Staða bara og veitingastaða Reykjavíkur misjöfn Andri Eysteinsson skrifar 21. apríl 2020 07:31 Miðbær Reykjavík á tímum Covid-19 Samkomubann vegna kórónuveirufaraldursins hefur farið misvel með skemmtistaði, veitingastaði og bari landsins. Fjórar vikur eru liðnar frá því að aðgerðir voru hertar og hámarksfjöldi þeirra sem koma mega saman eru 20. Í Morgunblaðinu í dag var staðan tekin á nokkrum stöðum í Reykjavík. Ljóst er að staðan er slæm víða og hljóðið í veitingamönnum þungt. Grillið á Hótel Sögu er lokað og segir hótelstjóri Hótel Sögu, Ingibjörg Ólafsdóttir, að grípa hafi þurft til róttækra aðgerða þegar samkomubannið var sett á. Nú sé óvíst með framtíð Grillsins. „Grillið er ofboðslega stór hluti af Hótel Sögu. Vonandi náum við að finna einhvern flöt á því að opna það að nýju. Eins og staðan er núna verður það ekki á næstunni,“ segir Ingibjörg í viðtali við Morgunblaðið. Rekstur veitingastaðar Kex Hostel er farinn í þrot og óvíst er hvort Bryggjan brugghús verði opnað að nýju. Jón Mýrdal á Röntgen segir enga dagsetningu komna á opnun staðarins. Hjá öðrum er staðan þó betri en í gær var Sólon í Bankastræti opnaður og Grillmarkaðurinn verður einnig opnaður á morgun. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Veitingastaðir Mest lesið Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Atvinnulíf Þrjú ráðin til Landsbyggðar Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Gunnar Ágúst til Dineout Viðskipti innlent Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Sjá meira
Samkomubann vegna kórónuveirufaraldursins hefur farið misvel með skemmtistaði, veitingastaði og bari landsins. Fjórar vikur eru liðnar frá því að aðgerðir voru hertar og hámarksfjöldi þeirra sem koma mega saman eru 20. Í Morgunblaðinu í dag var staðan tekin á nokkrum stöðum í Reykjavík. Ljóst er að staðan er slæm víða og hljóðið í veitingamönnum þungt. Grillið á Hótel Sögu er lokað og segir hótelstjóri Hótel Sögu, Ingibjörg Ólafsdóttir, að grípa hafi þurft til róttækra aðgerða þegar samkomubannið var sett á. Nú sé óvíst með framtíð Grillsins. „Grillið er ofboðslega stór hluti af Hótel Sögu. Vonandi náum við að finna einhvern flöt á því að opna það að nýju. Eins og staðan er núna verður það ekki á næstunni,“ segir Ingibjörg í viðtali við Morgunblaðið. Rekstur veitingastaðar Kex Hostel er farinn í þrot og óvíst er hvort Bryggjan brugghús verði opnað að nýju. Jón Mýrdal á Röntgen segir enga dagsetningu komna á opnun staðarins. Hjá öðrum er staðan þó betri en í gær var Sólon í Bankastræti opnaður og Grillmarkaðurinn verður einnig opnaður á morgun.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Veitingastaðir Mest lesið Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Atvinnulíf Þrjú ráðin til Landsbyggðar Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Gunnar Ágúst til Dineout Viðskipti innlent Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Sjá meira