Tvö hundruð ný störf í Ölfusi í kringum laxeldi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 12. desember 2020 13:16 Elliði Vignisson, bæjarstjóri Sveitarfélagsins Ölfuss þar sem mikil áhersla er lögð á matvælaframleiðslu. Magnús Hlynur Hreiðarsson Mikil uppbygging á sér nú stað í Sveitarfélaginu Ölfusi þar sem allt snýst um lax og laxeldi því nú er í undirbúningi laxeldisverkefni upp á fimmtíu þúsund tonn, sem þýða útflutningsverðmæti upp á fimmtíu milljarða króna á ári. Það er rífandi gangur í fjölbreyttum verkefnum í Ölfusi þrátt fyrir heimsfaraldur og efnahagskreppu. Mesta umstangið er í kringum laxeldi og stór og mikil framtíðaráform eru þar hjá nokkrum fyrirtækjum. Elliði Vignisson, bæjarstjóri er stoltur yfir því sem er að gerast í sveitarfélaginu. „Sveitarfélagið Ölfus hefur markað sér þá stefnu að vera gerandi í matvælaframleiðslu og höfum þar allt til að bera. Stærstu verkefnin í dag snúa að laxeldi, annars vegar seiðaeldi fyrri sjókvíar og hins vegar þessi gríðarlegu tækifæri, sem eru að verða í landeldi, sem sagt fulleldi á laxi í lokuð kvíarkerfi á landi. Í undirbúningi núna er verkefni upp á fjörutíu til fimmtíu þúsund tonn og það mundi merkja útflutningsverðmæti fyrir hátt í fimmtíu milljarða á ári fyrir utan framkvæmdir og fleira sem þessu fylgi, þannig að þetta eru verulega stór verkefni, sem þarna eru í gangi og sennilega stærstu matvælaverkefni, sem eru í undirbúning á landinu öllu,“ segir Elliði. Um tvö hundruð ný störf verða til hjá Fiskeldi Ölfuss þegar starfsemi þess fer af stað.Magnús Hlynur Hreiðarsson Elliði segir að það sé meira en nóg af jarðvarma í Ölfusi, fersks vatns og nægs lands, auka vöruhafnarinnar í Þorlákshöfn, sem spilar stórt hlutverki af áhuga laxeldisfyrirtækja að byggja upp í Ölfusi. Mikið af nýjum störfum verða til með laxeldinu eins og hjá Fiskeldi Ölfus, sem er að undirbúa 20 tonna landeldi. „Já, bara út úr þeim hluta yrðu til tvö hundruð ný störf“, segir Elliði. Ölfus Lax Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Refsing Jaguars þyngd verulega Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira
Það er rífandi gangur í fjölbreyttum verkefnum í Ölfusi þrátt fyrir heimsfaraldur og efnahagskreppu. Mesta umstangið er í kringum laxeldi og stór og mikil framtíðaráform eru þar hjá nokkrum fyrirtækjum. Elliði Vignisson, bæjarstjóri er stoltur yfir því sem er að gerast í sveitarfélaginu. „Sveitarfélagið Ölfus hefur markað sér þá stefnu að vera gerandi í matvælaframleiðslu og höfum þar allt til að bera. Stærstu verkefnin í dag snúa að laxeldi, annars vegar seiðaeldi fyrri sjókvíar og hins vegar þessi gríðarlegu tækifæri, sem eru að verða í landeldi, sem sagt fulleldi á laxi í lokuð kvíarkerfi á landi. Í undirbúningi núna er verkefni upp á fjörutíu til fimmtíu þúsund tonn og það mundi merkja útflutningsverðmæti fyrir hátt í fimmtíu milljarða á ári fyrir utan framkvæmdir og fleira sem þessu fylgi, þannig að þetta eru verulega stór verkefni, sem þarna eru í gangi og sennilega stærstu matvælaverkefni, sem eru í undirbúning á landinu öllu,“ segir Elliði. Um tvö hundruð ný störf verða til hjá Fiskeldi Ölfuss þegar starfsemi þess fer af stað.Magnús Hlynur Hreiðarsson Elliði segir að það sé meira en nóg af jarðvarma í Ölfusi, fersks vatns og nægs lands, auka vöruhafnarinnar í Þorlákshöfn, sem spilar stórt hlutverki af áhuga laxeldisfyrirtækja að byggja upp í Ölfusi. Mikið af nýjum störfum verða til með laxeldinu eins og hjá Fiskeldi Ölfus, sem er að undirbúa 20 tonna landeldi. „Já, bara út úr þeim hluta yrðu til tvö hundruð ný störf“, segir Elliði.
Ölfus Lax Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Refsing Jaguars þyngd verulega Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira