Sleppa tugum þúsunda fanga í Íran Samúel Karl Ólason skrifar 17. mars 2020 12:23 Beðið fyrir utan Masumeh helgidóminn í Qom í Íran. EPA/MEHDI MARIZAD Yfirvöld Íran hafa sleppt um 85 þúsund föngum úr fangelsi með því markmiði að sporna gegn útbreiðslu nýju kórónuveirunnar. Auk þess er verið að grípa til aðgerða innan fangelsa og er verið að vinna gegn þrengslum innan fangelsa svo hægt sé að aðgreina fanga. Ekki liggur fyrir hvenær fangarnir eiga að snúa aftur í fangelsi, né hvernig endurkomu þeirra verði framfylgt, samkvæmt frétt Sky News. Fyrr í mánuðinum var 54 þúsund föngum sleppt vegna faraldursins. Íran hefur orðið illa úti vegna faraldursins og eru minnst 988 dánir þar í landi. Búið er að staðfesta að um 15 þúsund hafa smitast. Hundruð fanga í Brasilíu flúðu úr fjórum lággæslufangelsum þar í landi eftir að þeim var meinað að fara í frí og fá gesti vegna faraldursins. Samkvæmt Guardian kom til óeirða í þessum fjórum fangelsum eftir að aðgerðirnar voru tilbúnar og notuðu margir tækifærið til að flýja. Óttast var að einhverjir fanganna myndu smitast af veirunni utan fangelsanna og bera smit þar inn. Því voru páskafrí þeirra felld niður. Myndbönd sýna fanga hlaupa frá fangelsunum og á einu þeirra, frá fangelsi þar sem 400 fangar eru sagðir hafa flúið, má heyra mann kalla á eftir föngum: „Komið aftur á mánudaginn, okei?“ Rebelião na penitenciária de Mongaguá, litoral de SP. Até o momento, 8 agentes estão sendo feitos de refém. Presos fugiram pela orla da praia sentido Praia Grande. PM em atuação no local. pic.twitter.com/26JVlAg2IJ— Leonardo Martins (@___leomartins) March 16, 2020 '> Íran Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Fleiri fréttir Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Sjá meira
Yfirvöld Íran hafa sleppt um 85 þúsund föngum úr fangelsi með því markmiði að sporna gegn útbreiðslu nýju kórónuveirunnar. Auk þess er verið að grípa til aðgerða innan fangelsa og er verið að vinna gegn þrengslum innan fangelsa svo hægt sé að aðgreina fanga. Ekki liggur fyrir hvenær fangarnir eiga að snúa aftur í fangelsi, né hvernig endurkomu þeirra verði framfylgt, samkvæmt frétt Sky News. Fyrr í mánuðinum var 54 þúsund föngum sleppt vegna faraldursins. Íran hefur orðið illa úti vegna faraldursins og eru minnst 988 dánir þar í landi. Búið er að staðfesta að um 15 þúsund hafa smitast. Hundruð fanga í Brasilíu flúðu úr fjórum lággæslufangelsum þar í landi eftir að þeim var meinað að fara í frí og fá gesti vegna faraldursins. Samkvæmt Guardian kom til óeirða í þessum fjórum fangelsum eftir að aðgerðirnar voru tilbúnar og notuðu margir tækifærið til að flýja. Óttast var að einhverjir fanganna myndu smitast af veirunni utan fangelsanna og bera smit þar inn. Því voru páskafrí þeirra felld niður. Myndbönd sýna fanga hlaupa frá fangelsunum og á einu þeirra, frá fangelsi þar sem 400 fangar eru sagðir hafa flúið, má heyra mann kalla á eftir föngum: „Komið aftur á mánudaginn, okei?“ Rebelião na penitenciária de Mongaguá, litoral de SP. Até o momento, 8 agentes estão sendo feitos de refém. Presos fugiram pela orla da praia sentido Praia Grande. PM em atuação no local. pic.twitter.com/26JVlAg2IJ— Leonardo Martins (@___leomartins) March 16, 2020 '>
Íran Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Fleiri fréttir Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Sjá meira