Reiknivél fyrir hlutastarfsútreikninga Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. mars 2020 16:41 Reiknivélin á vef KPMG. Unnur Sverrisdóttir forstjóri Vinnumálastofnunar segir að handan við hornið sé reiknivél svo fólk geti auðveldlega reiknað út hvaða áhrif ný lög um rétt til atvinnuleysisbóta geta haft á viðkomandi. KPMG lögmenn og VR hafa tekið forskot á sæluna og birt reiknivélar á vefsíðum sínum. Nýju lögin ganga út á að hægt verði að lækka starfshlutfall fólks í 25-80 prósent. Eins og kom fram í máli Unnar á upplýsingafundi almannavarna í dag er tilgangur laganna að hvetja vinnuveitendur til að minna frekar við starfshlutfall heldur en að segja því upp störfum. Úrræðið gildir til 1. júní en kann að verða endurskoðað í maí. Fólk með 400 þúsund krónur eða minna í laun á mánuði á ekki að verða fyrir neinni skerðingu. Þá geta greiðslur frá vinnuveitenda og greiðslu atvinnuleysisbóta aldrei numið hærri fjárhæð en 700 þúsund krónuim á mánuði. Sömuleiðis aldrei meira en 90 prósent af meðaltali heildarlauna starfsmanns. KPMG hefur útbúið tvö reiknilíkön til að meta áhrif nýju laganna. Reiknilíkönin eru bæði fyrir einstaklinga og fyrirtæki. „Um er að ræða tól þar sem reikna má út með einföldum hætti breytingar á launum starfsfólks í kjölfar breytinga á lögum um atvinnuleysistryggingar og lögum um Ábyrgðarsjóð launa. Jafnframt hefur verið útbúið reiknilíkan fyrir fyrirtæki sem ættu með einföldum hætti að geta metið möguleg áhrif lagabreytinganna á sína starfsemi, ákveði þau að nýta úrræðið sem þeim stendur nú til boða, og borið saman áhrif þess að lækka tiltekin stöðugildi,“ segir um líkanið í tilkynningu frá KPMG. Reiknivélarnar má nálgast á vefnum breytan.is annars vegar og svo VR hins vegar. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Neytendur Vinnumarkaður Kjaramál Hlutabótaleiðin Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Sjá meira
Unnur Sverrisdóttir forstjóri Vinnumálastofnunar segir að handan við hornið sé reiknivél svo fólk geti auðveldlega reiknað út hvaða áhrif ný lög um rétt til atvinnuleysisbóta geta haft á viðkomandi. KPMG lögmenn og VR hafa tekið forskot á sæluna og birt reiknivélar á vefsíðum sínum. Nýju lögin ganga út á að hægt verði að lækka starfshlutfall fólks í 25-80 prósent. Eins og kom fram í máli Unnar á upplýsingafundi almannavarna í dag er tilgangur laganna að hvetja vinnuveitendur til að minna frekar við starfshlutfall heldur en að segja því upp störfum. Úrræðið gildir til 1. júní en kann að verða endurskoðað í maí. Fólk með 400 þúsund krónur eða minna í laun á mánuði á ekki að verða fyrir neinni skerðingu. Þá geta greiðslur frá vinnuveitenda og greiðslu atvinnuleysisbóta aldrei numið hærri fjárhæð en 700 þúsund krónuim á mánuði. Sömuleiðis aldrei meira en 90 prósent af meðaltali heildarlauna starfsmanns. KPMG hefur útbúið tvö reiknilíkön til að meta áhrif nýju laganna. Reiknilíkönin eru bæði fyrir einstaklinga og fyrirtæki. „Um er að ræða tól þar sem reikna má út með einföldum hætti breytingar á launum starfsfólks í kjölfar breytinga á lögum um atvinnuleysistryggingar og lögum um Ábyrgðarsjóð launa. Jafnframt hefur verið útbúið reiknilíkan fyrir fyrirtæki sem ættu með einföldum hætti að geta metið möguleg áhrif lagabreytinganna á sína starfsemi, ákveði þau að nýta úrræðið sem þeim stendur nú til boða, og borið saman áhrif þess að lækka tiltekin stöðugildi,“ segir um líkanið í tilkynningu frá KPMG. Reiknivélarnar má nálgast á vefnum breytan.is annars vegar og svo VR hins vegar.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Neytendur Vinnumarkaður Kjaramál Hlutabótaleiðin Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Sjá meira