Liverpool sækir sér hjálp frá þýskum lækni í baráttunni við meiðslahrinuna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. desember 2020 13:31 Dr. Andreas Schlumberger að störfum hjá FC Schalke 04. Getty/Mario Hommes Englandsmeistarar Liverpool hafa glímt við mikil meiðsli á þessu tímabili og fá lið hafa misst út jafnmarga aðalliðsleikmenn og Liverpool á þessu ári. Liverpool tilkynnti í dag að félagið hafi nú sótt sér nýjan lækni til Þýskalands til að aðstoða við að halda leikmönnum liðsins heilum á nýju ári. Dr Andreas Schlumberger er nefnilega nýr yfirmaður endurheimtar- og frammistöðudeildar félagsins svokallaður „head of recovery and performance“. Þetta er alveg ný staða hjá Liverpool en Schlumberger mun vinna náið með þeim sem hafa unnið að frammistöðumati, læknastörfum og endurheimt hjá enska félaginu. #LFC has appointed Dr Andreas Schlumberger as head of recovery and performance.This newly-created specialist role will support and work in close collaboration with the current performance, medical and rehabilitation leadership.— Liverpool FC (@LFC) December 29, 2020 Schlumberger mun hafa aðstöðu á nýja æfingasvæði Liverpool, AXA Training Centre, en hann er að koma til enska úrvalsdeildarfélagsins frá þýska félaginu Schalke 04. Dr Andreas Schlumberger er 54 ára gamall en hann hefur unnið áður með knattspyrnustjóranum Jürgen Klopp. Þeir voru saman hjá Dortmund árunum 2011 til 2015. Schlumberger yfirgaf Dortmund fyrir fimm árum og hefur síðan unnið hjá Bayern München, Borussia Monchengladbach og nú síðast Schalke 04. Enski boltinn Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti Fleiri fréttir Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Sjá meira
Liverpool tilkynnti í dag að félagið hafi nú sótt sér nýjan lækni til Þýskalands til að aðstoða við að halda leikmönnum liðsins heilum á nýju ári. Dr Andreas Schlumberger er nefnilega nýr yfirmaður endurheimtar- og frammistöðudeildar félagsins svokallaður „head of recovery and performance“. Þetta er alveg ný staða hjá Liverpool en Schlumberger mun vinna náið með þeim sem hafa unnið að frammistöðumati, læknastörfum og endurheimt hjá enska félaginu. #LFC has appointed Dr Andreas Schlumberger as head of recovery and performance.This newly-created specialist role will support and work in close collaboration with the current performance, medical and rehabilitation leadership.— Liverpool FC (@LFC) December 29, 2020 Schlumberger mun hafa aðstöðu á nýja æfingasvæði Liverpool, AXA Training Centre, en hann er að koma til enska úrvalsdeildarfélagsins frá þýska félaginu Schalke 04. Dr Andreas Schlumberger er 54 ára gamall en hann hefur unnið áður með knattspyrnustjóranum Jürgen Klopp. Þeir voru saman hjá Dortmund árunum 2011 til 2015. Schlumberger yfirgaf Dortmund fyrir fimm árum og hefur síðan unnið hjá Bayern München, Borussia Monchengladbach og nú síðast Schalke 04.
Enski boltinn Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti Fleiri fréttir Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Sjá meira
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti