Foreldrar áhyggjufullir yfir einmana ungmennum Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 19. apríl 2020 13:37 Berglind Rós Torfadóttir verkefnastjóri hjá Hinu húsinu segir að mikilvægt að auka aðstoð við félagslega einangruð ungmenni Hitt húsið kannar hvort mögulegt sé að aðstoða fleiri ungmenni sem eru félagslega einangruð vegna aukinnar eftirspurnar eftir þjónustunni. Verkefnastjóri segir að mun fleiri foreldrar hafi haft samband síðustu vikur en áður og lýst yfir áhyggjum vegna félagslegrar stöðu barna sinna. Hitt húsið hefur í fjölmörg ár verið með verkefni sem nefnist Vinfús sem er ætlað fyrir félagslega einangruð ungmenni á aldrinum 16-25 ára. Starfið gengur út á að skapa heilbrigða grundvöll fyrir afþreyingu og skemmtanir og hefst á haustin. Berglind Rún Torfadóttir verkefnastjóri hjá Hinu húsinu segir að eftir að samkomubann var sett á hafi staða þeirra sem séu einangraðir fyrir versnað. „Ég held að það sé þó nokkuð stór hópur sem var félagslega einangraður fyrir og hefur einangrast meira eftir samkomubannið. Við finnum að það er meiri vilji til að mæta honum en áður þar sem samfélagið er móttækilegra fyrir því að þessi vandi sé til staðar,“ segir Berglind. Hún segir að foreldrar hafi haft samband í meira mæli en áður. „Við höfum fundið fyrir því að fleiri foreldrar eru að setja sig í sambandi en áður og vilja koma unglingunum sínum að í hópastarf. Ég tel að eftirspurn eftir eftir Vinfús sé að aukast í kjölfar samkomubanns,“ segir Berglind. Getur orðið vítahringur Berglind segir að félagsleg einangrunn geti orðið að vítahring. „Þetta er mjög alvarlegt og getur ýtt undir kvíða depurð og þunglyndi. Stundum verður þetta vítahringur og fólk festist í einangrun. Þá er svo mikilvægt að geta leitað í úrræði eins og Vinfús er. Hún segir blasa við að það þurfi að auka við félagstarfið hjá Hinu húsinu vegna þessarar stöðu. að auka við félagstarfið vegna þessarar stöðu. Nú er verið að kanna hvort að það sé möguleiki á að auka við félagsstarfið í sumar vegna aukinnar eftirspurnar. Þá má búast við að það þurfi líka að auka við þetta starf næsta haust,“ segir Berglind að lokum. Félagsmál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Börn og uppeldi Tengdar fréttir Sköpum öryggi og hlúum að börnum og ungmennum: Skólahald og tilvera með breyttu sniði Tilvera okkar er undarlegt ferðalag. Þessa dagana erum við að mæta breyttri samfélagsgerð, dagsskipulagi, vinnulagi, fjölskyldu- og félagslífi. 27. mars 2020 18:53 Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Settu bílslys á svið Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Innlent Fleiri fréttir Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Sjá meira
Hitt húsið kannar hvort mögulegt sé að aðstoða fleiri ungmenni sem eru félagslega einangruð vegna aukinnar eftirspurnar eftir þjónustunni. Verkefnastjóri segir að mun fleiri foreldrar hafi haft samband síðustu vikur en áður og lýst yfir áhyggjum vegna félagslegrar stöðu barna sinna. Hitt húsið hefur í fjölmörg ár verið með verkefni sem nefnist Vinfús sem er ætlað fyrir félagslega einangruð ungmenni á aldrinum 16-25 ára. Starfið gengur út á að skapa heilbrigða grundvöll fyrir afþreyingu og skemmtanir og hefst á haustin. Berglind Rún Torfadóttir verkefnastjóri hjá Hinu húsinu segir að eftir að samkomubann var sett á hafi staða þeirra sem séu einangraðir fyrir versnað. „Ég held að það sé þó nokkuð stór hópur sem var félagslega einangraður fyrir og hefur einangrast meira eftir samkomubannið. Við finnum að það er meiri vilji til að mæta honum en áður þar sem samfélagið er móttækilegra fyrir því að þessi vandi sé til staðar,“ segir Berglind. Hún segir að foreldrar hafi haft samband í meira mæli en áður. „Við höfum fundið fyrir því að fleiri foreldrar eru að setja sig í sambandi en áður og vilja koma unglingunum sínum að í hópastarf. Ég tel að eftirspurn eftir eftir Vinfús sé að aukast í kjölfar samkomubanns,“ segir Berglind. Getur orðið vítahringur Berglind segir að félagsleg einangrunn geti orðið að vítahring. „Þetta er mjög alvarlegt og getur ýtt undir kvíða depurð og þunglyndi. Stundum verður þetta vítahringur og fólk festist í einangrun. Þá er svo mikilvægt að geta leitað í úrræði eins og Vinfús er. Hún segir blasa við að það þurfi að auka við félagstarfið hjá Hinu húsinu vegna þessarar stöðu. að auka við félagstarfið vegna þessarar stöðu. Nú er verið að kanna hvort að það sé möguleiki á að auka við félagsstarfið í sumar vegna aukinnar eftirspurnar. Þá má búast við að það þurfi líka að auka við þetta starf næsta haust,“ segir Berglind að lokum.
Félagsmál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Börn og uppeldi Tengdar fréttir Sköpum öryggi og hlúum að börnum og ungmennum: Skólahald og tilvera með breyttu sniði Tilvera okkar er undarlegt ferðalag. Þessa dagana erum við að mæta breyttri samfélagsgerð, dagsskipulagi, vinnulagi, fjölskyldu- og félagslífi. 27. mars 2020 18:53 Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Settu bílslys á svið Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Innlent Fleiri fréttir Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Sjá meira
Sköpum öryggi og hlúum að börnum og ungmennum: Skólahald og tilvera með breyttu sniði Tilvera okkar er undarlegt ferðalag. Þessa dagana erum við að mæta breyttri samfélagsgerð, dagsskipulagi, vinnulagi, fjölskyldu- og félagslífi. 27. mars 2020 18:53