Ekkert skrýtið að finna leikmenn fyrir eitt lið en þjálfa annað Sindri Sverrisson skrifar 30. mars 2020 22:30 Gunnar Magnússon er að verða búinn að fullmóta sinn fyrsta leikmannahóp sem þjálfari Aftureldingar í handbolta karla þrátt fyrir að síðasta tímabili hans sem þjálfari Hauka sé ekki formlega lokið. „Auðvitað erum við búnir að vera í því síðustu vikur og mánuði að undirbúa næsta tímabil. Það er bara eins og gengur og gerist. Liðin fara í það snemma. Það var fyrirsjáanlegt þegar ég skrifaði undir hjá Aftureldingu að það yrðu miklar breytingar. Það voru leikmenn að fara erlendis í nám og annað, og aðrir með lausa samninga, svo þarna var tækifæri fyrir mig líka til að fá leikmenn sem ég vildi sjálfur fá. Auðvitað er ég ánægður með þær breytingar sem við höfum verið að gera upp á síðkastið,“ sagði Gunnar við Henry Birgi Gunnarsson í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í kvöld. Aðspurður hvort ekki væri skrýtið að þjálfa eitt lið og vera á meðan að finna leikmenn í annað lið sagði Gunnar svo ekki vera. Hann er enn þjálfari Hauka en Aron Kristjánsson tekur við því starfi í sumar: „Nei, það er ekki skrýtið. Við Aron erum góðir vinir og sitjum hlið við hlið á skrifstofunni á Ásvöllum. Hann að semja við leikmenn fyrir Hauka og ég í Aftureldingu, og ég að þjálfa Hauka. Svona er bara heimurinn. Ef maður horfir á hvernig þetta er erlendis þá er það bara svona. Mér fannst þetta því ekkert skrýtið. Maður þarf að undirbúa næsta tímabil tímanlega, svo að þetta háði mér ekki mikið.“ Olís-deild karla Seinni bylgjan Afturelding Tengdar fréttir Haukar munu fara varlega á leikmannamarkaðnum í sumar Aron Kristjánsson, sem tekur við Haukum í Olís-deild karla í sumar, segir að félagið muni ekki fara hamförum á leikmannamarkaðnum í sumar. Félagið muni þess í stað horfa inn á við. 29. mars 2020 19:00 Afturelding fær þrjá leikmenn frá ÍR Þrír lykilmenn ÍR söðla um eftir tímabilið og ganga í raðir Aftureldingar. 24. mars 2020 13:03 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Sjá meira
Gunnar Magnússon er að verða búinn að fullmóta sinn fyrsta leikmannahóp sem þjálfari Aftureldingar í handbolta karla þrátt fyrir að síðasta tímabili hans sem þjálfari Hauka sé ekki formlega lokið. „Auðvitað erum við búnir að vera í því síðustu vikur og mánuði að undirbúa næsta tímabil. Það er bara eins og gengur og gerist. Liðin fara í það snemma. Það var fyrirsjáanlegt þegar ég skrifaði undir hjá Aftureldingu að það yrðu miklar breytingar. Það voru leikmenn að fara erlendis í nám og annað, og aðrir með lausa samninga, svo þarna var tækifæri fyrir mig líka til að fá leikmenn sem ég vildi sjálfur fá. Auðvitað er ég ánægður með þær breytingar sem við höfum verið að gera upp á síðkastið,“ sagði Gunnar við Henry Birgi Gunnarsson í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í kvöld. Aðspurður hvort ekki væri skrýtið að þjálfa eitt lið og vera á meðan að finna leikmenn í annað lið sagði Gunnar svo ekki vera. Hann er enn þjálfari Hauka en Aron Kristjánsson tekur við því starfi í sumar: „Nei, það er ekki skrýtið. Við Aron erum góðir vinir og sitjum hlið við hlið á skrifstofunni á Ásvöllum. Hann að semja við leikmenn fyrir Hauka og ég í Aftureldingu, og ég að þjálfa Hauka. Svona er bara heimurinn. Ef maður horfir á hvernig þetta er erlendis þá er það bara svona. Mér fannst þetta því ekkert skrýtið. Maður þarf að undirbúa næsta tímabil tímanlega, svo að þetta háði mér ekki mikið.“
Olís-deild karla Seinni bylgjan Afturelding Tengdar fréttir Haukar munu fara varlega á leikmannamarkaðnum í sumar Aron Kristjánsson, sem tekur við Haukum í Olís-deild karla í sumar, segir að félagið muni ekki fara hamförum á leikmannamarkaðnum í sumar. Félagið muni þess í stað horfa inn á við. 29. mars 2020 19:00 Afturelding fær þrjá leikmenn frá ÍR Þrír lykilmenn ÍR söðla um eftir tímabilið og ganga í raðir Aftureldingar. 24. mars 2020 13:03 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Sjá meira
Haukar munu fara varlega á leikmannamarkaðnum í sumar Aron Kristjánsson, sem tekur við Haukum í Olís-deild karla í sumar, segir að félagið muni ekki fara hamförum á leikmannamarkaðnum í sumar. Félagið muni þess í stað horfa inn á við. 29. mars 2020 19:00
Afturelding fær þrjá leikmenn frá ÍR Þrír lykilmenn ÍR söðla um eftir tímabilið og ganga í raðir Aftureldingar. 24. mars 2020 13:03