Aðeins lítill hluti astmasjúklinga í áhættuhópi Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 24. mars 2020 20:02 Björn Rúnar Lúðvíksson, yfirlæknir á ónæmisfræðideild Landspítalans, segir mikilvægt að astmasjúklingar haldi áfram að taka lyfin sín. vísir/vilhelm Komið hefur fram að konan sem lést vegna kórónuveiruna í gær hafi verið með öndunarfærasjúkdóm og hefur sonur hennar sagt við fréttastofu að hún hafi verið með astma. Heilbrigðisyfirvöld hafa ekki staðfest hvaða undirliggjandi sjúkdóm hún var með. Björn Rúnar Lúðvíksson, yfirlæknir á ónæmisfræðideild, segir öndunarfærasjúkdóma vera á mjög mismunandi alvarlegu stigi. „Það er mikilvægt að muna að astmi eru hluti af þessum [áhættu]hópi. En þá erum við eingöngu að eiga við þá sem eru með meðalslæman eða slæman astma. Það er fólk sem er með dagleg slæm einkenni og það er mjög lítill hluti fólks með astma í dag. Því lyfin sem við erum að beita í dag eru orðin það góð að það eru mjög fáir sem falla í þennan hóp,“ segir Björn Rúnar og bætir við að þeir fáu sem eru í áhættuhópi ættu að reyna að halda sig sem mest heima. Björn Rúnar bendir á góðar leiðbeiningar á covid.is og barnaspitali.is. Einnig hefur Astma- og ofnæmisfélag Íslands gefið góðar leiðbeiningar á heimasíðu sinni: ao.is. En hvað með börn sem eru með astma? Þurfa foreldrar að hafa meiri áhyggjur af þeim börnum en öðrum börnum? „Nei, alls ekki. Þau þurfa bara að fylgja þessum ráðleggingum sem eru aðgengilegar á Barnaspítalanum. Og það sem er mikilvægt hjá börnum jafnt sem fullorðnum með astma, er að halda áfram að taka lyfin sín. Því jafnvel þótt sum þessi lyf innihaldi t.d. stera þá eru þau mikilvæg að halda einkennum niðri og þannig verja slímhúðina fyrir innrás sýkla.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Erlent Fleiri fréttir Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Sjá meira
Komið hefur fram að konan sem lést vegna kórónuveiruna í gær hafi verið með öndunarfærasjúkdóm og hefur sonur hennar sagt við fréttastofu að hún hafi verið með astma. Heilbrigðisyfirvöld hafa ekki staðfest hvaða undirliggjandi sjúkdóm hún var með. Björn Rúnar Lúðvíksson, yfirlæknir á ónæmisfræðideild, segir öndunarfærasjúkdóma vera á mjög mismunandi alvarlegu stigi. „Það er mikilvægt að muna að astmi eru hluti af þessum [áhættu]hópi. En þá erum við eingöngu að eiga við þá sem eru með meðalslæman eða slæman astma. Það er fólk sem er með dagleg slæm einkenni og það er mjög lítill hluti fólks með astma í dag. Því lyfin sem við erum að beita í dag eru orðin það góð að það eru mjög fáir sem falla í þennan hóp,“ segir Björn Rúnar og bætir við að þeir fáu sem eru í áhættuhópi ættu að reyna að halda sig sem mest heima. Björn Rúnar bendir á góðar leiðbeiningar á covid.is og barnaspitali.is. Einnig hefur Astma- og ofnæmisfélag Íslands gefið góðar leiðbeiningar á heimasíðu sinni: ao.is. En hvað með börn sem eru með astma? Þurfa foreldrar að hafa meiri áhyggjur af þeim börnum en öðrum börnum? „Nei, alls ekki. Þau þurfa bara að fylgja þessum ráðleggingum sem eru aðgengilegar á Barnaspítalanum. Og það sem er mikilvægt hjá börnum jafnt sem fullorðnum með astma, er að halda áfram að taka lyfin sín. Því jafnvel þótt sum þessi lyf innihaldi t.d. stera þá eru þau mikilvæg að halda einkennum niðri og þannig verja slímhúðina fyrir innrás sýkla.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Erlent Fleiri fréttir Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Sjá meira