Reiknivél fyrir hlutastarfsútreikninga Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. mars 2020 16:41 Reiknivélin á vef KPMG. Unnur Sverrisdóttir forstjóri Vinnumálastofnunar segir að handan við hornið sé reiknivél svo fólk geti auðveldlega reiknað út hvaða áhrif ný lög um rétt til atvinnuleysisbóta geta haft á viðkomandi. KPMG lögmenn og VR hafa tekið forskot á sæluna og birt reiknivélar á vefsíðum sínum. Nýju lögin ganga út á að hægt verði að lækka starfshlutfall fólks í 25-80 prósent. Eins og kom fram í máli Unnar á upplýsingafundi almannavarna í dag er tilgangur laganna að hvetja vinnuveitendur til að minna frekar við starfshlutfall heldur en að segja því upp störfum. Úrræðið gildir til 1. júní en kann að verða endurskoðað í maí. Fólk með 400 þúsund krónur eða minna í laun á mánuði á ekki að verða fyrir neinni skerðingu. Þá geta greiðslur frá vinnuveitenda og greiðslu atvinnuleysisbóta aldrei numið hærri fjárhæð en 700 þúsund krónuim á mánuði. Sömuleiðis aldrei meira en 90 prósent af meðaltali heildarlauna starfsmanns. KPMG hefur útbúið tvö reiknilíkön til að meta áhrif nýju laganna. Reiknilíkönin eru bæði fyrir einstaklinga og fyrirtæki. „Um er að ræða tól þar sem reikna má út með einföldum hætti breytingar á launum starfsfólks í kjölfar breytinga á lögum um atvinnuleysistryggingar og lögum um Ábyrgðarsjóð launa. Jafnframt hefur verið útbúið reiknilíkan fyrir fyrirtæki sem ættu með einföldum hætti að geta metið möguleg áhrif lagabreytinganna á sína starfsemi, ákveði þau að nýta úrræðið sem þeim stendur nú til boða, og borið saman áhrif þess að lækka tiltekin stöðugildi,“ segir um líkanið í tilkynningu frá KPMG. Reiknivélarnar má nálgast á vefnum breytan.is annars vegar og svo VR hins vegar. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Neytendur Vinnumarkaður Kjaramál Hlutabótaleiðin Mest lesið „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Viðskipti innlent Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar 2 Guys á Ægisíðu lokað Tekur við sem nýr rekstrarstjóri Snjallgagna Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum Til skoðunar að selja almenningi bankann Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Sjá meira
Unnur Sverrisdóttir forstjóri Vinnumálastofnunar segir að handan við hornið sé reiknivél svo fólk geti auðveldlega reiknað út hvaða áhrif ný lög um rétt til atvinnuleysisbóta geta haft á viðkomandi. KPMG lögmenn og VR hafa tekið forskot á sæluna og birt reiknivélar á vefsíðum sínum. Nýju lögin ganga út á að hægt verði að lækka starfshlutfall fólks í 25-80 prósent. Eins og kom fram í máli Unnar á upplýsingafundi almannavarna í dag er tilgangur laganna að hvetja vinnuveitendur til að minna frekar við starfshlutfall heldur en að segja því upp störfum. Úrræðið gildir til 1. júní en kann að verða endurskoðað í maí. Fólk með 400 þúsund krónur eða minna í laun á mánuði á ekki að verða fyrir neinni skerðingu. Þá geta greiðslur frá vinnuveitenda og greiðslu atvinnuleysisbóta aldrei numið hærri fjárhæð en 700 þúsund krónuim á mánuði. Sömuleiðis aldrei meira en 90 prósent af meðaltali heildarlauna starfsmanns. KPMG hefur útbúið tvö reiknilíkön til að meta áhrif nýju laganna. Reiknilíkönin eru bæði fyrir einstaklinga og fyrirtæki. „Um er að ræða tól þar sem reikna má út með einföldum hætti breytingar á launum starfsfólks í kjölfar breytinga á lögum um atvinnuleysistryggingar og lögum um Ábyrgðarsjóð launa. Jafnframt hefur verið útbúið reiknilíkan fyrir fyrirtæki sem ættu með einföldum hætti að geta metið möguleg áhrif lagabreytinganna á sína starfsemi, ákveði þau að nýta úrræðið sem þeim stendur nú til boða, og borið saman áhrif þess að lækka tiltekin stöðugildi,“ segir um líkanið í tilkynningu frá KPMG. Reiknivélarnar má nálgast á vefnum breytan.is annars vegar og svo VR hins vegar.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Neytendur Vinnumarkaður Kjaramál Hlutabótaleiðin Mest lesið „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Viðskipti innlent Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar 2 Guys á Ægisíðu lokað Tekur við sem nýr rekstrarstjóri Snjallgagna Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum Til skoðunar að selja almenningi bankann Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Sjá meira