Heimsmeistarinn úr leik og MVG líklegastur eftir ótrúlega frammistöðu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. desember 2020 23:01 Wright og Clemens að leik loknum í kvöld. Luke Walker/Getty Images Peter Wright eða „Snakebite“ datt í kvöld út í 32-manna úrslitum HM í pílukasti í kvöld en hann er ríkjandi heimsmeistari. Michael van Gerwen vann ótrúlegan sigur gegn Ricky Evans en sá síðarnefndi spilaði frábærlega en tapaði samt. Peter Wright tapaði gegn hinum þýska Gabriel Clemens en viðureignin fór í bráðabana. Clemens vann í hádramatískum leik sem þýðir að „Snakebite“ er fyrsti heimsmeistarinn sem fellur úr leik í 32-manna úrslitum síðan Phil Taylor datt út í keppninni 2013/2014. Clemens byrjaði vel en Wright kom til baka og því fór leikurinn í bráðabana. Þar hafði Clemens betur og varð fyrsti Þjóðverjinn til að komast í 16-manna úrslit. „Peter er heimsmeistari, magnaður leikmaður og frábær náungi. Ég er svo ánægður með að sigra hann, þetta er ótrúlegt afrek fyrir mig. Ég er heppinn, hann hitti ekki úr mörgum skotum sem hann hefði venjulega hitt úr en ég er samt stoltur af eigin frammistöðu,“ sagði Clemens að loknum leik í kvöld. Van Gerwen vann 4-0 sigur á Ricky Evans þrátt fyrir að sá síðarnefndi hafi átt ótrúlegt kvöld. Hollendingurinn tapaði hins vegar í úrslitum síðast og ætlar sér greinilega sigur á HM að þessu sinni. An incredible night of action with some sensational finishes! What was your @JustEatUK Checkout of the Night?Tell us below to be in with a chance of winning! pic.twitter.com/1ArYUPn5WU— PDC Darts (@OfficialPDC) December 27, 2020 HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pílukast Mest lesið Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Enski boltinn Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fótbolti „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Enski boltinn Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Fótbolti Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Körfubolti Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Enski boltinn Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Körfubolti Loksins vann City Enski boltinn Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Enski boltinn Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Handbolti Fleiri fréttir „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Loksins vann City Salah með tvö en Kelleher gaf jöfnunarmark undir lokin Fyrsti sigur Vals í rúman mánuð Óðni héldu engin bönd í toppslagnum Bjarki Már með sex í hundraðasta leiknum fyrir Veszprém Uppgjörið, myndir og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 63-65 | Stjörnusigur í Smáranum Elvar rólegur í tapi í Tyrklandi Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Dregið í riðla fyrir HM félagsliða sem verður sýnt ókeypis Halldór Armand greinir klæðaburð körfuboltaþjálfara Van Dijk boðinn nýr samningur Aðeins ein með „stærri“ þrennu í sögu deildarinnar „Haldið þið að ég vilji ekki nota Kevin?“ Damir spilar með liði frá Brúnei Hrútfirska hornakonan ein sú markahæsta og öruggasta á EM Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Stelpurnar hans Þóris þéna mun minna samtals en hlaupari Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Ólympíumeistari brotinn á mörgum stöðum eftir að hafa klesst á bílhurð Sjá meira
Peter Wright tapaði gegn hinum þýska Gabriel Clemens en viðureignin fór í bráðabana. Clemens vann í hádramatískum leik sem þýðir að „Snakebite“ er fyrsti heimsmeistarinn sem fellur úr leik í 32-manna úrslitum síðan Phil Taylor datt út í keppninni 2013/2014. Clemens byrjaði vel en Wright kom til baka og því fór leikurinn í bráðabana. Þar hafði Clemens betur og varð fyrsti Þjóðverjinn til að komast í 16-manna úrslit. „Peter er heimsmeistari, magnaður leikmaður og frábær náungi. Ég er svo ánægður með að sigra hann, þetta er ótrúlegt afrek fyrir mig. Ég er heppinn, hann hitti ekki úr mörgum skotum sem hann hefði venjulega hitt úr en ég er samt stoltur af eigin frammistöðu,“ sagði Clemens að loknum leik í kvöld. Van Gerwen vann 4-0 sigur á Ricky Evans þrátt fyrir að sá síðarnefndi hafi átt ótrúlegt kvöld. Hollendingurinn tapaði hins vegar í úrslitum síðast og ætlar sér greinilega sigur á HM að þessu sinni. An incredible night of action with some sensational finishes! What was your @JustEatUK Checkout of the Night?Tell us below to be in with a chance of winning! pic.twitter.com/1ArYUPn5WU— PDC Darts (@OfficialPDC) December 27, 2020 HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pílukast Mest lesið Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Enski boltinn Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fótbolti „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Enski boltinn Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Fótbolti Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Körfubolti Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Enski boltinn Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Körfubolti Loksins vann City Enski boltinn Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Enski boltinn Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Handbolti Fleiri fréttir „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Loksins vann City Salah með tvö en Kelleher gaf jöfnunarmark undir lokin Fyrsti sigur Vals í rúman mánuð Óðni héldu engin bönd í toppslagnum Bjarki Már með sex í hundraðasta leiknum fyrir Veszprém Uppgjörið, myndir og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 63-65 | Stjörnusigur í Smáranum Elvar rólegur í tapi í Tyrklandi Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Dregið í riðla fyrir HM félagsliða sem verður sýnt ókeypis Halldór Armand greinir klæðaburð körfuboltaþjálfara Van Dijk boðinn nýr samningur Aðeins ein með „stærri“ þrennu í sögu deildarinnar „Haldið þið að ég vilji ekki nota Kevin?“ Damir spilar með liði frá Brúnei Hrútfirska hornakonan ein sú markahæsta og öruggasta á EM Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Stelpurnar hans Þóris þéna mun minna samtals en hlaupari Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Ólympíumeistari brotinn á mörgum stöðum eftir að hafa klesst á bílhurð Sjá meira