Markvörður WBA: Frábær varsla en ég hafði ekki það mikið að gera Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. desember 2020 19:16 Johnstone varði meistaralega frá Roberto Firmino undir lok leiks. Clive Brunskill/Getty Images Sam Johnstone, markvörður West Bromwich Albion, var eðlilega mjög sáttur með 1-1 jafntefli liðsins gegn Englandsmeisturum Liverpool á Anfield í dag. „Já þetta var frábær markvarsla en ég hafði ekki það mikið að gera í leiknum ef ég á að segja alveg eins og er. Það var gott að verja skallann frá Firmino og halda út til að ná jafnteflinu,“ sagði markvörðurinn öflugi í viðtali við Sky Sports að leik loknum. Um nafna sinn Allardyce „Þetta er gott, öðruvísi. Það vita allir hvernig hann er. Hann hefur breytt hlutunum mjög hratt og leikmennirnir hafa tekið vel í það. Þetta er allt í vinnslu og vonandi höldum við áfram að byggja ofan á það og ná í úrslit.“ „Þetta er frábært en við verðum að taka það með okkur í næsta leik og snúa jafnteflum í sigra. Það er það sem við erum hérna til að gera. Frábært að ná í stig hér en við getum ekki brugðist sjálfum okkur í næsta leik eða leiknum á eftir því,“ sagði Johnstone um jafntefli dagsins en WBA hefur einnig náð í stig gegn Manchester City og Chelsea á leiktíðinni. „Eins og ég sagði þá er þetta nýtt þjálfarateymi, nýjar áherslur og við höldum áfram að berjast og hafa trú á okkur sjálfum,“ sagði markvörðurinn að lokum. "He's come in and things have changed very quickly"Sam Johnstone speaking about the difference Sam Allardyce has made since arriving pic.twitter.com/lltQPzZKgG— Football Daily (@footballdaily) December 27, 2020 Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Lærisveinar Stóra Sam fyrstir allra til að taka stig af Liverpool á Anfield á leiktíðinni Liverpool og West Bromwich Albion gerðu 1-1 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. WBA varð þar með fyrsta liðið til að taka stig af Liverpool á Anfield á leiktíðinni. 27. desember 2020 18:30 Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Sjá meira
„Já þetta var frábær markvarsla en ég hafði ekki það mikið að gera í leiknum ef ég á að segja alveg eins og er. Það var gott að verja skallann frá Firmino og halda út til að ná jafnteflinu,“ sagði markvörðurinn öflugi í viðtali við Sky Sports að leik loknum. Um nafna sinn Allardyce „Þetta er gott, öðruvísi. Það vita allir hvernig hann er. Hann hefur breytt hlutunum mjög hratt og leikmennirnir hafa tekið vel í það. Þetta er allt í vinnslu og vonandi höldum við áfram að byggja ofan á það og ná í úrslit.“ „Þetta er frábært en við verðum að taka það með okkur í næsta leik og snúa jafnteflum í sigra. Það er það sem við erum hérna til að gera. Frábært að ná í stig hér en við getum ekki brugðist sjálfum okkur í næsta leik eða leiknum á eftir því,“ sagði Johnstone um jafntefli dagsins en WBA hefur einnig náð í stig gegn Manchester City og Chelsea á leiktíðinni. „Eins og ég sagði þá er þetta nýtt þjálfarateymi, nýjar áherslur og við höldum áfram að berjast og hafa trú á okkur sjálfum,“ sagði markvörðurinn að lokum. "He's come in and things have changed very quickly"Sam Johnstone speaking about the difference Sam Allardyce has made since arriving pic.twitter.com/lltQPzZKgG— Football Daily (@footballdaily) December 27, 2020
Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Lærisveinar Stóra Sam fyrstir allra til að taka stig af Liverpool á Anfield á leiktíðinni Liverpool og West Bromwich Albion gerðu 1-1 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. WBA varð þar með fyrsta liðið til að taka stig af Liverpool á Anfield á leiktíðinni. 27. desember 2020 18:30 Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Sjá meira
Lærisveinar Stóra Sam fyrstir allra til að taka stig af Liverpool á Anfield á leiktíðinni Liverpool og West Bromwich Albion gerðu 1-1 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. WBA varð þar með fyrsta liðið til að taka stig af Liverpool á Anfield á leiktíðinni. 27. desember 2020 18:30