Auka sóttvarnir á næstu gluggaskemmtunum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 13. desember 2020 21:26 Geoffrey Þór Huntingdon-Williams hvetur alla til að hafa gaman en líka fara varlega. Vísir/Egill Forsvarsmenn Priksins hyggjast halda áfram að bjóða gestum og gangandi á Laugavegi upp á „gluggaskemmtun“ og munu á sama tíma gera allt mögulegt til að tryggja öryggi viðstaddra. Það vakti nokkra athygli þegar fjöldi fólks safnaðist saman þegar tónlistarmaðurinn Auður tróð upp um helgina en ljóst var á myndum að ekki voru allir með grímu og tveggja metra reglan ekki virt. Greint var frá því á Facebook-síðu Priksins í dag að á fimmtudaginn kemur tónlistarkonan Bríet fram en þá er einnig fyrirhuguð sýning á heimildarmynd um Helga Gestsson, einn fastakúnna staðarins. „Þegar hæst stóð, á 25 mínútum, þá myndaðist hópur á þessum gatnamótum þannig að á næstu tónleikum verðum við með fólk sem verður í því að framfylgja reglum og dreifa grímum og minna fólk á að passa sig,“ segir Geoffrey Þór Huntingdon-Williams, rekstrarstjóri Priksins og einn eigenda. Hann segist hafa átt í góðum samskiptum við lögreglu og það verði áfram. Auk þess að vera með eftirlit á staðnum verði svæðið beint fyrir framan gluggana hólfað niður. Geoffrey vill ekki gefa mikið upp um það sem er á döfinni, enda dagskráin hugsuð sem nokkurs konar jóladagatal en segir hana einnig þróast í takt við sóttvarnareglur. „Við hvetjum alla til að hafa gaman en líka fara varlega,“ segir hann. „Og gleðileg jól!“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Samkomubann á Íslandi Veitingastaðir Mest lesið „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Innlent Fleiri fréttir „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið Sjá meira
Það vakti nokkra athygli þegar fjöldi fólks safnaðist saman þegar tónlistarmaðurinn Auður tróð upp um helgina en ljóst var á myndum að ekki voru allir með grímu og tveggja metra reglan ekki virt. Greint var frá því á Facebook-síðu Priksins í dag að á fimmtudaginn kemur tónlistarkonan Bríet fram en þá er einnig fyrirhuguð sýning á heimildarmynd um Helga Gestsson, einn fastakúnna staðarins. „Þegar hæst stóð, á 25 mínútum, þá myndaðist hópur á þessum gatnamótum þannig að á næstu tónleikum verðum við með fólk sem verður í því að framfylgja reglum og dreifa grímum og minna fólk á að passa sig,“ segir Geoffrey Þór Huntingdon-Williams, rekstrarstjóri Priksins og einn eigenda. Hann segist hafa átt í góðum samskiptum við lögreglu og það verði áfram. Auk þess að vera með eftirlit á staðnum verði svæðið beint fyrir framan gluggana hólfað niður. Geoffrey vill ekki gefa mikið upp um það sem er á döfinni, enda dagskráin hugsuð sem nokkurs konar jóladagatal en segir hana einnig þróast í takt við sóttvarnareglur. „Við hvetjum alla til að hafa gaman en líka fara varlega,“ segir hann. „Og gleðileg jól!“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Samkomubann á Íslandi Veitingastaðir Mest lesið „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Innlent Fleiri fréttir „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið Sjá meira