HM var í hættu eftir að hann meiddist í sturtu með konunni Anton Ingi Leifsson skrifar 15. desember 2020 07:01 Michael van Gerwen elskar að vinna og hefur líka unnið marga sigra á ferli sínum í pílunni. Getty/Jordan Mansfield Michael van Gerwen, pílukastarinn frægi, hefur greint frá því að hann þurfti læknisaðstoð í síðasta mánuði eftir að hann meiddist er hann fór í sturtu með konu sinni, Daphne Govers. Hollendingurinn þurfti nánast að hætta við keppni á PDC World Cup í síðasta mánuði og stuðningsmenn voru einnig hræddir um að heimsmeistaramótið, sem hefst í kvöld, væri einnig í hættu. Hann náði þó að gera sig klárann fyrir mótið sem hefst í beinni útsendingu klukkan 17.45 á Stöð 2 Sport í kvöld. „Ég var í miklum vandræðum í síðasta mánuði. Ég fór oft á spítalann í skoðun,“ sagði Van Gerwen sem er þó allur að braggast. „Mér líður betur núna.“ „Ég fékk kipp í kringum rifbeinið svo mér var illt þar. Í fyrra skiptið datt ég ekki í sturtu heldur hóstaði,“ áður en hann fór frekar ofan í sturtuferðina. Michael van Gerwen reveals he suffered a serious back injury while showering with his wife https://t.co/9fbv0pXsBA— MailOnline Sport (@MailSport) December 14, 2020 „Ég var í sturtu með unnustunni því við förum alltaf í bað saman. Það er gott. Ég sat í sturtunni og byrjaði að hósta og þar af leiðandi tognaði ég í bakinu.“ Van Gerwen bætti því þó við að hann muni ekki nota meiðslin sem afsökun er hann reynir að vinna fjórða heimsmeistaratitilinn. Hann vann mótið 2014, 2017 og 2019 en tapaði í úrslitaleiknum á síðustu leiktíð gegn Peter Wright. HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pílukast Mest lesið Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Fleiri fréttir Mist varði hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Haaland á skotskónum í sigri Man. City Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Axel heldur fast í toppsætið Hulda Clara leiðir með fimm höggum fyrir lokadaginn Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Eir Chang sjöunda á EM Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Sjá meira
Hollendingurinn þurfti nánast að hætta við keppni á PDC World Cup í síðasta mánuði og stuðningsmenn voru einnig hræddir um að heimsmeistaramótið, sem hefst í kvöld, væri einnig í hættu. Hann náði þó að gera sig klárann fyrir mótið sem hefst í beinni útsendingu klukkan 17.45 á Stöð 2 Sport í kvöld. „Ég var í miklum vandræðum í síðasta mánuði. Ég fór oft á spítalann í skoðun,“ sagði Van Gerwen sem er þó allur að braggast. „Mér líður betur núna.“ „Ég fékk kipp í kringum rifbeinið svo mér var illt þar. Í fyrra skiptið datt ég ekki í sturtu heldur hóstaði,“ áður en hann fór frekar ofan í sturtuferðina. Michael van Gerwen reveals he suffered a serious back injury while showering with his wife https://t.co/9fbv0pXsBA— MailOnline Sport (@MailSport) December 14, 2020 „Ég var í sturtu með unnustunni því við förum alltaf í bað saman. Það er gott. Ég sat í sturtunni og byrjaði að hósta og þar af leiðandi tognaði ég í bakinu.“ Van Gerwen bætti því þó við að hann muni ekki nota meiðslin sem afsökun er hann reynir að vinna fjórða heimsmeistaratitilinn. Hann vann mótið 2014, 2017 og 2019 en tapaði í úrslitaleiknum á síðustu leiktíð gegn Peter Wright. HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pílukast Mest lesið Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Fleiri fréttir Mist varði hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Haaland á skotskónum í sigri Man. City Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Axel heldur fast í toppsætið Hulda Clara leiðir með fimm höggum fyrir lokadaginn Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Eir Chang sjöunda á EM Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Sjá meira