Saka íslenskan karlmann um morð á Flórída Kjartan Kjartansson skrifar 22. apríl 2020 12:47 Lögreglubíll á Flórída. Myndin er úr safni og tengist efni fréttarinnar ekki. Vísir/Getty Íslenskur karlmaður á þrítugsaldri var handtekinn og sakaður um morð í Pensacola á Flórída í Bandaríkjunum á mánudag. Maðurinn er sagður hafa skotið gest á heimili hans til bana. Hann er nú vistaður í Escambia-fangelsinu í Pensacola. Lík fórnarlambsins fannst á aðfaranótt mánudags og var með skotsár á hálsinum, að því er segir í frétt staðarmiðilsins Pensacola News Journal. Fórnarlambið var 32 ára gamall karlmaður sem var gestkomandi. Íslenski maðurinn, sem er 28 ára gamall, er sagður hafa tilkynnt lögreglu um að fórnarlambið hefði framið sjálfsvíg á aðfaranótt mánudags. Framburður tveggja vitna hafi þó leitt lögreglu að þeirri ályktun að íslenski maðurinn hafi orðið valdur að dauða hans. Annað vitni haldi því fram að mennirnir tveir hafi rifist fyrir utan heimili þess íslenska. Hann hafi þá tekið upp skotvopn. Maðurinn sem var gestkomandi hafi gengið inn í húsið og sá íslenski á eftir. Skömmu síðar hafi byssuhvellur heyrst. Vitnið fann fórnarlambið látið inni í húsinu eftir að skotið heyrðist. Borgaraþjónusta utanríkisráðuneytisins segist ekki hafa fengið neina beiðni um aðstoð vegna málsins. Samkvæmt því sem Vísir kemst næst er karlmaðurinn sem var handtekinn og sakaður um morð íslenskur en virðist hafa búið í Bandaríkjunum með íslenskum föður sínum um lengri tíma. Bandaríkin Lögreglumál Íslendingar erlendis Mest lesið Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Erlent „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Innlent Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Innlent Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Innlent Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Innlent Fleiri fréttir Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Sjá meira
Íslenskur karlmaður á þrítugsaldri var handtekinn og sakaður um morð í Pensacola á Flórída í Bandaríkjunum á mánudag. Maðurinn er sagður hafa skotið gest á heimili hans til bana. Hann er nú vistaður í Escambia-fangelsinu í Pensacola. Lík fórnarlambsins fannst á aðfaranótt mánudags og var með skotsár á hálsinum, að því er segir í frétt staðarmiðilsins Pensacola News Journal. Fórnarlambið var 32 ára gamall karlmaður sem var gestkomandi. Íslenski maðurinn, sem er 28 ára gamall, er sagður hafa tilkynnt lögreglu um að fórnarlambið hefði framið sjálfsvíg á aðfaranótt mánudags. Framburður tveggja vitna hafi þó leitt lögreglu að þeirri ályktun að íslenski maðurinn hafi orðið valdur að dauða hans. Annað vitni haldi því fram að mennirnir tveir hafi rifist fyrir utan heimili þess íslenska. Hann hafi þá tekið upp skotvopn. Maðurinn sem var gestkomandi hafi gengið inn í húsið og sá íslenski á eftir. Skömmu síðar hafi byssuhvellur heyrst. Vitnið fann fórnarlambið látið inni í húsinu eftir að skotið heyrðist. Borgaraþjónusta utanríkisráðuneytisins segist ekki hafa fengið neina beiðni um aðstoð vegna málsins. Samkvæmt því sem Vísir kemst næst er karlmaðurinn sem var handtekinn og sakaður um morð íslenskur en virðist hafa búið í Bandaríkjunum með íslenskum föður sínum um lengri tíma.
Bandaríkin Lögreglumál Íslendingar erlendis Mest lesið Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Erlent „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Innlent Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Innlent Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Innlent Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Innlent Fleiri fréttir Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Sjá meira
Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“
Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent