Seinni bylgjan: Ágúst og Einar með færeyskukennslu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. mars 2020 17:00 Ágúst bauð áhorfendum Seinni bylgjunnar upp á smá kennslu í færeysku í þætti gærkvöldsins. vísir/bára Félagarnir og handboltaþjálfararnir Ágúst Jóhannsson og Einar Jónsson hafa báðir reynslu af því að þjálfa í Færeyjum. Þeir hafa stundum rekist á veggi þegar kemur að því að tala færeyskuna eins og þeir fóru yfir í Seinni bylgjunni í gær. „Maður reynir að tala einhverja dönsku, íslensku og norsku. Þetta er svolítið bíó þegar maður fer í gang og aldrei þessu vant er maður stundum æstur þannig þetta rúllar ekkert mjög faglega út úr manni. En maður reynir að koma þessu til skila,“ sagði Ágúst sem þjálfar færeyska kvennalandsliðið. Orðið tosa er mikið notað hjá færeysku handboltafólki. Það tók Ágúst og Einar nokkurn tíma að finna út hvað það þýðir. „Tosa er að tala á færeysku. Ég hélt þetta væri að færa. Þær sögðu þetta í sífellu og maður var sjálfur byrjaður á þessu,“ sagði Ágúst. „Ég fattaði ekki fyrr en í 3. umferð hvað þetta þýðir. Þeir voru alltaf gargandi þetta og ég gerði það líka. Svo spurði ég einn hvað þetta þýddi og þá fékk maður að vita það,“ sagði Einar sem þjálfar H71 í Færeyjum. Leikhlé sem Einar tók fyrr í vetur vakti mikla athygli en þar greip hann í orð úr ýmsum tungumálum til að skilaboðum sínum áleiðis. Innslagið þar sem Ágúst og Einar ræða um færeyskuna má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Seinni bylgjan - Að tjá sig á færeysku Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Seinni bylgjan Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Kom maður í manns stað“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil „Þeir eru með hraða tætara“ Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Sjá meira
Félagarnir og handboltaþjálfararnir Ágúst Jóhannsson og Einar Jónsson hafa báðir reynslu af því að þjálfa í Færeyjum. Þeir hafa stundum rekist á veggi þegar kemur að því að tala færeyskuna eins og þeir fóru yfir í Seinni bylgjunni í gær. „Maður reynir að tala einhverja dönsku, íslensku og norsku. Þetta er svolítið bíó þegar maður fer í gang og aldrei þessu vant er maður stundum æstur þannig þetta rúllar ekkert mjög faglega út úr manni. En maður reynir að koma þessu til skila,“ sagði Ágúst sem þjálfar færeyska kvennalandsliðið. Orðið tosa er mikið notað hjá færeysku handboltafólki. Það tók Ágúst og Einar nokkurn tíma að finna út hvað það þýðir. „Tosa er að tala á færeysku. Ég hélt þetta væri að færa. Þær sögðu þetta í sífellu og maður var sjálfur byrjaður á þessu,“ sagði Ágúst. „Ég fattaði ekki fyrr en í 3. umferð hvað þetta þýðir. Þeir voru alltaf gargandi þetta og ég gerði það líka. Svo spurði ég einn hvað þetta þýddi og þá fékk maður að vita það,“ sagði Einar sem þjálfar H71 í Færeyjum. Leikhlé sem Einar tók fyrr í vetur vakti mikla athygli en þar greip hann í orð úr ýmsum tungumálum til að skilaboðum sínum áleiðis. Innslagið þar sem Ágúst og Einar ræða um færeyskuna má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Seinni bylgjan - Að tjá sig á færeysku Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Seinni bylgjan Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Kom maður í manns stað“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil „Þeir eru með hraða tætara“ Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Sjá meira
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti