Kórónuveiruvaktin: Annar dagur samkomubanns Ritstjórn skrifar 17. mars 2020 08:19 Það voru fáir á ferli á Suðurlandsbrautinni í gærmorgun á fyrsta degi samkomubannsins. Vísir/Vilhelm Í dag er annar dagur samkomubanns sem tilkynnt var um fyrir helgi en banninu, sem varir í fjórar vikur, er ætlað að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar hér á landi. Starf grunn- og leikskóla hefst aftur um allt land í dag eftir starfsdag sem haldinn var víða í gær svo skólastjórnendur og kennarar gætu skipulagt skólastarfið framundan í samræmi við samkomubannið. Mismunandi er eftir skólum og sveitarfélögum hversu mikið börnin mæta í leik- eða grunnskóla en ljóst er að fæstir, ef einhverjir, geta mætt alla daga vikunnar í skólann og fengið fulla kennslu. Framhaldsskólar og háskólar eru síðan alveg lokaðir og þar er kennt í fjarkennslu. Alls hafa nú meira 200 manns greinst hér á landi með kórónuveiruna og rúmlega 2000 manns eru í sóttkví. Þá hafa verið tekin meira en 2000 sýni. Vísir mun að sjálfsögðu flytja nýjustu fréttir af útbreiðslu veirunnar og áhrifunum sem hún hefur á íslenskt samfélag og úti í heimi. Hægt er að fylgjast með nýjustu tíðindum í vaktinni fyrir neðan.
Í dag er annar dagur samkomubanns sem tilkynnt var um fyrir helgi en banninu, sem varir í fjórar vikur, er ætlað að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar hér á landi. Starf grunn- og leikskóla hefst aftur um allt land í dag eftir starfsdag sem haldinn var víða í gær svo skólastjórnendur og kennarar gætu skipulagt skólastarfið framundan í samræmi við samkomubannið. Mismunandi er eftir skólum og sveitarfélögum hversu mikið börnin mæta í leik- eða grunnskóla en ljóst er að fæstir, ef einhverjir, geta mætt alla daga vikunnar í skólann og fengið fulla kennslu. Framhaldsskólar og háskólar eru síðan alveg lokaðir og þar er kennt í fjarkennslu. Alls hafa nú meira 200 manns greinst hér á landi með kórónuveiruna og rúmlega 2000 manns eru í sóttkví. Þá hafa verið tekin meira en 2000 sýni. Vísir mun að sjálfsögðu flytja nýjustu fréttir af útbreiðslu veirunnar og áhrifunum sem hún hefur á íslenskt samfélag og úti í heimi. Hægt er að fylgjast með nýjustu tíðindum í vaktinni fyrir neðan.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Innlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Fleiri fréttir Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Sjá meira