Létt á viðmiðum kórónuprófa hjá heilsugæslunni Samúel Karl Ólason skrifar 26. mars 2020 21:17 Óskar Reykdalsson, forstjóri heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu. Vísir/Egill Létt verður á þeim skilyrðum sem heilsugæslan setur varðandi próf fyrir Covid-19, sjúkdómnum sem nýja kórónuveiran veldur. Það verður að öllum líkindum gert vegna fjölgunar sýnatökupinna hér á landi. Óskar Sesar Reykdalsson, forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, segir í samtali við Vísi hann búist ekki við öðru en að svo verði. Þannig geti fleiri sem séu veikir og óttist að þeir séu með kórónuveiruna leitað til heilsugæslunnar og fengið úr því skorið. Ljóst er að fleiri veirur og annars konar veikindi herja á Íslendinga um þessar mundir. „Við erum að skoða fólk sem er veikt og viljum gá hvort orsök veikinnar sé kórónuveiran,“ segir Óskar. Heilsugæslan hefur haft ákveðin skilmerki eins og hitastig til að fólk geti fengið próf. Óskar býst því því að dregið verði úr þeim. „Af þeim sem eru veikir eru ekki allir með þessa veiru en ég á von á því að við þurfum ekki að vera eins hörð á skilmerkjum fyrir þá sem koma til okkar.“ Sjá einnig: Eiga von á 60 þúsund pinnum til viðbótar við Össurar-pinnana Óskar segir mikið álag hafa verið á heilsugæslunni síðustu misseri. Það hafi þó gengið vel. Nú sé þó verið að undirbúa fyrir erfiðari tíma næstu vikurnar. „Það er hlutverk heilsugæslunnar að sinna þeim sem ekki vita hvort þeir eru sýktir. Spítalinn sinnir þeim sem búið er að staðfesta að eru með kórónuveiruna. Það má búast við því að það veikist töluvert fleiri næstu tvær, þrjár vikurnar heldur en hefur verið,“ segir Óskar. „Þar af leiðandi verðum við að sinna því. Það verður svolítið mikil vinna næsta mánuðinn, má búast við.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Tengdar fréttir Maður konunnar sem lést vegna kórónuveirunnar alvarlega veikur og í öndunarvél Eiginmaður konu, sem lést síðastliðinn mánudag af völdum COVID-19 sjúkdómsins sem kórónuveiran veldur, berst nú fyrir lífi sínu á gjörgæsludeild Landspítalans vegna veirusýkingarinnar. 26. mars 2020 20:13 Flestir sem liggja á Landspítala vegna Covid-19 með undirliggjandi sjúkdóm, offitu eða eru reykingafólk Flestir af þeim sautján sem liggja inni á Landspítalanum vegna covid 19 eru með undirliggjandi sjúkdóm, offitu eða er reykingafólk. 26. mars 2020 18:39 Pinnarnir frá Össuri duga til og skimun Íslenskrar erfðagreiningar heldur áfram Skimun við nýju kórónuveirunni hjá Íslenskri erfðagreiningu mun halda áfram af fullum krafti eftir að staðfest var að nýir sýnitökupinnar eru nothæfir. 26. mars 2020 17:48 Mest lesið Ísland verður ekki með í Eurovision Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Innlent Úlfar þögull sem gröfin Innlent Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Erlent Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Innlent Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Erlent Fleiri fréttir Reyndu að kveikja eld í bílastæðahúsi Ekkert Eurovision og hreindýr sem heldur að það sé hundur Til skoðunar hvort ljósin hafi verið græn Ósáttur með ákvörðunina: „Mér finnst Rúv verða aðeins leiðinlegra fyrir vikið“ Maðurinn handtekinn aftur í tengslum við mannslátið Milduðu dóm konu sem braut á drengjum og einn vildi ekki refsa Ísland meðal ríkja sem vilja breytingar á Mannréttindasáttmálanum Ísland verður ekki með í Eurovision Selfoss dreginn til hafnar á Hjaltlandseyjum Reiknar með fljótri og góðri ákvörðun fyrir Ísland Óska eftir vitnum að banaslysinu á Vesturlandsvegi Kalla eftir sérstakri umræðu um málefni skólameistara og framhaldsskóla Tölvuárás á kerfi Grundarheimilanna Úlfar þögull sem gröfin Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Starfsmenn stefna Hval í samvinnu við fyrirtækið Viðgerð á Seyðisfjarðarlínunni muni taka tíma Hvalveiðimenn ætla í hart og örlög Íslands í Eurovision ráðast í dag Róbert vill leiða lista Viðreisnar í borginni Miðflokkurinn ekki undirritað siðareglur og mæting þingmanna sögð frjálsleg Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Slökkviliðsstjóri fer í fullt starf hjá almannavarnanefnd Fer ekki aftur fram fyrir Samfylkinguna Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Nærri 400 leitarbeiðnir vegna 95 týndra barna á árinu Bein útsending: Innflytjendur og samfélagið Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Seyðisfjörður á varaafli eftir rafmagnsleysi í nótt Fjarðarheiði lokuð og óvissustig suðaustantil Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Sjá meira
Létt verður á þeim skilyrðum sem heilsugæslan setur varðandi próf fyrir Covid-19, sjúkdómnum sem nýja kórónuveiran veldur. Það verður að öllum líkindum gert vegna fjölgunar sýnatökupinna hér á landi. Óskar Sesar Reykdalsson, forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, segir í samtali við Vísi hann búist ekki við öðru en að svo verði. Þannig geti fleiri sem séu veikir og óttist að þeir séu með kórónuveiruna leitað til heilsugæslunnar og fengið úr því skorið. Ljóst er að fleiri veirur og annars konar veikindi herja á Íslendinga um þessar mundir. „Við erum að skoða fólk sem er veikt og viljum gá hvort orsök veikinnar sé kórónuveiran,“ segir Óskar. Heilsugæslan hefur haft ákveðin skilmerki eins og hitastig til að fólk geti fengið próf. Óskar býst því því að dregið verði úr þeim. „Af þeim sem eru veikir eru ekki allir með þessa veiru en ég á von á því að við þurfum ekki að vera eins hörð á skilmerkjum fyrir þá sem koma til okkar.“ Sjá einnig: Eiga von á 60 þúsund pinnum til viðbótar við Össurar-pinnana Óskar segir mikið álag hafa verið á heilsugæslunni síðustu misseri. Það hafi þó gengið vel. Nú sé þó verið að undirbúa fyrir erfiðari tíma næstu vikurnar. „Það er hlutverk heilsugæslunnar að sinna þeim sem ekki vita hvort þeir eru sýktir. Spítalinn sinnir þeim sem búið er að staðfesta að eru með kórónuveiruna. Það má búast við því að það veikist töluvert fleiri næstu tvær, þrjár vikurnar heldur en hefur verið,“ segir Óskar. „Þar af leiðandi verðum við að sinna því. Það verður svolítið mikil vinna næsta mánuðinn, má búast við.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Tengdar fréttir Maður konunnar sem lést vegna kórónuveirunnar alvarlega veikur og í öndunarvél Eiginmaður konu, sem lést síðastliðinn mánudag af völdum COVID-19 sjúkdómsins sem kórónuveiran veldur, berst nú fyrir lífi sínu á gjörgæsludeild Landspítalans vegna veirusýkingarinnar. 26. mars 2020 20:13 Flestir sem liggja á Landspítala vegna Covid-19 með undirliggjandi sjúkdóm, offitu eða eru reykingafólk Flestir af þeim sautján sem liggja inni á Landspítalanum vegna covid 19 eru með undirliggjandi sjúkdóm, offitu eða er reykingafólk. 26. mars 2020 18:39 Pinnarnir frá Össuri duga til og skimun Íslenskrar erfðagreiningar heldur áfram Skimun við nýju kórónuveirunni hjá Íslenskri erfðagreiningu mun halda áfram af fullum krafti eftir að staðfest var að nýir sýnitökupinnar eru nothæfir. 26. mars 2020 17:48 Mest lesið Ísland verður ekki með í Eurovision Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Innlent Úlfar þögull sem gröfin Innlent Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Erlent Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Innlent Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Erlent Fleiri fréttir Reyndu að kveikja eld í bílastæðahúsi Ekkert Eurovision og hreindýr sem heldur að það sé hundur Til skoðunar hvort ljósin hafi verið græn Ósáttur með ákvörðunina: „Mér finnst Rúv verða aðeins leiðinlegra fyrir vikið“ Maðurinn handtekinn aftur í tengslum við mannslátið Milduðu dóm konu sem braut á drengjum og einn vildi ekki refsa Ísland meðal ríkja sem vilja breytingar á Mannréttindasáttmálanum Ísland verður ekki með í Eurovision Selfoss dreginn til hafnar á Hjaltlandseyjum Reiknar með fljótri og góðri ákvörðun fyrir Ísland Óska eftir vitnum að banaslysinu á Vesturlandsvegi Kalla eftir sérstakri umræðu um málefni skólameistara og framhaldsskóla Tölvuárás á kerfi Grundarheimilanna Úlfar þögull sem gröfin Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Starfsmenn stefna Hval í samvinnu við fyrirtækið Viðgerð á Seyðisfjarðarlínunni muni taka tíma Hvalveiðimenn ætla í hart og örlög Íslands í Eurovision ráðast í dag Róbert vill leiða lista Viðreisnar í borginni Miðflokkurinn ekki undirritað siðareglur og mæting þingmanna sögð frjálsleg Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Slökkviliðsstjóri fer í fullt starf hjá almannavarnanefnd Fer ekki aftur fram fyrir Samfylkinguna Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Nærri 400 leitarbeiðnir vegna 95 týndra barna á árinu Bein útsending: Innflytjendur og samfélagið Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Seyðisfjörður á varaafli eftir rafmagnsleysi í nótt Fjarðarheiði lokuð og óvissustig suðaustantil Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Sjá meira
Maður konunnar sem lést vegna kórónuveirunnar alvarlega veikur og í öndunarvél Eiginmaður konu, sem lést síðastliðinn mánudag af völdum COVID-19 sjúkdómsins sem kórónuveiran veldur, berst nú fyrir lífi sínu á gjörgæsludeild Landspítalans vegna veirusýkingarinnar. 26. mars 2020 20:13
Flestir sem liggja á Landspítala vegna Covid-19 með undirliggjandi sjúkdóm, offitu eða eru reykingafólk Flestir af þeim sautján sem liggja inni á Landspítalanum vegna covid 19 eru með undirliggjandi sjúkdóm, offitu eða er reykingafólk. 26. mars 2020 18:39
Pinnarnir frá Össuri duga til og skimun Íslenskrar erfðagreiningar heldur áfram Skimun við nýju kórónuveirunni hjá Íslenskri erfðagreiningu mun halda áfram af fullum krafti eftir að staðfest var að nýir sýnitökupinnar eru nothæfir. 26. mars 2020 17:48