Tæplega 3.000 Íslendingar komust heim frá Spáni Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 20. mars 2020 18:28 Tæplega þrjúþúsund Íslendingar sem voru í pakkaferðum á vegum þriggja íslenskra ferðaskrifstofa á Spáni eru komnir eða koma heim í kvöld að sögn framkvæmdastjóra Vita. Síðasta beina flugið að sinni fer frá Spáni á morgun að sögn framkvæmdastjóra VITA. Ferðaskrifstofurnar VITA, Heimsferðir og Ferðaskrifstofa Íslands flýttu för fólks á þeirra vegum frá Spáni vegna kórónufaraldursins. Alls eru þetta um og yfir 2700 manns, erfitt er að segja til um nákvæma tölu þar sem Ferðaskrifstofa Íslands vildi ekki gefa upp hversu margir voru á þeirra vegum. Þráinn Vigfússon framkvæmdastjóri VITA segir að vel hafi tekist að útvega öllum sem vildu flug heim. „Við komum öllum okkar farþegum heim og líka buðum uppá aukaferðir fyrir þá sem voru á eigin vegum,“ segir Þráinn. Byrjað var að fljúga með farþegana heim á þriðjudag og síðasta vélin kemur í kvöld. Frá og með gærdeginum þurftu Íslendingar sem koma að utan að fara í sóttkví. Þeir eru hins vegar ekki ennþá inní opinberum tölum yfir þá sem eru í sóttkví sem eru samkvæmt vefnum covid.is alls 4.166 samkvæmt upplýsingum frá Landlækni. Það má því ætla að talan yfir fólk í sóttkví sé mun hærri. Þráinn segir að síðasta beina flug Icelandair frá Spáni verði á morgun. „Mér vitanlega eru engar ferðir beint frá Spáni eftir morgundaginn, það er held ég ein ferð á morgun frá Kanarí.“ segir Þráinn. Þráinn segir að ferðaskrifstofan VITa sé að aðstoða Íslendinga víða um heim að komast til Íslands. „Skipuleggja loftbrú fyrir Íslendinga frá KanaríeyjumÞað eru til dæmis Íslendingar í Alsír og Egyptalandi sem við erum að aðstoða við að komast heim en þessi lönd hafa lokað fyrir útlendingum,“ segir hann. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Spánn Fréttir af flugi Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Skipuleggja loftbrú fyrir Íslendinga frá Kanaríeyjum Ferðaskrifstofurnar VITA, Ferðaskrifstofa Íslands og Heimsferðir, í samstarfi við Icelandair, hafa skipulagt loftbrú frá Kanaríeyjum til Íslands til að flýta för þeirra fjölmörgu Íslendinga sem áttu bókað flug heim fyrir páska. 17. mars 2020 15:22 Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Fleiri fréttir Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Sjá meira
Tæplega þrjúþúsund Íslendingar sem voru í pakkaferðum á vegum þriggja íslenskra ferðaskrifstofa á Spáni eru komnir eða koma heim í kvöld að sögn framkvæmdastjóra Vita. Síðasta beina flugið að sinni fer frá Spáni á morgun að sögn framkvæmdastjóra VITA. Ferðaskrifstofurnar VITA, Heimsferðir og Ferðaskrifstofa Íslands flýttu för fólks á þeirra vegum frá Spáni vegna kórónufaraldursins. Alls eru þetta um og yfir 2700 manns, erfitt er að segja til um nákvæma tölu þar sem Ferðaskrifstofa Íslands vildi ekki gefa upp hversu margir voru á þeirra vegum. Þráinn Vigfússon framkvæmdastjóri VITA segir að vel hafi tekist að útvega öllum sem vildu flug heim. „Við komum öllum okkar farþegum heim og líka buðum uppá aukaferðir fyrir þá sem voru á eigin vegum,“ segir Þráinn. Byrjað var að fljúga með farþegana heim á þriðjudag og síðasta vélin kemur í kvöld. Frá og með gærdeginum þurftu Íslendingar sem koma að utan að fara í sóttkví. Þeir eru hins vegar ekki ennþá inní opinberum tölum yfir þá sem eru í sóttkví sem eru samkvæmt vefnum covid.is alls 4.166 samkvæmt upplýsingum frá Landlækni. Það má því ætla að talan yfir fólk í sóttkví sé mun hærri. Þráinn segir að síðasta beina flug Icelandair frá Spáni verði á morgun. „Mér vitanlega eru engar ferðir beint frá Spáni eftir morgundaginn, það er held ég ein ferð á morgun frá Kanarí.“ segir Þráinn. Þráinn segir að ferðaskrifstofan VITa sé að aðstoða Íslendinga víða um heim að komast til Íslands. „Skipuleggja loftbrú fyrir Íslendinga frá KanaríeyjumÞað eru til dæmis Íslendingar í Alsír og Egyptalandi sem við erum að aðstoða við að komast heim en þessi lönd hafa lokað fyrir útlendingum,“ segir hann.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Spánn Fréttir af flugi Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Skipuleggja loftbrú fyrir Íslendinga frá Kanaríeyjum Ferðaskrifstofurnar VITA, Ferðaskrifstofa Íslands og Heimsferðir, í samstarfi við Icelandair, hafa skipulagt loftbrú frá Kanaríeyjum til Íslands til að flýta för þeirra fjölmörgu Íslendinga sem áttu bókað flug heim fyrir páska. 17. mars 2020 15:22 Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Fleiri fréttir Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Sjá meira
Skipuleggja loftbrú fyrir Íslendinga frá Kanaríeyjum Ferðaskrifstofurnar VITA, Ferðaskrifstofa Íslands og Heimsferðir, í samstarfi við Icelandair, hafa skipulagt loftbrú frá Kanaríeyjum til Íslands til að flýta för þeirra fjölmörgu Íslendinga sem áttu bókað flug heim fyrir páska. 17. mars 2020 15:22