Prentútgáfa Playboy líður undir lok Atli Ísleifsson skrifar 20. mars 2020 07:14 Marilyn Monroe var á forsíðu fyrsta tölublaðs Playboy sem kom út árið 1953. Getty Bandaríska karlatímaritið mun hætta að koma út á prenti með vorinu. Í tilkynningu frá framkvæmdastjóra segir að útbreiðsla kórónuveirunnar hafi flýtt þeirri umræðu sem hafi þegar átt sér stað innan fyrirtækisins um framtíð prentútgáfunnar. Playboy kom fyrst út á prenti fyrir 66 árum en það var Hugh Hefner sem var forsprakki blaðsins um margra áratuga skeið. Hann lést árið 2017, þá 91 árs að aldri. Útgáfan hefur því staðið í um 66 ár, en ákvörðun hefur nú verið tekin um að tölublaðið sem verður gefið út í vor verði það síðasta í Bandaríkjunum sem kemur út á prenti. Ben Kohn, framkvæmdastjóri Playboy Enterprises, sagði í bréfi sem birtist á miðvikudaginn að fyrirtækið hafi íhugað að hætta útgáfu á prenti um nokkurt skeið en að með útbreiðslu kórónuveirunnar hafi truflun orðið bæði á framleiðslu efnis og eftirspurn. Því hafi ákvörðuninni um að hætta prentútgáfu verið flýtt. Fyrsta tölublað Playboy kom út í desember 1953 þar sem Marilyn Monroe sat fyrir á myndinni sem var á forsíðu. Fjölmiðlar Bandaríkin Tímamót Mest lesið Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Vill að Alþingi skipi rannsóknarnefnd vegna forsætisráðherra Viðskipti innlent Launin reyndust tæp hálf milljón á mánuði Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent 60 kílómetrar af Glamour komið í verslanir Viðskipti innlent Nýtt sportvörumerki hristir upp í markaðnum Samstarf Áhersla á sjálfbærni í nýrri leigu og fagverslun BYKO Samstarf Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Fleiri fréttir Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Bandaríska karlatímaritið mun hætta að koma út á prenti með vorinu. Í tilkynningu frá framkvæmdastjóra segir að útbreiðsla kórónuveirunnar hafi flýtt þeirri umræðu sem hafi þegar átt sér stað innan fyrirtækisins um framtíð prentútgáfunnar. Playboy kom fyrst út á prenti fyrir 66 árum en það var Hugh Hefner sem var forsprakki blaðsins um margra áratuga skeið. Hann lést árið 2017, þá 91 árs að aldri. Útgáfan hefur því staðið í um 66 ár, en ákvörðun hefur nú verið tekin um að tölublaðið sem verður gefið út í vor verði það síðasta í Bandaríkjunum sem kemur út á prenti. Ben Kohn, framkvæmdastjóri Playboy Enterprises, sagði í bréfi sem birtist á miðvikudaginn að fyrirtækið hafi íhugað að hætta útgáfu á prenti um nokkurt skeið en að með útbreiðslu kórónuveirunnar hafi truflun orðið bæði á framleiðslu efnis og eftirspurn. Því hafi ákvörðuninni um að hætta prentútgáfu verið flýtt. Fyrsta tölublað Playboy kom út í desember 1953 þar sem Marilyn Monroe sat fyrir á myndinni sem var á forsíðu.
Fjölmiðlar Bandaríkin Tímamót Mest lesið Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Vill að Alþingi skipi rannsóknarnefnd vegna forsætisráðherra Viðskipti innlent Launin reyndust tæp hálf milljón á mánuði Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent 60 kílómetrar af Glamour komið í verslanir Viðskipti innlent Nýtt sportvörumerki hristir upp í markaðnum Samstarf Áhersla á sjálfbærni í nýrri leigu og fagverslun BYKO Samstarf Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Fleiri fréttir Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira