2020 13:03 Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Fleiri fréttir Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Sjá meira
Þingmaður VG lýsir vonbrigðum með viðbrögð ASÍ: „Er launafólk ekki fólk?“ Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður Vinstri grænna, segir að viðbrögð ASÍ og sumra úr stjórnarandstöðunni við þeim aðgerðapakka sem ríkisstjórnin kynnti í gær til að bregðast við kórónuveirufaraldrinum valdi sér vonbrigðum. 22. apríl 2020 13:47
Fimm frumvörp og upplýsingaóreiða Fjögur frumvörp um aðgerðir vegna kórónuveirunnaFrestun á skattgreiðslum er varasamt sprengjusvæðir sem kosta munu ríkissjóð 60 milljarða og fjáraukalagafrumvarp til að tryggja þau úrgjöld verða rædd á Alþingi í allan dag. 22. apríl 2020 13:07
Beið spenntur eftir útspili stjórnvalda en féllust svo hendur Forstjóri Arctic Adventures kallar eftir frekari mótvægisaðgerðum frá stjórnvöldum. 22. apríl 2020 13:03