Sjáðu menntamálaráðherra Íslands gera handahlaup í hvatningarmyndbandi FSÍ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. desember 2020 14:46 Lilja Alfreðsdóttir, Mennta- og menningarmálaráðherra, hvetur unga íþróttafólkið áfram í myndbandinu. Skjámynd/Fésbókin/Fimleikasamband Íslands Fimleikasamband Íslands sendi fimleikafólki landsins hvetjandi skilaboð í myndbandi á samfélagsmiðlum sínum í dag. Íþróttafólk Íslendinga hefur lítið getað æft á árinu 2020 vegna kórónuveirufaraldursins og margir þeirra hafa verið í æfingabanni síðan í október. Fimleikafólk landsins er þar ekki undanskilið. Fimleikasamband Íslands áttar sig á því og reyndi að stappa stálinu í sitt fólk í nýju myndbandi. Lilja Alfreðsdóttir, Mennta- og menningarmálaráðherra, tekur þátt í myndbandinu en hún sendir ekki bara kveðju. Lilja var í fimleikum sjálf á sínum tíma og fór létt með að skella í eitt handahlaup fyrir myndavélarnar. „Ég vildi segja við ykkur, ég elska fimleika. Ég var sjálf í fimleikum þegar ég var yngri og mér fannst það frábært. Ég vildi líka segja við ykkur, haldið áfram,“ sagði Lilja Alfreðsdóttir í myndbandinu en það má sjá hér fyrir neðan. Í myndbandinu tala einnig afreksfólkið Jón Sigurður Gunnarsson g Andrea Sif Pétursdóttir sem hvetja einnig unga fólkið áfram á þessum erfiðu tímum. „Þetta er svolítið eins og að koma til baka eftir meiðsli. Maður missir mikið úr og þarf að vinna hörðum höndum við að komast aftur til baka. Það er er öðruvísi núna er að við lentum öll í þessum meiðslum. Þannig að við þurfum öll að koma til baka saman,“ sagði Jón Sigurður Gunnarsson. „Okkar besta fyrir Covid er kannski ekki til staðar strax þegar við byrjum aftur. En þar er líka bara allt í lagi. Við tökum eitt skref í einu og áður en við vitum af verður allt komið til baka og gott betur. Við komum miklu sterkari til baka og þakklát fyrir að fá að æfa íþróttina okkar,“ sagði Andrea Sif Pétursdóttir. Það má eins og áður sagði sjá allt myndbandið hér fyrir ofan. Fimleikar Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Fleiri fréttir Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Komin átta mánuði á leið en kláraði fimm kílómetra á tuttugu mínútum Sjá meira
Íþróttafólk Íslendinga hefur lítið getað æft á árinu 2020 vegna kórónuveirufaraldursins og margir þeirra hafa verið í æfingabanni síðan í október. Fimleikafólk landsins er þar ekki undanskilið. Fimleikasamband Íslands áttar sig á því og reyndi að stappa stálinu í sitt fólk í nýju myndbandi. Lilja Alfreðsdóttir, Mennta- og menningarmálaráðherra, tekur þátt í myndbandinu en hún sendir ekki bara kveðju. Lilja var í fimleikum sjálf á sínum tíma og fór létt með að skella í eitt handahlaup fyrir myndavélarnar. „Ég vildi segja við ykkur, ég elska fimleika. Ég var sjálf í fimleikum þegar ég var yngri og mér fannst það frábært. Ég vildi líka segja við ykkur, haldið áfram,“ sagði Lilja Alfreðsdóttir í myndbandinu en það má sjá hér fyrir neðan. Í myndbandinu tala einnig afreksfólkið Jón Sigurður Gunnarsson g Andrea Sif Pétursdóttir sem hvetja einnig unga fólkið áfram á þessum erfiðu tímum. „Þetta er svolítið eins og að koma til baka eftir meiðsli. Maður missir mikið úr og þarf að vinna hörðum höndum við að komast aftur til baka. Það er er öðruvísi núna er að við lentum öll í þessum meiðslum. Þannig að við þurfum öll að koma til baka saman,“ sagði Jón Sigurður Gunnarsson. „Okkar besta fyrir Covid er kannski ekki til staðar strax þegar við byrjum aftur. En þar er líka bara allt í lagi. Við tökum eitt skref í einu og áður en við vitum af verður allt komið til baka og gott betur. Við komum miklu sterkari til baka og þakklát fyrir að fá að æfa íþróttina okkar,“ sagði Andrea Sif Pétursdóttir. Það má eins og áður sagði sjá allt myndbandið hér fyrir ofan.
Fimleikar Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Fleiri fréttir Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Komin átta mánuði á leið en kláraði fimm kílómetra á tuttugu mínútum Sjá meira