Meira en þriðjungur hefur breytt vinnufyrirkomulagi sínu Kjartan Kjartansson skrifar 20. mars 2020 18:54 Það voru fáir á ferli á Suðurlandsbrautinni á fyrsta degi samkomubannsins á mánudag. Margir hafa breytt vinnufyrirkomulagi sínu vegna kórónuveirufaraldursins. Vísir/Vilhelm Kórónuveirufaraldurinn hefur leitt til þess að meira en þriðjungur landsmanna vinnur nú heima hjá sér að einhverju eða öllu leyti ef marka má nýja könnun MMR. Yngra fólk og sérfræðingar voru líklegri en aðrir til þess að vinna heima. Mörg fyrirtæki og stofnanir hafa beðið starfsfólk sem hefur kost á því að vinna heima hjá sér til að sporna við útbreiðslu kórónuveirunnar sem veldur COVID-19-sjúkdómnum. Af svarendum í könnun MMR sögðust 39% starfa við breytt vinnufyrirkomulag þessa dagana vegna faraldursins. Tæpur fjórðungur allra svarenda sagðist vinna heima að hluta til og 15% sögðust eingöngu vinna heima. Svarendur á aldrinum 30-49 ára (33%) reyndust líklegastir allra aldurshópa til að segjast vinna að hluta til að heiman þessa dagana en svarendur 18-29 ára (23%) og 68 ára og eldri (19%) reyndust líklegastir til að segjast eingöngu vinna að heiman. Nokkurn mun var að sjá á vinnufyrirkomulagi eftir starfsgreinum en sérfræðingar reyndust líklegri en aðrir svarendur til segjast að vinna að hluta til (45%) eða að öllu leyti (19%) að heiman þessa dagana. Stuðningsfólk Vinstri grænna (42%) reyndist líklegast til að segjast vinna að hluta til að heiman og stuðningsfólk Vinstri-grænna (17%) og Pírata (17%) reyndist líklegast til að segjast eingöngu vinna að heiman þessa dagana. Stuðningsfólk Framsóknar (78%), Miðflokks (69%) og Sjálfstæðisflokks (65%) reyndist hins vegar líklegast til að segja vinnufyrirkomulag sitt með óbreyttum hætti þessa dagana. Könnunin var gerð dagana 18.-20. mars. Samkomubann sem hefur sett starfsemi skóla úr skorðum tók gildi mánudaginn 16. mars. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Vinnumarkaður Skoðanakannanir Samkomubann á Íslandi Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent Fleiri fréttir „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Sjá meira
Kórónuveirufaraldurinn hefur leitt til þess að meira en þriðjungur landsmanna vinnur nú heima hjá sér að einhverju eða öllu leyti ef marka má nýja könnun MMR. Yngra fólk og sérfræðingar voru líklegri en aðrir til þess að vinna heima. Mörg fyrirtæki og stofnanir hafa beðið starfsfólk sem hefur kost á því að vinna heima hjá sér til að sporna við útbreiðslu kórónuveirunnar sem veldur COVID-19-sjúkdómnum. Af svarendum í könnun MMR sögðust 39% starfa við breytt vinnufyrirkomulag þessa dagana vegna faraldursins. Tæpur fjórðungur allra svarenda sagðist vinna heima að hluta til og 15% sögðust eingöngu vinna heima. Svarendur á aldrinum 30-49 ára (33%) reyndust líklegastir allra aldurshópa til að segjast vinna að hluta til að heiman þessa dagana en svarendur 18-29 ára (23%) og 68 ára og eldri (19%) reyndust líklegastir til að segjast eingöngu vinna að heiman. Nokkurn mun var að sjá á vinnufyrirkomulagi eftir starfsgreinum en sérfræðingar reyndust líklegri en aðrir svarendur til segjast að vinna að hluta til (45%) eða að öllu leyti (19%) að heiman þessa dagana. Stuðningsfólk Vinstri grænna (42%) reyndist líklegast til að segjast vinna að hluta til að heiman og stuðningsfólk Vinstri-grænna (17%) og Pírata (17%) reyndist líklegast til að segjast eingöngu vinna að heiman þessa dagana. Stuðningsfólk Framsóknar (78%), Miðflokks (69%) og Sjálfstæðisflokks (65%) reyndist hins vegar líklegast til að segja vinnufyrirkomulag sitt með óbreyttum hætti þessa dagana. Könnunin var gerð dagana 18.-20. mars. Samkomubann sem hefur sett starfsemi skóla úr skorðum tók gildi mánudaginn 16. mars.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Vinnumarkaður Skoðanakannanir Samkomubann á Íslandi Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent Fleiri fréttir „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Sjá meira