Ár síðan Fallon Sherrock skráði sig á píluspjöld sögunnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. desember 2020 12:56 Fallon Sherrock var ein af stjörnum heimsmeistaramótsins 2020 í pílukasti. vísir/getty Í dag, 17. desember 2020, er nákvæmlega eitt ár síðan Fallon Sherrock braut blað í sögu pílukastsins. Sherrock varð þá fyrsta konan til að vinna leik á heimsmeistaramótinu í pílukasti er hún sigraði Ted Evetts, 3-2. Hún þurfti að taka út 36 til að vinna leikinn og náði því í annarri tilraun. Gríðarleg fagnaðarlæti brutust í kjölfarið út í Alexandra höllinni í London þar sem allir voru á hennar bandi. ONE YEAR AGO TODAY!Fallon Sherrock made history by becoming the first woman to win at the PDC World Darts Championship, beating Ted Evetts and creating a worldwide media frenzy! What a moment pic.twitter.com/zqoOeyQLmt— PDC Darts (@OfficialPDC) December 17, 2020 Sherrock varð heimsfræg á einu augnabliki og ekki minnkaði athyglin þegar hún sigraði Mensur Suljovic, 3-1, í 2. umferðinni. Suljovic var í 11. sæti heimslistans fyrir HM. Þátttöku Sherrocks á HM 2020 lauk loks þegar hún tapaði fyrir Chris Dobey, 4-2, í 3. umferðinni. Sherrock tókst ekki að tryggja sér sæti á HM 2021. Tvær konur komust á heimsmeistaramótið, Deta Hedman og Lisa Ashton. Sú síðarnefnda tapaði fyrir Adam Hunt, 3-2, í hörkuleik í gær. Hedman mætir Andy Boulton á laugardaginn. Bein útsending frá heimsmeistaramótinu í pílukasti stendur nú yfir á Stöð 2 Sport 3. HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pílukast Tengdar fréttir Byrjað á spennturylli, rosaleg endurkoma Dobey og Ashton beit frá sér Öllum leikjum dagsins á heimsmeistaramótinu í pílukasti er lokið. Það var spenna, dramatík og stemning þó að engir áhorfendur hefðu mátt vera í salnum í dag. Leikirnir voru liður í 96 og 64-liða úrslitum keppninnar. 16. desember 2020 22:21 Vinnur þrettán tíma vaktir hjá bresku póstþjónustunni en ætlar sér stóra hluti á HM í pílukasti Einn af nýliðunum á heimsmeistaramótinu í pílukasti sem hefst í dag er hin 61 árs Deta Hedman. Þessi mikli frumkvöðull í pílukasti hefur keppt í tæplega fjóra áratugi, unnið rúmlega tvö hundruð titla en fær loks tækifæri á HM komin á sjötugsaldri. 15. desember 2020 13:31 Mest lesið Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Færeyingar taka upp VAR Fótbolti Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Handbolti Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Enski boltinn Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Fótbolti Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Enski boltinn Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Enski boltinn Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Átta liða úrslitin á HM klár Handbolti Fleiri fréttir Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Færeyingar taka upp VAR Pulisic kom inn af bekknum og bjargaði Milan Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Átta liða úrslitin á HM klár Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Óheppnin eltir Éder Militao: Frá í nokkra mánuði Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Barcelona stillti upp yngsta byrjunarliði félagsins í 95 ár Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Banna samkynhneigð en mætast samt í „Hinsegin leiknum“ á HM 2026 Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið Þrettán mismunandi leiktímar á HM næsta sumar Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Krísufundur hjá Real Madrid í nótt Neymar hundsaði læknana og bjargaði Santos frá falli Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ FIFA skipar evrópskum fótboltafélögum að borga Rússum Dæmd í fjögurra ára fangelsi Dómsmál vegna andláts Sala hefst í dag Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Gefur milljarða svo íþróttakonur séu rannsakaðar betur Sjá meira
Sherrock varð þá fyrsta konan til að vinna leik á heimsmeistaramótinu í pílukasti er hún sigraði Ted Evetts, 3-2. Hún þurfti að taka út 36 til að vinna leikinn og náði því í annarri tilraun. Gríðarleg fagnaðarlæti brutust í kjölfarið út í Alexandra höllinni í London þar sem allir voru á hennar bandi. ONE YEAR AGO TODAY!Fallon Sherrock made history by becoming the first woman to win at the PDC World Darts Championship, beating Ted Evetts and creating a worldwide media frenzy! What a moment pic.twitter.com/zqoOeyQLmt— PDC Darts (@OfficialPDC) December 17, 2020 Sherrock varð heimsfræg á einu augnabliki og ekki minnkaði athyglin þegar hún sigraði Mensur Suljovic, 3-1, í 2. umferðinni. Suljovic var í 11. sæti heimslistans fyrir HM. Þátttöku Sherrocks á HM 2020 lauk loks þegar hún tapaði fyrir Chris Dobey, 4-2, í 3. umferðinni. Sherrock tókst ekki að tryggja sér sæti á HM 2021. Tvær konur komust á heimsmeistaramótið, Deta Hedman og Lisa Ashton. Sú síðarnefnda tapaði fyrir Adam Hunt, 3-2, í hörkuleik í gær. Hedman mætir Andy Boulton á laugardaginn. Bein útsending frá heimsmeistaramótinu í pílukasti stendur nú yfir á Stöð 2 Sport 3. HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pílukast Tengdar fréttir Byrjað á spennturylli, rosaleg endurkoma Dobey og Ashton beit frá sér Öllum leikjum dagsins á heimsmeistaramótinu í pílukasti er lokið. Það var spenna, dramatík og stemning þó að engir áhorfendur hefðu mátt vera í salnum í dag. Leikirnir voru liður í 96 og 64-liða úrslitum keppninnar. 16. desember 2020 22:21 Vinnur þrettán tíma vaktir hjá bresku póstþjónustunni en ætlar sér stóra hluti á HM í pílukasti Einn af nýliðunum á heimsmeistaramótinu í pílukasti sem hefst í dag er hin 61 árs Deta Hedman. Þessi mikli frumkvöðull í pílukasti hefur keppt í tæplega fjóra áratugi, unnið rúmlega tvö hundruð titla en fær loks tækifæri á HM komin á sjötugsaldri. 15. desember 2020 13:31 Mest lesið Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Færeyingar taka upp VAR Fótbolti Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Handbolti Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Enski boltinn Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Fótbolti Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Enski boltinn Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Enski boltinn Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Átta liða úrslitin á HM klár Handbolti Fleiri fréttir Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Færeyingar taka upp VAR Pulisic kom inn af bekknum og bjargaði Milan Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Átta liða úrslitin á HM klár Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Óheppnin eltir Éder Militao: Frá í nokkra mánuði Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Barcelona stillti upp yngsta byrjunarliði félagsins í 95 ár Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Banna samkynhneigð en mætast samt í „Hinsegin leiknum“ á HM 2026 Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið Þrettán mismunandi leiktímar á HM næsta sumar Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Krísufundur hjá Real Madrid í nótt Neymar hundsaði læknana og bjargaði Santos frá falli Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ FIFA skipar evrópskum fótboltafélögum að borga Rússum Dæmd í fjögurra ára fangelsi Dómsmál vegna andláts Sala hefst í dag Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Gefur milljarða svo íþróttakonur séu rannsakaðar betur Sjá meira
Byrjað á spennturylli, rosaleg endurkoma Dobey og Ashton beit frá sér Öllum leikjum dagsins á heimsmeistaramótinu í pílukasti er lokið. Það var spenna, dramatík og stemning þó að engir áhorfendur hefðu mátt vera í salnum í dag. Leikirnir voru liður í 96 og 64-liða úrslitum keppninnar. 16. desember 2020 22:21
Vinnur þrettán tíma vaktir hjá bresku póstþjónustunni en ætlar sér stóra hluti á HM í pílukasti Einn af nýliðunum á heimsmeistaramótinu í pílukasti sem hefst í dag er hin 61 árs Deta Hedman. Þessi mikli frumkvöðull í pílukasti hefur keppt í tæplega fjóra áratugi, unnið rúmlega tvö hundruð titla en fær loks tækifæri á HM komin á sjötugsaldri. 15. desember 2020 13:31