Dagskráin í dag: Vodafone-deildin hefst, Alfreð kveður, bikarúrslitaleikir og fróðlegar úrslitarimmur Anton Ingi Leifsson skrifar 25. mars 2020 06:00 Sportið í dag og Sportið í kvöld verða á sínum stað í dag. vísir/vilhelm Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Alla virka daga eru tveir nýir þættir á dagskrá Stöðvar 2 Sport. Annars vegar Sportið í dag, í umsjón Henrys Birgis Gunnarssonar og Kjartans Atla Kjartanssonar, sem er í beinni útsendingu alla virka daga klukkan 15.00, og hins vegar Sportið í kvöld sem Guðmundur Benediktsson og Ríkharð Óskar Guðnason sjá um. Meðal útsendinga á Stöð 2 Sport má meðal annars finna bikarúrslitaleiki. Fyrri viðureignin er leikur Fram og Stjörnunnar frá 2014 en um kvöldið má svo sjá bæði undanúrslitaleik Víkings og Breiðabliks sem og úrslitaleikinn milli Víkinga og FH. Kraftaverkið í Istanbúl; sigur Liverpool gegn AC Milan árið 2005 er einnig á dagskránni en strax að honum loknum verður sýndur úrslitaleikur Meistaradeildarinnar frá því í vor þegar Tottenham og Liverpool mættust í Madríd. Stöð 2 Sport 2 Dominos-deildin á hug Stöð 2 Sport 2 í allan dag. Fyrsti leikur dagsins fer í loftið klukkan átta og sá síðasti klukkan hálf tólf. Þar má meðal annars sjá úrslitaviðureign Grundavíkur og KR frá árinu 2014 sem og rimmu Snæfells og Keflavíkur í Dominos-deild kvenna. Stöð 2 Sport 3 Handboltinn er svo á Stöð 2 Sport 3 í allan dag. Frá tíu og langt fram eftir kvöldi. Þar má finna magnaða leið Selfyssinga að Íslandsmeistaratitlinum á síðustu leiktíð sem og annál síðasta tímabilsins og sérstaks þátts um Alfreð Gíslason sem hætti með Kiel í sumar. Henry Birgir Gunnarsson ferðaðist til Þýskalands og var með honum í kveðjustundinni. Stöð 2 eSport Rafíþróttirnar eru sem fyrr á Sport 4. Í dag hefjast beinar útsendingar í Vodafone-deildinni og hefst útsending klukkan 19.45, í kvöld eigast við KR.White og Dusty. Upphitunarþáttur fyrir deildina, sem var frumsýndur í gær, er endursýndur áður en bein útsending hefst. Stöð 2 Golf Í nærri allan dag á Golfstöðinni er boðið upp á skemmtiþáttinn Feherty. Þar ferðast sjónvarpsmaðurinn David Feherty og tekur áhugaverð viðtöl við allra bestu kylfinga heims. Í kvöld er svo sýndar útsendingar frá Omega Dubai Dessert. Allar upplýsingar um dagskrá Stöðvar 2 Sports og hliðarstöðva má finna á stod2.is. Upplýsingar um Sportpakkann má finna á sömu síðu. Olís-deild karla Olís-deild kvenna Golf Dominos-deild kvenna Dominos-deild karla Íslenski boltinn Þýski handboltinn Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Fleiri fréttir Bróðir NFL-stjörnu stal bíl af NBA-stjörnu Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Snorri kynnti EM-strákana okkar Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Big Ben í kvöld: Willum Þór og Teddi Ponza Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Fótboltamaður skotinn til bana Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Alla virka daga eru tveir nýir þættir á dagskrá Stöðvar 2 Sport. Annars vegar Sportið í dag, í umsjón Henrys Birgis Gunnarssonar og Kjartans Atla Kjartanssonar, sem er í beinni útsendingu alla virka daga klukkan 15.00, og hins vegar Sportið í kvöld sem Guðmundur Benediktsson og Ríkharð Óskar Guðnason sjá um. Meðal útsendinga á Stöð 2 Sport má meðal annars finna bikarúrslitaleiki. Fyrri viðureignin er leikur Fram og Stjörnunnar frá 2014 en um kvöldið má svo sjá bæði undanúrslitaleik Víkings og Breiðabliks sem og úrslitaleikinn milli Víkinga og FH. Kraftaverkið í Istanbúl; sigur Liverpool gegn AC Milan árið 2005 er einnig á dagskránni en strax að honum loknum verður sýndur úrslitaleikur Meistaradeildarinnar frá því í vor þegar Tottenham og Liverpool mættust í Madríd. Stöð 2 Sport 2 Dominos-deildin á hug Stöð 2 Sport 2 í allan dag. Fyrsti leikur dagsins fer í loftið klukkan átta og sá síðasti klukkan hálf tólf. Þar má meðal annars sjá úrslitaviðureign Grundavíkur og KR frá árinu 2014 sem og rimmu Snæfells og Keflavíkur í Dominos-deild kvenna. Stöð 2 Sport 3 Handboltinn er svo á Stöð 2 Sport 3 í allan dag. Frá tíu og langt fram eftir kvöldi. Þar má finna magnaða leið Selfyssinga að Íslandsmeistaratitlinum á síðustu leiktíð sem og annál síðasta tímabilsins og sérstaks þátts um Alfreð Gíslason sem hætti með Kiel í sumar. Henry Birgir Gunnarsson ferðaðist til Þýskalands og var með honum í kveðjustundinni. Stöð 2 eSport Rafíþróttirnar eru sem fyrr á Sport 4. Í dag hefjast beinar útsendingar í Vodafone-deildinni og hefst útsending klukkan 19.45, í kvöld eigast við KR.White og Dusty. Upphitunarþáttur fyrir deildina, sem var frumsýndur í gær, er endursýndur áður en bein útsending hefst. Stöð 2 Golf Í nærri allan dag á Golfstöðinni er boðið upp á skemmtiþáttinn Feherty. Þar ferðast sjónvarpsmaðurinn David Feherty og tekur áhugaverð viðtöl við allra bestu kylfinga heims. Í kvöld er svo sýndar útsendingar frá Omega Dubai Dessert. Allar upplýsingar um dagskrá Stöðvar 2 Sports og hliðarstöðva má finna á stod2.is. Upplýsingar um Sportpakkann má finna á sömu síðu.
Allar upplýsingar um dagskrá Stöðvar 2 Sports og hliðarstöðva má finna á stod2.is. Upplýsingar um Sportpakkann má finna á sömu síðu.
Olís-deild karla Olís-deild kvenna Golf Dominos-deild kvenna Dominos-deild karla Íslenski boltinn Þýski handboltinn Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Fleiri fréttir Bróðir NFL-stjörnu stal bíl af NBA-stjörnu Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Snorri kynnti EM-strákana okkar Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Big Ben í kvöld: Willum Þór og Teddi Ponza Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Fótboltamaður skotinn til bana Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Sjá meira