„Spilamennska Leeds er eins og ef einhver væri að rappa á latínu á FM 957“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. desember 2020 14:00 Luke Ayling, varnarmaður Leeds United, niðurlútur á Old Trafford í gær. getty/Nick Potts Frammistaða Leeds United gegn Manchester United var til umræðu í Sportinu í dag. Strákarnir voru sammála um að leikstíll liðsins væri skemmtilegur þótt hann væri ekki alltaf árangursríkur. Leeds tapaði 6-2 fyrir Manchester United á Old Trafford í gríðarlega fjörugum leik í ensku úrvalsdeildinni í gær. United hefði getað skorað mun fleiri mörk í leiknum, og Leeds reyndar líka. Þrátt fyrir fjögurra marka tap fékk Leeds hrós fyrir spilamennskuna og djarft upplegg í leiknum í gær. „Þeir eru að spila algjöran sjálfsmorðsfótbolta en það er gaman að horfa á hann,“ sagði Ríkharð Óskar Guðnason í Sportinu í dag. Kjartan Atli Kjartansson kom með skemmtilega líkingu varðandi leikstíl og upplegg Leeds. „Þetta er eins og ef einhver væri að rappa á latínu á FM 957. Þetta var stórfurðulegur leikur,“ sagði Kjartan Atli. Rikki velti því upp hvort Marcelo Bielsa, knattspyrnustjóri Leeds, myndi breyta leikstíl liðsins að einhverju leyti en Kjartan Atli og Henry Birgir Gunnarsson sögðu engar líkur á því. „Ég held að hann sé búinn að gefa það út að það komi ekki til greina að breyta neinu,“ sagði Henry Birgir. „Hann er af gamla skólanum, þrjóskur og lætur þetta ganga.“ Leeds er í 14. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með sautján stig, sjö stigum frá fallsæti. Sportið í dag er hlaðvarpsþáttur um íþróttir sem er aðgengilegur á hlaðvarpsvef Vísis og í útvarpsappi Bylgjunnar, FM957 og X-ins. Náðu í appið í App Store og Google Play. Enski boltinn Sportið í dag Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Í beinni: ÍA - Valur | Bætir Pedersen markametið? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Sjá meira
Leeds tapaði 6-2 fyrir Manchester United á Old Trafford í gríðarlega fjörugum leik í ensku úrvalsdeildinni í gær. United hefði getað skorað mun fleiri mörk í leiknum, og Leeds reyndar líka. Þrátt fyrir fjögurra marka tap fékk Leeds hrós fyrir spilamennskuna og djarft upplegg í leiknum í gær. „Þeir eru að spila algjöran sjálfsmorðsfótbolta en það er gaman að horfa á hann,“ sagði Ríkharð Óskar Guðnason í Sportinu í dag. Kjartan Atli Kjartansson kom með skemmtilega líkingu varðandi leikstíl og upplegg Leeds. „Þetta er eins og ef einhver væri að rappa á latínu á FM 957. Þetta var stórfurðulegur leikur,“ sagði Kjartan Atli. Rikki velti því upp hvort Marcelo Bielsa, knattspyrnustjóri Leeds, myndi breyta leikstíl liðsins að einhverju leyti en Kjartan Atli og Henry Birgir Gunnarsson sögðu engar líkur á því. „Ég held að hann sé búinn að gefa það út að það komi ekki til greina að breyta neinu,“ sagði Henry Birgir. „Hann er af gamla skólanum, þrjóskur og lætur þetta ganga.“ Leeds er í 14. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með sautján stig, sjö stigum frá fallsæti. Sportið í dag er hlaðvarpsþáttur um íþróttir sem er aðgengilegur á hlaðvarpsvef Vísis og í útvarpsappi Bylgjunnar, FM957 og X-ins. Náðu í appið í App Store og Google Play.
Sportið í dag er hlaðvarpsþáttur um íþróttir sem er aðgengilegur á hlaðvarpsvef Vísis og í útvarpsappi Bylgjunnar, FM957 og X-ins. Náðu í appið í App Store og Google Play.
Enski boltinn Sportið í dag Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Í beinni: ÍA - Valur | Bætir Pedersen markametið? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Sjá meira