Ekki enn tilbúinn að fresta bardaga Khabib og Ferguson Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. mars 2020 16:00 Khabib Nurmagomedov og Tony Ferguson eiga að mætast í New York 18. apríl næstkomandi. Getty/Chris Unger Dana White, yfirmaður UFC, þrjóskast enn við, þrátt fyrir útbreiðslu kórónuveirunnar og samkomubann, og er ekki tilbúinn að fresta risa bardagakvöldi í aprílmánuði. UFC frestaði í dag næstu þremur bardagakvöldum en Dana White er harður á því að halda UFC 249 í aprílmánuði. Þann 18.apríl næstkomandi á að fara titilbardagi á milli þeirra Khabib Nurmagomedov og Tony Ferguson en það er ljóst að áhuginn á honum væri mjög mikill ekki síst ef engar aðrar íþróttir væru í gangi á sama tíma. The UFC has postponed their next three events but Dana White has said that the title fight between Khabib Nurmagomedov and Tony Ferguson will go ahead in April. More here https://t.co/oBIS3VW8kz pic.twitter.com/KcNImxXZ9J— BBC Sport (@BBCSport) March 17, 2020 UFC var að reyna að flytja bardagakvöldið sem átti að fara fram í London á laugardaginn en mistókst að fara með það til Bandaríkjanna. Tveimur bardagakvöldum í Las Vegas hefur einnig verið frestað. Það er samkomubann komið í gildi í Bandaríkjunum þar sem ekki fleiri en tíu mega lengur koma saman. Dana White ræddi framtíð UFC 249 bardagakvöldsins en það átti að fara fram í New York. Í viðtali við ESPN má heyra á kappanum að hann gæti flutt það í burtu frá Bandaríkjunum til að sjá til þess að það gæti farið fram. Khabib Nurmagomedov hefur titil að verja en hann hefur unnið alla 28 bardagana á sínum ferli. MMA Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fleiri fréttir Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Reyna að selja þakið á leikvanginum sínum Arnar vann stórmót í Svíþjóð: Búinn að vinna mikið með andlegu hliðina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Sjá meira
Dana White, yfirmaður UFC, þrjóskast enn við, þrátt fyrir útbreiðslu kórónuveirunnar og samkomubann, og er ekki tilbúinn að fresta risa bardagakvöldi í aprílmánuði. UFC frestaði í dag næstu þremur bardagakvöldum en Dana White er harður á því að halda UFC 249 í aprílmánuði. Þann 18.apríl næstkomandi á að fara titilbardagi á milli þeirra Khabib Nurmagomedov og Tony Ferguson en það er ljóst að áhuginn á honum væri mjög mikill ekki síst ef engar aðrar íþróttir væru í gangi á sama tíma. The UFC has postponed their next three events but Dana White has said that the title fight between Khabib Nurmagomedov and Tony Ferguson will go ahead in April. More here https://t.co/oBIS3VW8kz pic.twitter.com/KcNImxXZ9J— BBC Sport (@BBCSport) March 17, 2020 UFC var að reyna að flytja bardagakvöldið sem átti að fara fram í London á laugardaginn en mistókst að fara með það til Bandaríkjanna. Tveimur bardagakvöldum í Las Vegas hefur einnig verið frestað. Það er samkomubann komið í gildi í Bandaríkjunum þar sem ekki fleiri en tíu mega lengur koma saman. Dana White ræddi framtíð UFC 249 bardagakvöldsins en það átti að fara fram í New York. Í viðtali við ESPN má heyra á kappanum að hann gæti flutt það í burtu frá Bandaríkjunum til að sjá til þess að það gæti farið fram. Khabib Nurmagomedov hefur titil að verja en hann hefur unnið alla 28 bardagana á sínum ferli.
MMA Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fleiri fréttir Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Reyna að selja þakið á leikvanginum sínum Arnar vann stórmót í Svíþjóð: Búinn að vinna mikið með andlegu hliðina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Sjá meira