Hlífðarbúnaður fyrir heilbrigðisstarfsfólk fer í hlössum Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 31. mars 2020 12:40 Ása Atladóttir verkefnastjóri sýkingavarna hjá Sóttvarnalækni segir að gríðarlegt magn hafi farið af hlífðarfatnaði undanfarið og biður um að hann sé aðeins notaður þar sem hans er þörf. Vísir Gríðarlegt magn hefur farið af hlífðarbúnaði fyrir starfsfólk í heilbrigðis-og félagsþjónustu á landinu að sögn verkefnastýru hjá sóttvarnalækni. Hún segir að farið sé að ganga á birgðir og biðlar til starfsfólks að ofnota ekki búnaðinn. Sóttvarnarlæknir sér um neyðarlager fyrir hlífðarbúnað fyrir heilbrigðisstarfsmenn til að varast sýkingar. Frá því kórónufaraldurinn hófst hefur gríðarleg magn farið til stofnana um allt land. Ása Atladóttir er verkefnastýra sýkingavarna hjá sóttvarnarlækni. „Það gengur auðvitað á birgðirnar en sem betur fer þá hafa verið góðir birgjar sem hafa selt okkur birgðir þannig að við höfum náð að fylla á en það auðvitað lækkar birgðastaðan og nú hefur hlífðarsloppum í stórum stærðum fækkað ískyggilega,“ segir hún, Ása segir að einhverjar birgðir komi í dag og næstu vikur og ennþá sé ekki skortur. Hins vegar sé mikilvægt að nota ekki búnaðinn þegar ekki er þörf á honum. „Stundum er notað að meira af búnaðinum en áætlanir gerðu ráð fyrir og við erum að biðla til fólks að þó að afar mikilvægt sé að nota búnaðinn þá eigi ekki að ofnota hann“ segir Ása. Hún segir að Ísland geti verið í viðkvæmri stöðu ef það fari að bera á skorti á hlífðarbúnaði. „Við erum hrædd um að svona lítill markaður eins og Ísland gæti orðið undir þegar stjórþjóðir eins og Bandaríkin fara af stað. Og við viljum treysta okkur í sessi áður en það verður,“ segir hún að lokum. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Innlent Fleiri fréttir Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Sjá meira
Gríðarlegt magn hefur farið af hlífðarbúnaði fyrir starfsfólk í heilbrigðis-og félagsþjónustu á landinu að sögn verkefnastýru hjá sóttvarnalækni. Hún segir að farið sé að ganga á birgðir og biðlar til starfsfólks að ofnota ekki búnaðinn. Sóttvarnarlæknir sér um neyðarlager fyrir hlífðarbúnað fyrir heilbrigðisstarfsmenn til að varast sýkingar. Frá því kórónufaraldurinn hófst hefur gríðarleg magn farið til stofnana um allt land. Ása Atladóttir er verkefnastýra sýkingavarna hjá sóttvarnarlækni. „Það gengur auðvitað á birgðirnar en sem betur fer þá hafa verið góðir birgjar sem hafa selt okkur birgðir þannig að við höfum náð að fylla á en það auðvitað lækkar birgðastaðan og nú hefur hlífðarsloppum í stórum stærðum fækkað ískyggilega,“ segir hún, Ása segir að einhverjar birgðir komi í dag og næstu vikur og ennþá sé ekki skortur. Hins vegar sé mikilvægt að nota ekki búnaðinn þegar ekki er þörf á honum. „Stundum er notað að meira af búnaðinum en áætlanir gerðu ráð fyrir og við erum að biðla til fólks að þó að afar mikilvægt sé að nota búnaðinn þá eigi ekki að ofnota hann“ segir Ása. Hún segir að Ísland geti verið í viðkvæmri stöðu ef það fari að bera á skorti á hlífðarbúnaði. „Við erum hrædd um að svona lítill markaður eins og Ísland gæti orðið undir þegar stjórþjóðir eins og Bandaríkin fara af stað. Og við viljum treysta okkur í sessi áður en það verður,“ segir hún að lokum.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Innlent Fleiri fréttir Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Sjá meira
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent