Smit greindist í smitrakningarteyminu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. apríl 2020 12:36 Ævar Pálmi Pálmason lögreglufulltrúi fer fyrir smitrakningateyminu. Hann kynnti störf þess á upplýsingafundi almannavarna á dögunum. Lögreglan Einn starfsmaður smitrakningarteymis sóttvarnalæknis og ríkislögreglustjóra hefur verið greindur með Covid-19 smit. Af þeim sökum er um helmingur teymisins í vinnusóttkví á hóteli á meðan hinn hlutinn sinnir stari sínu í húsakynnum almannavarna í Skógarhlíð. Ævar Pálmi Pálmason lögreglufulltrúi, sem fer fyrir teyminu sem skipað er rannsóknarlögreglumönnum, segir í samtali við Ríkisútvarpið að starfsmaðurinn sem greindist hafi verið einkennalaus og sé enn. Allir í teyminu hafi farið í skimun hjá Íslenskri erfðagreiningu en markmiðið með því hafi verið að vernda þessa viðkvæmu en nauðsynlegu starfsemi. Tæknimenn lögreglunnar hafi tekið til hendinni og komið upp nýrri vinnuaðstöðu fyrir tólf til fimmtán manns á hótelinu. Smitrakningarteymið hefur það hlutverk að rekja smit af völdum veirunnar, komast í samband við fólk sem var í samskiptum við smitaða og beina því í sóttkví. GPS-app hefur verið kynnt til leiks sem á að auðvelda þá vinnu. Reiknað er með því að appið verði komið í App- og Playstore síðar í dag eða á morgun. Það ber heitið Rakning C-19. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Lögreglan Almannavarnir Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Fleiri fréttir Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Sjá meira
Einn starfsmaður smitrakningarteymis sóttvarnalæknis og ríkislögreglustjóra hefur verið greindur með Covid-19 smit. Af þeim sökum er um helmingur teymisins í vinnusóttkví á hóteli á meðan hinn hlutinn sinnir stari sínu í húsakynnum almannavarna í Skógarhlíð. Ævar Pálmi Pálmason lögreglufulltrúi, sem fer fyrir teyminu sem skipað er rannsóknarlögreglumönnum, segir í samtali við Ríkisútvarpið að starfsmaðurinn sem greindist hafi verið einkennalaus og sé enn. Allir í teyminu hafi farið í skimun hjá Íslenskri erfðagreiningu en markmiðið með því hafi verið að vernda þessa viðkvæmu en nauðsynlegu starfsemi. Tæknimenn lögreglunnar hafi tekið til hendinni og komið upp nýrri vinnuaðstöðu fyrir tólf til fimmtán manns á hótelinu. Smitrakningarteymið hefur það hlutverk að rekja smit af völdum veirunnar, komast í samband við fólk sem var í samskiptum við smitaða og beina því í sóttkví. GPS-app hefur verið kynnt til leiks sem á að auðvelda þá vinnu. Reiknað er með því að appið verði komið í App- og Playstore síðar í dag eða á morgun. Það ber heitið Rakning C-19.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Lögreglan Almannavarnir Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Fleiri fréttir Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Sjá meira