Stjórnarandstaðan gerir miklar athugasemdir við aðgerðir ríkisstjórnarinnar Heimir Már Pétursson skrifar 22. apríl 2020 19:20 Stefnt er að því að ljúka fyrstu umræðu um frumvörp ríkisstjórnarinnar vegna annars aðgerðapakka hennar á Alþingi í kvöld. Stjórnarandstaðan gagnrýnir meðal annars að ekki sé nóg að gert fyrir heimilin í landinu og að neytendur eigi að bera kostnaðinn af óförnum ferðalögum. Aðgerðir upp á 60 milljarða sem ríkisstjórnin kynnti í gær birtast í fimm stjórnarfrumvörpum sem þingmenn hófu að ræða í dag. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra mælti fyrst fyrir frumvarpi til fjáraukalaga sem tryggja á fjáröflun aðgerðanna. “Þegar fyrstu aðgerðir ríkisstjórnarinnar voru kynntar voru vonir bundnar við að efnahagssamdrátturinn yrði skammur og hagkerfið gæti unnið sig titölulega hratt út úr erfiðleikunum. En nú hafa líkur aukist á að hann verði dýpri og langvinnarri. Ekki síst vegna alþjóðlegra ferðatakmarkana með gríðarlegum áhrifum á ferðaþjónustu,” segir Bjarni. Fjármálaráðherra fór yfir þær aðgerðir sem núá að grípa til sem bætast ofan á 230 milljarða aðgerðarpakka ríkisstjórnarinnar fráþví fyrir mánuði. Nú væri að auki komið til móts viðýmsa viðkvæma hópa sem og smærri fyrrtæki meðýmsum aðgerðum. Stjórnarandstöðuflokkarnir lýstu allir vonbrigðum með að ekki væri gert meira fyrir heimilin í landinu í aðgerðarpakka ríkisstjórnarinnar. Frumvörp ríkisstjórnarinnar taka væntanlega töluverðum breytingum í meförum þingsins. Vísir/Vilhelm Stjórnarandstöðuflokkarnir lögðu allir til að gert yrði meira á ýmsum sviðum. Ágúst Ólafur Ágústsson þingmaður Samfylkingarinnar sagði að í kynningu ríkisstjórnarinnar í gær hafi hvergi verið minnst á heimilin. “Það segir allt um áherslur ríkisstjórnarinnar. Hvar eru beinu aðgerðirnar sem eru fyrir fólkiðí landinu? Finnst ráðherra boðlegt að láta allt að láta allt að einn fjórða Íslendinga fara á 290 þúsund króna atvinnuleysisbætur,” spurði Ágúst Ólafur. Fjármálaráðherra sagði að þingmaðurinn þyrfti að átta sig á því að á heimilum landins byggi fólk. “Og það fer að heiman til vinnu í fyrirtækjum, stofnunum og víðar í samfélaginu. Þannig aðþegar við erum að tryggja að fyrirtækin geti lifað af og greitt laun erum við meðóbeinum hætti að styðja við heimilin. Við tekjur heimilisins, við rekstur heimilanna. Við framfærslu heimilanna og fjölskyldna sem þar búa. Þetta verður ekki slitiðí sundur. Algerlega fráleitur málflutningur að slíta þetta tvennt í sundur,” sagði Bjarni. Umræðurnar um fjáraukalagafrumvarpið stóðu langt fram eftir degi. En stefnt er aðþví að koma öllum frumvörpunum fimm til nefnda í kvöld þar sem líklegt er aðþau taki nokkrum breytingum eins og fyrri aðgerðapakki gerði í meðförum Alþingis. Atkvæðagreiðsla um frumvörpin fer síðan væntanlega fram í næstu viku. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Efnahagsmál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Þingmaður VG lýsir vonbrigðum með viðbrögð ASÍ: „Er launafólk ekki fólk?“ Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður Vinstri grænna, segir að viðbrögð ASÍ og sumra úr stjórnarandstöðunni við þeim aðgerðapakka sem ríkisstjórnin kynnti í gær til að bregðast við kórónuveirufaraldrinum valdi sér vonbrigðum. 22. apríl 2020 13:47 Fimm frumvörp og upplýsingaóreiða Fjögur frumvörp um aðgerðir vegna kórónuveirunnaFrestun á skattgreiðslum er varasamt sprengjusvæðir sem kosta munu ríkissjóð 60 milljarða og fjáraukalagafrumvarp til að tryggja þau úrgjöld verða rædd á Alþingi í allan dag. 22. apríl 2020 13:07 Beið spenntur eftir útspili stjórnvalda en féllust svo hendur Forstjóri Arctic Adventures kallar eftir frekari mótvægisaðgerðum frá stjórnvöldum. 22. apríl 2020 13:03 Mest lesið Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Innlent Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Innlent „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Innlent Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Innlent Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Innlent Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Innlent Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Innlent Fleiri fréttir Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Óvissustig vegna snjóflóðahættu í Ólafsfjarðarmúla Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Óttast afleiðingar þess að fjársterkari kaupendur sitji einir að markaðnum Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Fundi frestað þar til á morgun Stopp á fasteignamarkaði, Miðflokkur á flugi og fegurðarsamkeppni Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Flugvél snúið til Keflavíkur vegna bilunar Skipta út hraðhleðslustöðinni vegna bilunar Verktakar hyggjast leita réttar síns eftir að ríkið rifti samningi Fuglaflensa greinist í refum Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Eyvindur tekur varanlegt sæti í Landsrétti Hlýða á kröfu um mun þyngri refsingu tvíburanna og Samúels Jóa Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Hefði haldið að Halla gæti vitnað í aðra en Maó og hans líka Nýr landnemi á Íslandi ratar í heimspressuna Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Miðflokkurinn rýkur upp Miðflokkurinn bætir við sig fylgi og flugumferðarstjóra funda Þúsundir félaga í Eflingu segjast líða skort Sjá meira
Stefnt er að því að ljúka fyrstu umræðu um frumvörp ríkisstjórnarinnar vegna annars aðgerðapakka hennar á Alþingi í kvöld. Stjórnarandstaðan gagnrýnir meðal annars að ekki sé nóg að gert fyrir heimilin í landinu og að neytendur eigi að bera kostnaðinn af óförnum ferðalögum. Aðgerðir upp á 60 milljarða sem ríkisstjórnin kynnti í gær birtast í fimm stjórnarfrumvörpum sem þingmenn hófu að ræða í dag. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra mælti fyrst fyrir frumvarpi til fjáraukalaga sem tryggja á fjáröflun aðgerðanna. “Þegar fyrstu aðgerðir ríkisstjórnarinnar voru kynntar voru vonir bundnar við að efnahagssamdrátturinn yrði skammur og hagkerfið gæti unnið sig titölulega hratt út úr erfiðleikunum. En nú hafa líkur aukist á að hann verði dýpri og langvinnarri. Ekki síst vegna alþjóðlegra ferðatakmarkana með gríðarlegum áhrifum á ferðaþjónustu,” segir Bjarni. Fjármálaráðherra fór yfir þær aðgerðir sem núá að grípa til sem bætast ofan á 230 milljarða aðgerðarpakka ríkisstjórnarinnar fráþví fyrir mánuði. Nú væri að auki komið til móts viðýmsa viðkvæma hópa sem og smærri fyrrtæki meðýmsum aðgerðum. Stjórnarandstöðuflokkarnir lýstu allir vonbrigðum með að ekki væri gert meira fyrir heimilin í landinu í aðgerðarpakka ríkisstjórnarinnar. Frumvörp ríkisstjórnarinnar taka væntanlega töluverðum breytingum í meförum þingsins. Vísir/Vilhelm Stjórnarandstöðuflokkarnir lögðu allir til að gert yrði meira á ýmsum sviðum. Ágúst Ólafur Ágústsson þingmaður Samfylkingarinnar sagði að í kynningu ríkisstjórnarinnar í gær hafi hvergi verið minnst á heimilin. “Það segir allt um áherslur ríkisstjórnarinnar. Hvar eru beinu aðgerðirnar sem eru fyrir fólkiðí landinu? Finnst ráðherra boðlegt að láta allt að láta allt að einn fjórða Íslendinga fara á 290 þúsund króna atvinnuleysisbætur,” spurði Ágúst Ólafur. Fjármálaráðherra sagði að þingmaðurinn þyrfti að átta sig á því að á heimilum landins byggi fólk. “Og það fer að heiman til vinnu í fyrirtækjum, stofnunum og víðar í samfélaginu. Þannig aðþegar við erum að tryggja að fyrirtækin geti lifað af og greitt laun erum við meðóbeinum hætti að styðja við heimilin. Við tekjur heimilisins, við rekstur heimilanna. Við framfærslu heimilanna og fjölskyldna sem þar búa. Þetta verður ekki slitiðí sundur. Algerlega fráleitur málflutningur að slíta þetta tvennt í sundur,” sagði Bjarni. Umræðurnar um fjáraukalagafrumvarpið stóðu langt fram eftir degi. En stefnt er aðþví að koma öllum frumvörpunum fimm til nefnda í kvöld þar sem líklegt er aðþau taki nokkrum breytingum eins og fyrri aðgerðapakki gerði í meðförum Alþingis. Atkvæðagreiðsla um frumvörpin fer síðan væntanlega fram í næstu viku.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Efnahagsmál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Þingmaður VG lýsir vonbrigðum með viðbrögð ASÍ: „Er launafólk ekki fólk?“ Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður Vinstri grænna, segir að viðbrögð ASÍ og sumra úr stjórnarandstöðunni við þeim aðgerðapakka sem ríkisstjórnin kynnti í gær til að bregðast við kórónuveirufaraldrinum valdi sér vonbrigðum. 22. apríl 2020 13:47 Fimm frumvörp og upplýsingaóreiða Fjögur frumvörp um aðgerðir vegna kórónuveirunnaFrestun á skattgreiðslum er varasamt sprengjusvæðir sem kosta munu ríkissjóð 60 milljarða og fjáraukalagafrumvarp til að tryggja þau úrgjöld verða rædd á Alþingi í allan dag. 22. apríl 2020 13:07 Beið spenntur eftir útspili stjórnvalda en féllust svo hendur Forstjóri Arctic Adventures kallar eftir frekari mótvægisaðgerðum frá stjórnvöldum. 22. apríl 2020 13:03 Mest lesið Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Innlent Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Innlent „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Innlent Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Innlent Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Innlent Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Innlent Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Innlent Fleiri fréttir Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Óvissustig vegna snjóflóðahættu í Ólafsfjarðarmúla Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Óttast afleiðingar þess að fjársterkari kaupendur sitji einir að markaðnum Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Fundi frestað þar til á morgun Stopp á fasteignamarkaði, Miðflokkur á flugi og fegurðarsamkeppni Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Flugvél snúið til Keflavíkur vegna bilunar Skipta út hraðhleðslustöðinni vegna bilunar Verktakar hyggjast leita réttar síns eftir að ríkið rifti samningi Fuglaflensa greinist í refum Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Eyvindur tekur varanlegt sæti í Landsrétti Hlýða á kröfu um mun þyngri refsingu tvíburanna og Samúels Jóa Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Hefði haldið að Halla gæti vitnað í aðra en Maó og hans líka Nýr landnemi á Íslandi ratar í heimspressuna Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Miðflokkurinn rýkur upp Miðflokkurinn bætir við sig fylgi og flugumferðarstjóra funda Þúsundir félaga í Eflingu segjast líða skort Sjá meira
Þingmaður VG lýsir vonbrigðum með viðbrögð ASÍ: „Er launafólk ekki fólk?“ Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður Vinstri grænna, segir að viðbrögð ASÍ og sumra úr stjórnarandstöðunni við þeim aðgerðapakka sem ríkisstjórnin kynnti í gær til að bregðast við kórónuveirufaraldrinum valdi sér vonbrigðum. 22. apríl 2020 13:47
Fimm frumvörp og upplýsingaóreiða Fjögur frumvörp um aðgerðir vegna kórónuveirunnaFrestun á skattgreiðslum er varasamt sprengjusvæðir sem kosta munu ríkissjóð 60 milljarða og fjáraukalagafrumvarp til að tryggja þau úrgjöld verða rædd á Alþingi í allan dag. 22. apríl 2020 13:07
Beið spenntur eftir útspili stjórnvalda en féllust svo hendur Forstjóri Arctic Adventures kallar eftir frekari mótvægisaðgerðum frá stjórnvöldum. 22. apríl 2020 13:03