Smit í Firði en opna aftur í Mosfellsbæ Stefán Ó. Jónsson skrifar 24. mars 2020 14:31 Óskar Reykdalsson, forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, á fundinum í dag. júlíus sigurjónsson Stefnt er að því að opna aftur heilsugæsluna í Mosfellsbæ á föstudag. Hún hefur verið lokuð frá 16. mars eftir að starfsmaður hennar greindist með kórónuveiruna. Þetta kom fram í máli Óskars Reykdalssonar, forstjóra Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, á upplýsingafundi almannavarna í dag. Þá sagði hann að heilsugæslan hafi líka skipulagt vinnu sína þannig að sumir eru á starfstöðvum og aðrir heima. Til dæmis hafi komið upp smit í heilsugæslunni Firði þannig að hópurinn sem var í Firði vinnur nú að heiman en hinir í húsi. Óskar hvatti landsmenn að sama skapi til að takmarka skriffinnsku eftir fremsta megni. Þannig hafi margir beðið um vottorð af ýmsum toga og það hafi aukið álagið á heilsugæsluna mikið. „Við biðlum til atvinnurekenda að biðja síður um veikindavottorð þótt einhver sé fjarri vinnu einn til tvo daga. Það munar um að fækka beiðnunum á meðan verið er að sinna veiku fólki,“ sagði Óskar. Að auki vildi Óskar ítreka að ástandið á heilsugæslunni, sem og annars staðar í heilbrigðiskerfinu og íslensku þjóðlífi, er tímabundið. Það muni taka tíma að vinda ofan af biðlistum en að það muni takast að lokum. „Engar áhyggjur, við verðum áfram til staðar,“ sagði Óskar. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mosfellsbær Heilbrigðismál Hafnarfjörður Tengdar fréttir Loka heilsugæslustöð í Mosfellsbæ vegna smitaðs starfsmanns Einn starfsmaður heilsugæslunnar í Mosfellsbæ er smitaður af kórónuveiru og því þarf að loka stöðinni á morgun. Sótttvarnalæknir varar við útreikningum um mögulega alvarlegar afleiðingar faraldursins. 15. mars 2020 15:05 Mest lesið „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Fleiri fréttir „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið Sjá meira
Stefnt er að því að opna aftur heilsugæsluna í Mosfellsbæ á föstudag. Hún hefur verið lokuð frá 16. mars eftir að starfsmaður hennar greindist með kórónuveiruna. Þetta kom fram í máli Óskars Reykdalssonar, forstjóra Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, á upplýsingafundi almannavarna í dag. Þá sagði hann að heilsugæslan hafi líka skipulagt vinnu sína þannig að sumir eru á starfstöðvum og aðrir heima. Til dæmis hafi komið upp smit í heilsugæslunni Firði þannig að hópurinn sem var í Firði vinnur nú að heiman en hinir í húsi. Óskar hvatti landsmenn að sama skapi til að takmarka skriffinnsku eftir fremsta megni. Þannig hafi margir beðið um vottorð af ýmsum toga og það hafi aukið álagið á heilsugæsluna mikið. „Við biðlum til atvinnurekenda að biðja síður um veikindavottorð þótt einhver sé fjarri vinnu einn til tvo daga. Það munar um að fækka beiðnunum á meðan verið er að sinna veiku fólki,“ sagði Óskar. Að auki vildi Óskar ítreka að ástandið á heilsugæslunni, sem og annars staðar í heilbrigðiskerfinu og íslensku þjóðlífi, er tímabundið. Það muni taka tíma að vinda ofan af biðlistum en að það muni takast að lokum. „Engar áhyggjur, við verðum áfram til staðar,“ sagði Óskar.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mosfellsbær Heilbrigðismál Hafnarfjörður Tengdar fréttir Loka heilsugæslustöð í Mosfellsbæ vegna smitaðs starfsmanns Einn starfsmaður heilsugæslunnar í Mosfellsbæ er smitaður af kórónuveiru og því þarf að loka stöðinni á morgun. Sótttvarnalæknir varar við útreikningum um mögulega alvarlegar afleiðingar faraldursins. 15. mars 2020 15:05 Mest lesið „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Fleiri fréttir „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið Sjá meira
Loka heilsugæslustöð í Mosfellsbæ vegna smitaðs starfsmanns Einn starfsmaður heilsugæslunnar í Mosfellsbæ er smitaður af kórónuveiru og því þarf að loka stöðinni á morgun. Sótttvarnalæknir varar við útreikningum um mögulega alvarlegar afleiðingar faraldursins. 15. mars 2020 15:05