Ekki enn tilbúinn að fresta bardaga Khabib og Ferguson Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. mars 2020 16:00 Khabib Nurmagomedov og Tony Ferguson eiga að mætast í New York 18. apríl næstkomandi. Getty/Chris Unger Dana White, yfirmaður UFC, þrjóskast enn við, þrátt fyrir útbreiðslu kórónuveirunnar og samkomubann, og er ekki tilbúinn að fresta risa bardagakvöldi í aprílmánuði. UFC frestaði í dag næstu þremur bardagakvöldum en Dana White er harður á því að halda UFC 249 í aprílmánuði. Þann 18.apríl næstkomandi á að fara titilbardagi á milli þeirra Khabib Nurmagomedov og Tony Ferguson en það er ljóst að áhuginn á honum væri mjög mikill ekki síst ef engar aðrar íþróttir væru í gangi á sama tíma. The UFC has postponed their next three events but Dana White has said that the title fight between Khabib Nurmagomedov and Tony Ferguson will go ahead in April. More here https://t.co/oBIS3VW8kz pic.twitter.com/KcNImxXZ9J— BBC Sport (@BBCSport) March 17, 2020 UFC var að reyna að flytja bardagakvöldið sem átti að fara fram í London á laugardaginn en mistókst að fara með það til Bandaríkjanna. Tveimur bardagakvöldum í Las Vegas hefur einnig verið frestað. Það er samkomubann komið í gildi í Bandaríkjunum þar sem ekki fleiri en tíu mega lengur koma saman. Dana White ræddi framtíð UFC 249 bardagakvöldsins en það átti að fara fram í New York. Í viðtali við ESPN má heyra á kappanum að hann gæti flutt það í burtu frá Bandaríkjunum til að sjá til þess að það gæti farið fram. Khabib Nurmagomedov hefur titil að verja en hann hefur unnið alla 28 bardagana á sínum ferli. MMA Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Sjá meira
Dana White, yfirmaður UFC, þrjóskast enn við, þrátt fyrir útbreiðslu kórónuveirunnar og samkomubann, og er ekki tilbúinn að fresta risa bardagakvöldi í aprílmánuði. UFC frestaði í dag næstu þremur bardagakvöldum en Dana White er harður á því að halda UFC 249 í aprílmánuði. Þann 18.apríl næstkomandi á að fara titilbardagi á milli þeirra Khabib Nurmagomedov og Tony Ferguson en það er ljóst að áhuginn á honum væri mjög mikill ekki síst ef engar aðrar íþróttir væru í gangi á sama tíma. The UFC has postponed their next three events but Dana White has said that the title fight between Khabib Nurmagomedov and Tony Ferguson will go ahead in April. More here https://t.co/oBIS3VW8kz pic.twitter.com/KcNImxXZ9J— BBC Sport (@BBCSport) March 17, 2020 UFC var að reyna að flytja bardagakvöldið sem átti að fara fram í London á laugardaginn en mistókst að fara með það til Bandaríkjanna. Tveimur bardagakvöldum í Las Vegas hefur einnig verið frestað. Það er samkomubann komið í gildi í Bandaríkjunum þar sem ekki fleiri en tíu mega lengur koma saman. Dana White ræddi framtíð UFC 249 bardagakvöldsins en það átti að fara fram í New York. Í viðtali við ESPN má heyra á kappanum að hann gæti flutt það í burtu frá Bandaríkjunum til að sjá til þess að það gæti farið fram. Khabib Nurmagomedov hefur titil að verja en hann hefur unnið alla 28 bardagana á sínum ferli.
MMA Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Sjá meira