Murphy um Houllier: „Hann tók af sér verðlaunapeninginn og rétti mér hann“ Anton Ingi Leifsson skrifar 14. desember 2020 21:00 Murphy og Gérard Houllier fagna ásamt Steven Gerrard á góðri stundu í Liverpool treyjunni. Martin Rickett/Getty Danny Murphy, fyrrum leikmaður Liverpool, sagði sögur af Gérard Houllier á útvarpsstöðinni talkSport í dag en Houllier, fyrrverandi knattspyrnustjóri Liverpool, er látinn, 73 ára að aldri. Það var tilkynnt í morgun að franski stjórinn hafi látist í París. Hann fór í aðgerð á hjarta fyrir þremur vikum og náði aldrei bata eftir það. Margir Liverpool menn og aðrir í knattspyrnuhreyfingunni hafa vottað ástvinum Houllier samúð sína. Murphy er reglulega gestur og hann sagði frá atviki sem átti sér stað er Liverpool varð deildarbikarmeistari árið 2001 eftir að liðið vann Birmingham í úrslitaleiknum í Cardiff. L Olympique Lyonnais rendra un dernier hommage à Gérard Houllier cette semaine à l occasion des deux rencontres à domicile de ses équipes professionnelles au @GroupamaStadium. #OLJuve #OLSB29 https://t.co/T5XdAHZx18— Olympique Lyonnais (@OL) December 14, 2020 „Fyrsti bikarinn sem við unnum var enski deildarbikarinn. Ég spilaði í öllum umferðunum og skoraði tvö mörk í undanúrslitunum og svo tognaði ég svo ég gat ekki spilað í úrslitaleiknum.“ „Og þá var bara verðlaunapeningur fyrir þá sem voru í hópnum. Við unnum í vítaspyrnukeppni, sem betur fer. Við áttum ekki að vinna en við gerðum það og maður fagnaði þó að maður hafi ekki verið.“ „Ég fékk ekki verðlaunapeningur og maður hugsaði að þetta væri ekki endinn á ferlinum. Ég væri hvort sem er ekkert hrifinn af medalíum. Houllier kom til mín og spurði: Fékkst þú ekki verðlaunapening?“ „Ég sagði nei. Þá tók hann sinn pening af sér og agf mér. Hann gat gert þetta daginn eftir eða tveimur dögum síðar, en að gera þetta þarna sýndi virðingu hans. Ég trúði þessu ekki. Ég sagði bara takk. Það þýddi ekki mikið fyrir hann en hann vildi bara þakka mér fyrir mitt framlag,“ sagði Murphy. I would go through a brick wall for him. I ve got so much to thank him for. Danny Murphy was in the studio when he found out Gérard Houllier had sadly died.This is his beautiful tribute to him pic.twitter.com/DiAzzEQhqk— talkSPORT (@talkSPORT) December 14, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir Gérard Houllier látinn Gérard Houllier, fyrrverandi knattspyrnustjóri Liverpool, er látinn, 73 ára að aldri. 14. desember 2020 10:20 Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Fleiri fréttir Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Sjá meira
Það var tilkynnt í morgun að franski stjórinn hafi látist í París. Hann fór í aðgerð á hjarta fyrir þremur vikum og náði aldrei bata eftir það. Margir Liverpool menn og aðrir í knattspyrnuhreyfingunni hafa vottað ástvinum Houllier samúð sína. Murphy er reglulega gestur og hann sagði frá atviki sem átti sér stað er Liverpool varð deildarbikarmeistari árið 2001 eftir að liðið vann Birmingham í úrslitaleiknum í Cardiff. L Olympique Lyonnais rendra un dernier hommage à Gérard Houllier cette semaine à l occasion des deux rencontres à domicile de ses équipes professionnelles au @GroupamaStadium. #OLJuve #OLSB29 https://t.co/T5XdAHZx18— Olympique Lyonnais (@OL) December 14, 2020 „Fyrsti bikarinn sem við unnum var enski deildarbikarinn. Ég spilaði í öllum umferðunum og skoraði tvö mörk í undanúrslitunum og svo tognaði ég svo ég gat ekki spilað í úrslitaleiknum.“ „Og þá var bara verðlaunapeningur fyrir þá sem voru í hópnum. Við unnum í vítaspyrnukeppni, sem betur fer. Við áttum ekki að vinna en við gerðum það og maður fagnaði þó að maður hafi ekki verið.“ „Ég fékk ekki verðlaunapeningur og maður hugsaði að þetta væri ekki endinn á ferlinum. Ég væri hvort sem er ekkert hrifinn af medalíum. Houllier kom til mín og spurði: Fékkst þú ekki verðlaunapening?“ „Ég sagði nei. Þá tók hann sinn pening af sér og agf mér. Hann gat gert þetta daginn eftir eða tveimur dögum síðar, en að gera þetta þarna sýndi virðingu hans. Ég trúði þessu ekki. Ég sagði bara takk. Það þýddi ekki mikið fyrir hann en hann vildi bara þakka mér fyrir mitt framlag,“ sagði Murphy. I would go through a brick wall for him. I ve got so much to thank him for. Danny Murphy was in the studio when he found out Gérard Houllier had sadly died.This is his beautiful tribute to him pic.twitter.com/DiAzzEQhqk— talkSPORT (@talkSPORT) December 14, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir Gérard Houllier látinn Gérard Houllier, fyrrverandi knattspyrnustjóri Liverpool, er látinn, 73 ára að aldri. 14. desember 2020 10:20 Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Fleiri fréttir Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Sjá meira
Gérard Houllier látinn Gérard Houllier, fyrrverandi knattspyrnustjóri Liverpool, er látinn, 73 ára að aldri. 14. desember 2020 10:20