Systur á sveitabæ fá fólk til að brosa með gríni og glensi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 28. desember 2020 20:04 Systurnar Guðný Salvör (Gíslella), sem er 17 ára og nemandi við Menntaskólann að Laugarvatni og Hulda Guðbjörg, 12 ára, sem er nemandi í Laugalandsskóla í Holtum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Systur á sveitabæ í Rangárvallasýslu hafa slegið í gegn á samfélagsmiðlum með söng og spili klæddar upp í jólaföt. Þær segja að hafi þær fengið eina manneskju til að brosa af uppátækjum sínum þá hafi tilganginum verið náð og það heppnaðist svo sannarlega hjá þeim. Systurnar búa á bænum Arnkötlustöðum í Holtum í Rangárþingi ytra. Þær heita Hulda Guðbjörg , sem er 12 ára og Guðný Salvör (alltaf kölluð Gísella), sem er 17 ára. Þær eru mjög samrýmdar og tónlistin er þeirra aðal áhugamál. Hulda spilar á fiðlum og Gísella á píanó. Þær tóku upp tvö lög á hverjum sunnudegi á aðventunni og settu á samfélagsmiðla og fengu mjög góð viðbrögð frá fólki alls staðar að. „Það er mjög gaman þegar það tekst að gleðja fólk. Við klæddum okkur í búninga, vorum með jólasveinahúfur og reyndum að gera allt sem okkur datt í hug til að vera skemmtilegar,“ segja systurnar. Systurnar náði að virkja foreldra sína með í uppátækinu en þau söngu saman Fögur er foldin. Hulda Guðbjörg spilar á fiðlu og Gísella á píanó. Þær hafa vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum vegna uppátækja sinna þegar tónlist og grín er annars vegar.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Já, við plötuðum þau í þetta. Þau voru ekkert rosalega sátt við það í byrjun en það endaði vel. Það er skemmtileg staðreynd að við erum öll mikið í tónlist, ef tónlist væri ekki til þá værum við ekki til. Ástæðan er sú að mamma og pabbi kynntust í óperukór. Þegar við vorum litlar þá var ekki spurning hvort við vildum læra á hljóðfæri, heldur bara, hvaða hljóðfæri viljið þið læra á,“ segir systurnar skellihlæjandi. Hér má sjá eina af aðventukveðjunni frá systrunum á Arnkötlustöðum. Rangárþing ytra Tónlist Jól Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Óli Örn er fundinn Innlent Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Innlent Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Erlent Fleiri fréttir Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Óli Örn er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Sjá meira
Systurnar búa á bænum Arnkötlustöðum í Holtum í Rangárþingi ytra. Þær heita Hulda Guðbjörg , sem er 12 ára og Guðný Salvör (alltaf kölluð Gísella), sem er 17 ára. Þær eru mjög samrýmdar og tónlistin er þeirra aðal áhugamál. Hulda spilar á fiðlum og Gísella á píanó. Þær tóku upp tvö lög á hverjum sunnudegi á aðventunni og settu á samfélagsmiðla og fengu mjög góð viðbrögð frá fólki alls staðar að. „Það er mjög gaman þegar það tekst að gleðja fólk. Við klæddum okkur í búninga, vorum með jólasveinahúfur og reyndum að gera allt sem okkur datt í hug til að vera skemmtilegar,“ segja systurnar. Systurnar náði að virkja foreldra sína með í uppátækinu en þau söngu saman Fögur er foldin. Hulda Guðbjörg spilar á fiðlu og Gísella á píanó. Þær hafa vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum vegna uppátækja sinna þegar tónlist og grín er annars vegar.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Já, við plötuðum þau í þetta. Þau voru ekkert rosalega sátt við það í byrjun en það endaði vel. Það er skemmtileg staðreynd að við erum öll mikið í tónlist, ef tónlist væri ekki til þá værum við ekki til. Ástæðan er sú að mamma og pabbi kynntust í óperukór. Þegar við vorum litlar þá var ekki spurning hvort við vildum læra á hljóðfæri, heldur bara, hvaða hljóðfæri viljið þið læra á,“ segir systurnar skellihlæjandi. Hér má sjá eina af aðventukveðjunni frá systrunum á Arnkötlustöðum.
Rangárþing ytra Tónlist Jól Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Óli Örn er fundinn Innlent Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Innlent Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Erlent Fleiri fréttir Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Óli Örn er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent