Ákvörðun varðandi Ólympíuleikana tekin í næstu viku Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. mars 2020 14:00 Sebastian Coe telur að ákvörðun verði tekin varðandi ÓL 2020 í næstu viku. Mike Egerton/PA Images/Getty Images Sebastian Coe, forseti alþjóðafrálsíþróttasambandsins, segir að ákvörðun um Ólympíuleikana sem fara eigi fram í Japan í sumar verði tekin bráðlega. Íþróttsambönd víðsvegar um heim hafa kallað eftir því að leikunum verði frestað þar sem íþróttafólk geti ekki undirbúið sig almennilega vegna kórónuveirunnar. Sky Sports greindi frá fyrr í dag. „Það er augljóst að við þurfum að taka ákvörðun varðandi Ólympíuleikana á næstu dögum eða viku,“ segir Coe í viðtali við Sky Sports. „Keppnin verður að vera sanngjörn og hún er það ekki eins og staðan er í dag. Við getum ekki haldið leikana ef öryggi keppanda er ekki tryggt,“ sagði hann einnig. Leikarnir eiga að hefjast 24. júlí en frjálsíþróttasambönd Bandaríkjanna og Bretlands, ásamt öðrum, hafa óskað eftir því að þeim verði frestað. Shinzo Abe, forsætisráðherra Japans, er ekki sömu skoðunar og segir það einfaldlega ekki koma til greina að fresta leikunum um eitt eða tvö ár eins og óskað er eftir. Alþjóðafrálsíþróttasambandið kemur saman í næstu viku til að ræða málin og reikna má með niðurstöðu í kjölfar þess fundar. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Japan Tengdar fréttir Ekkert mót í boði fyrir ÓL? | „Reyni að vera jákvæð“ Mikil óvissa ríkir hjá afreksíþróttafólki sem stefnt hefur á Ólympíuleikana í Tókýó í sumar. Ekki hefur verið tekin ákvörðun um að fresta leikunum en erfiðlega gengur fyrir íþróttafólk að komast á mót til þess að tryggja sig inn á leikana. 21. mars 2020 20:00 Staðráðinn í að halda Ólympíuleikanna Shinzo Abe, forsætisráðherra Japan, segir að Ólympíuleikarnir muni fara fram með óbreyttu sniði í sumar, þrátt fyrir að útbreiðsla Kórónuveirunnar hafi skapað óvissu í íþróttaheiminum. 14. mars 2020 20:00 Gætu frestað Ólympíuleikunum um eitt eða tvö ár Ólympíuleikarnir eiga að fara fram í Tókýó í sumar en nú eru alltaf meiri og meiri líkur á því að það þurfi að fresta þeim. Útbreiðsla kórónuveirunnar um heiminn er slík að allir íþróttaviðburðir heimsins eru nú í uppnámi. 11. mars 2020 08:00 Mest lesið Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Sport „Svekkjandi að missa af næsta leik“ Fótbolti „Virkilega galið tap“ Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum Fótbolti Fleiri fréttir Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum Bjarni með tólf og KA vann meistarana „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu „Þetta er gjörsamlega galið“ Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Sjá meira
Sebastian Coe, forseti alþjóðafrálsíþróttasambandsins, segir að ákvörðun um Ólympíuleikana sem fara eigi fram í Japan í sumar verði tekin bráðlega. Íþróttsambönd víðsvegar um heim hafa kallað eftir því að leikunum verði frestað þar sem íþróttafólk geti ekki undirbúið sig almennilega vegna kórónuveirunnar. Sky Sports greindi frá fyrr í dag. „Það er augljóst að við þurfum að taka ákvörðun varðandi Ólympíuleikana á næstu dögum eða viku,“ segir Coe í viðtali við Sky Sports. „Keppnin verður að vera sanngjörn og hún er það ekki eins og staðan er í dag. Við getum ekki haldið leikana ef öryggi keppanda er ekki tryggt,“ sagði hann einnig. Leikarnir eiga að hefjast 24. júlí en frjálsíþróttasambönd Bandaríkjanna og Bretlands, ásamt öðrum, hafa óskað eftir því að þeim verði frestað. Shinzo Abe, forsætisráðherra Japans, er ekki sömu skoðunar og segir það einfaldlega ekki koma til greina að fresta leikunum um eitt eða tvö ár eins og óskað er eftir. Alþjóðafrálsíþróttasambandið kemur saman í næstu viku til að ræða málin og reikna má með niðurstöðu í kjölfar þess fundar.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Japan Tengdar fréttir Ekkert mót í boði fyrir ÓL? | „Reyni að vera jákvæð“ Mikil óvissa ríkir hjá afreksíþróttafólki sem stefnt hefur á Ólympíuleikana í Tókýó í sumar. Ekki hefur verið tekin ákvörðun um að fresta leikunum en erfiðlega gengur fyrir íþróttafólk að komast á mót til þess að tryggja sig inn á leikana. 21. mars 2020 20:00 Staðráðinn í að halda Ólympíuleikanna Shinzo Abe, forsætisráðherra Japan, segir að Ólympíuleikarnir muni fara fram með óbreyttu sniði í sumar, þrátt fyrir að útbreiðsla Kórónuveirunnar hafi skapað óvissu í íþróttaheiminum. 14. mars 2020 20:00 Gætu frestað Ólympíuleikunum um eitt eða tvö ár Ólympíuleikarnir eiga að fara fram í Tókýó í sumar en nú eru alltaf meiri og meiri líkur á því að það þurfi að fresta þeim. Útbreiðsla kórónuveirunnar um heiminn er slík að allir íþróttaviðburðir heimsins eru nú í uppnámi. 11. mars 2020 08:00 Mest lesið Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Sport „Svekkjandi að missa af næsta leik“ Fótbolti „Virkilega galið tap“ Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum Fótbolti Fleiri fréttir Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum Bjarni með tólf og KA vann meistarana „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu „Þetta er gjörsamlega galið“ Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Sjá meira
Ekkert mót í boði fyrir ÓL? | „Reyni að vera jákvæð“ Mikil óvissa ríkir hjá afreksíþróttafólki sem stefnt hefur á Ólympíuleikana í Tókýó í sumar. Ekki hefur verið tekin ákvörðun um að fresta leikunum en erfiðlega gengur fyrir íþróttafólk að komast á mót til þess að tryggja sig inn á leikana. 21. mars 2020 20:00
Staðráðinn í að halda Ólympíuleikanna Shinzo Abe, forsætisráðherra Japan, segir að Ólympíuleikarnir muni fara fram með óbreyttu sniði í sumar, þrátt fyrir að útbreiðsla Kórónuveirunnar hafi skapað óvissu í íþróttaheiminum. 14. mars 2020 20:00
Gætu frestað Ólympíuleikunum um eitt eða tvö ár Ólympíuleikarnir eiga að fara fram í Tókýó í sumar en nú eru alltaf meiri og meiri líkur á því að það þurfi að fresta þeim. Útbreiðsla kórónuveirunnar um heiminn er slík að allir íþróttaviðburðir heimsins eru nú í uppnámi. 11. mars 2020 08:00