Íslandsvinurinn, Portúgalinn geðugi og „sá sérstaki“ komnir áfram Anton Ingi Leifsson skrifar 17. desember 2020 22:26 Jose de Sousa kallar sig sá sérstaki (e. the special one). Hann hafði betur gegn Ross Smith í Alexandra Palace í kvöld. Kieran Cleeves/Getty Þriðji dagurinn á heimsmeistaramótinu í pílu fór fram í dag en alls fóru átta leikir fram í Alexandra Palace í dag og í kvöld. Fyrsti leikur dagsins var á milli Madars Razma frá Lettlandi og Toru Suzuki frá Japan en Madars hefur heimsótt Ísland og keppt á mótum hérlendis. Madars var ekki í miklum vandræðum með Japanann og skellti honum 3-0. Hann er þar með kominn áfram í 32 manna manna úrslitin. Madars Razma hits 49 treble 19s on his way to a whitewash 3-0 victory over Toru Suzuki! Up next Mike De Decker v Edward Foulkes pic.twitter.com/Fev5zNt1zP— PDC Darts (@OfficialPDC) December 17, 2020 Daryl Gurney og William O'Connor lentu í hörkuleik en þegar komið var í lokasettið afgreiddi Gurney Írann 3-0. Sömu sögu má segja af leik Ryan Serley og Danny Lauby. Jafnt var 2-2 eftir fjögur sett en í síðasta settinu hafði Searle betur 3-1. Portúgalinn geðugi, José de Sousa, rúllaði yfir Englendinginn Ross Smith en stærðfræðikunnáttan var ekkert að vefjast fyrir Portúgalanum í kvöld sem loksins vann leik á HM, í fjórðu tilraun. At the fourth attempt, Jose de Sousa finally wins at the World Championship! 'The Special One' comes from 1-0 down to defeat Ross Smith 3-1! pic.twitter.com/jU3wx2DuWe— PDC Darts (@OfficialPDC) December 17, 2020 Öll úrslit dagsins: Madars Razma - Toru Suzuki 3-0 Mike De Decker - Edward Foulkes 0-3 Ryan Murray - Lourence Ilagan 3-1 Daryl Gurney - William O'Connor 3-2 Luke Woodhouse - Jamie Lewis 2-3 Ron Meulenkamp - Boris Krcmar 3-1 Ryan Searle - Danny Lauby 3-2 José de Sousa - Ross Smith 3-1 HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pílukast Mest lesið Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Fótbolti Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Enski boltinn Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Enski boltinn Magnús Már í viðræðum við HK Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þýskaland - Ísland | Máta sig við sveina Alfreðs Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld Góðvinur þáttarins meiddist illa og menn áttu erfitt með að horfa Hljóp hálft maraþon í Crocs og drakk úr skónum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ „Mjög sáttur með samninginn“ Heimsleikarnir í CrossFit 2026 klárast fyrir verslunarmannahelgina „Hefði séð eftir því alla ævi“ Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Magnús Már í viðræðum við HK Bað alla nema þjálfarann afsökunar Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti og margt fleira Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Sjá meira
Fyrsti leikur dagsins var á milli Madars Razma frá Lettlandi og Toru Suzuki frá Japan en Madars hefur heimsótt Ísland og keppt á mótum hérlendis. Madars var ekki í miklum vandræðum með Japanann og skellti honum 3-0. Hann er þar með kominn áfram í 32 manna manna úrslitin. Madars Razma hits 49 treble 19s on his way to a whitewash 3-0 victory over Toru Suzuki! Up next Mike De Decker v Edward Foulkes pic.twitter.com/Fev5zNt1zP— PDC Darts (@OfficialPDC) December 17, 2020 Daryl Gurney og William O'Connor lentu í hörkuleik en þegar komið var í lokasettið afgreiddi Gurney Írann 3-0. Sömu sögu má segja af leik Ryan Serley og Danny Lauby. Jafnt var 2-2 eftir fjögur sett en í síðasta settinu hafði Searle betur 3-1. Portúgalinn geðugi, José de Sousa, rúllaði yfir Englendinginn Ross Smith en stærðfræðikunnáttan var ekkert að vefjast fyrir Portúgalanum í kvöld sem loksins vann leik á HM, í fjórðu tilraun. At the fourth attempt, Jose de Sousa finally wins at the World Championship! 'The Special One' comes from 1-0 down to defeat Ross Smith 3-1! pic.twitter.com/jU3wx2DuWe— PDC Darts (@OfficialPDC) December 17, 2020 Öll úrslit dagsins: Madars Razma - Toru Suzuki 3-0 Mike De Decker - Edward Foulkes 0-3 Ryan Murray - Lourence Ilagan 3-1 Daryl Gurney - William O'Connor 3-2 Luke Woodhouse - Jamie Lewis 2-3 Ron Meulenkamp - Boris Krcmar 3-1 Ryan Searle - Danny Lauby 3-2 José de Sousa - Ross Smith 3-1 HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Öll úrslit dagsins: Madars Razma - Toru Suzuki 3-0 Mike De Decker - Edward Foulkes 0-3 Ryan Murray - Lourence Ilagan 3-1 Daryl Gurney - William O'Connor 3-2 Luke Woodhouse - Jamie Lewis 2-3 Ron Meulenkamp - Boris Krcmar 3-1 Ryan Searle - Danny Lauby 3-2 José de Sousa - Ross Smith 3-1
HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pílukast Mest lesið Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Fótbolti Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Enski boltinn Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Enski boltinn Magnús Már í viðræðum við HK Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þýskaland - Ísland | Máta sig við sveina Alfreðs Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld Góðvinur þáttarins meiddist illa og menn áttu erfitt með að horfa Hljóp hálft maraþon í Crocs og drakk úr skónum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ „Mjög sáttur með samninginn“ Heimsleikarnir í CrossFit 2026 klárast fyrir verslunarmannahelgina „Hefði séð eftir því alla ævi“ Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Magnús Már í viðræðum við HK Bað alla nema þjálfarann afsökunar Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti og margt fleira Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Sjá meira