Á annan tug slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna í sóttkví Eiður Þór Árnason skrifar 22. mars 2020 15:22 Ef ástandið versnar er ljóst að það þarf að grípa til frekari ráðstafana til að geta haldið uppi sjúkraflutningum. Vísir/vilhelm Vel á annan tug slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna á höfuðborgarsvæðinu eru í sóttkví vegna kórónuveirunnar. Þetta staðfestir Birgir Finnsson varaslökkviliðsstjóri í samtali við Vísi. Hluti þeirra er allur mannskapurinn sem skipaði eina vakt á tiltekinni stöð en hver vakt dreifist á fjórar slökkviliðsstöðvar. Sá átta manna hópur var sendur í sóttkví eftir að einn þeirra greindist með kórónuveirusmit. Að sögn Birgis hefur annað fólk verið kallað út á aukavaktir í stað þeirra og ætti þetta ekki að hafa veigamikil áhrif á sjúkraflutninga eða önnur störf slökkviliðsins. Birgir Finnsson, varaslökkviliðsstjóri slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu.Vísir/Jóhann Birgir segist ekki vera með nákvæman fjölda á hreinu en telur að tala þeirra slökkviliðsmanna sem séu í sóttkví slagi í hátt á annan tug, allir í útkallsliði. Flestir hafi farið í sóttkví í kjölfar ferðalags erlendis eða vegna fjölskyldu. Hluti þessa hóps er þó byrjaður að snúa aftur til vinnu. Að sögn Birgis hefur verið gripið til ráðstafanna vegna þessa og var undirbúningur byrjaður áður en þetta átti sér stað. „Við erum búnir að skipta okkar liði enn meira upp, þannig núna erum við ekki bara á fjórum stöðum á höfuðborgarsvæðinu. Það eru færri saman og það gerum við svo ef upp kemur smit eða mögulegt smit þá er það minni hópur.“ Ef ástandið versnar er þó ljóst að það þurfi að grípa til frekari ráðstafana til að geta haldið uppi sjúkraflutningum. Birgir segir mikið álag hafa verið á sjúkraflutningum að undanförnu, sérstaklega í ljósi þess að útköll þar sem grunur er um smit taki lengri tíma og þarfnast mikils viðbúnaðs. Fréttin hefur verið uppfærð. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Slökkvilið Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Pútín lætur sér fátt um finnast Erlent Fleiri fréttir Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Sjá meira
Vel á annan tug slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna á höfuðborgarsvæðinu eru í sóttkví vegna kórónuveirunnar. Þetta staðfestir Birgir Finnsson varaslökkviliðsstjóri í samtali við Vísi. Hluti þeirra er allur mannskapurinn sem skipaði eina vakt á tiltekinni stöð en hver vakt dreifist á fjórar slökkviliðsstöðvar. Sá átta manna hópur var sendur í sóttkví eftir að einn þeirra greindist með kórónuveirusmit. Að sögn Birgis hefur annað fólk verið kallað út á aukavaktir í stað þeirra og ætti þetta ekki að hafa veigamikil áhrif á sjúkraflutninga eða önnur störf slökkviliðsins. Birgir Finnsson, varaslökkviliðsstjóri slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu.Vísir/Jóhann Birgir segist ekki vera með nákvæman fjölda á hreinu en telur að tala þeirra slökkviliðsmanna sem séu í sóttkví slagi í hátt á annan tug, allir í útkallsliði. Flestir hafi farið í sóttkví í kjölfar ferðalags erlendis eða vegna fjölskyldu. Hluti þessa hóps er þó byrjaður að snúa aftur til vinnu. Að sögn Birgis hefur verið gripið til ráðstafanna vegna þessa og var undirbúningur byrjaður áður en þetta átti sér stað. „Við erum búnir að skipta okkar liði enn meira upp, þannig núna erum við ekki bara á fjórum stöðum á höfuðborgarsvæðinu. Það eru færri saman og það gerum við svo ef upp kemur smit eða mögulegt smit þá er það minni hópur.“ Ef ástandið versnar er þó ljóst að það þurfi að grípa til frekari ráðstafana til að geta haldið uppi sjúkraflutningum. Birgir segir mikið álag hafa verið á sjúkraflutningum að undanförnu, sérstaklega í ljósi þess að útköll þar sem grunur er um smit taki lengri tíma og þarfnast mikils viðbúnaðs. Fréttin hefur verið uppfærð.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Slökkvilið Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Pútín lætur sér fátt um finnast Erlent Fleiri fréttir Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Sjá meira