Pogba með mistök á fjögurra mínútna fresti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. desember 2020 11:30 Paul Pogba hefur ekki fundið taktinn hjá Manchester United en skoraði þó flott mark um síðustu helgi. EPA-EFE/Peter Powell Kevin De Bruyne, Paul Pogba og Hakim Ziyech eiga það sameiginlegt að vera leikmennirnir sem gera flest mistök hjá sínum liðum í ensku úrvalsdeildinni. Nákvæm tölfræði er tekin saman í ensku úrvalsdeildinni og auðvitað er mest gert úr því góða sem leikmenn deildarinnar skila til sinna liða. Leikmenn gera að sjálfsögðu mikið af mistökum sem koma líka fram í tölfræðinni. Vefurinn bettingodds.com notaði tölfræði ensku úrvalsdeildarinnar til að finna út hvaða leikmenn gera flest mistök í ensku úrvalsdeildinni. Lágmarkið til að komast á lista er að hafa spilað meira en níutíu mínútur á leiktíðinni. Það eru mismunandi tölfræðiþættir kallaðir til eftir leikstöðum. Man City: Kevin De Bruyne Chelsea: Hakim Ziyech Tottenham: Giovani Lo CelsoPaul Pogba has made a mistake every four minutes so far this season flushed https://t.co/C96ugP2x2y— GiveMeSport (@GiveMeSport) December 9, 2020 Mistök markvarða eru mörk fengin á sig, mistök sem gefa mörk, gul spjöld, rauð spjöld, leikbrot, tapaðir boltar og víti fengin á sig. Mistök varnarmanna eru misheppnaðar tæklingar, töpuð návígi, töpuð skallaeinvígi, misheppnaðar fyrirgjafir, mistök sem gefa mörk, gul spjöld, rauð spjöld, leikbrot, sjálfsmörk, tapaðir boltar og víti fengin á sig. Mistök miðjumanna eru skot framhjá, klúðruð dauðafæri, misheppnaðar tæklingar, töpuð návígi, töpuð skallaeinvígi, misheppnaðar fyrirgjafir, mistök sem gefa mörk, gul spjöld, rauð spjöld, leikbrot, sjálfsmörk, tapaðir boltar og víti fengin á sig. Mistök sóknarmanna eru skot framhjá, klúðruð dauðafæri, gul spjöld, rauð spjöld, leikbrot, sjálfsmörk, tapaðir boltar og víti fengin á sig. Paul Pogba er búinn að gera flest mistök hjá Manchester United eða alls 114. Það þýðir að hann er að gera mistök á fjögurra mínútna og fjögurra sekúndna millibili. Hér fyrir neðan má sjá listann yfir það hvaða leikmenn hafa gert flest mistök hjá hverju liði. Arsenal Bukayo Saka (114 mistök) - 6 mínútur og 21 sekúnda á milli mistaka Aston Villa Trézéguet (187 mistök) - 3 mínútur og 33 sekúndur á milli mistaka Brighton Solly March (166 mistök) - 5 mínútur og 5 sekúndur á milli mistaka Burnley Matej Vydra (43 mistök) - 3 mínútur og 13 sekúndur á milli mistaka Chelsea Hakim Ziyech (67 mistök) - 5 mínútur og 49 sekúndur á milli mistaka Crystal Palace Jeffrey Schlupp (128 mistök) - 4 mínútur og 47 sekúndur á milli mistaka Everton André Gomes (80 mistök) - 5 mínútur og 38 sekúndur á milli mistaka Fulham Neeskens Kebano (30 mistök) - 3 mínútur og 52 sekúndur á milli mistaka Leeds United Jack Harrison (181 mistök) - 4 mínútur og 41 sekúnda á milli mistaka Leicester City Luke Thomas (40 mistök) - 4 mínútur og 30 sekúndur á milli mistaka Liverpool James Milner (50 mistök) - 5 mínútur og 10 sekúndur á milli mistaka Manchester City Kevin De Bruyne (136 mistök) - 5 mínútur og 27 sekúndur á milli mistaka Manchester United Paul Pogba (114 mistök) - 4 mínútur og 4 sekúndur á milli mistaka Newcastle United Matt Ritchie (19 mistök) - 4 mínútur og 51 sekúnda á milli mistaka Sheffield United Max Lowe (94 mistök) - 4 mínútur og 25 sekúndur á milli mistaka Southampton Moussa Djenepo (101 mistök) - 5 mínútur á milli mistaka Tottenham Hotspur Giovani Lo Celso (79 mistök) - 3 mínútur og 53 sekúndur á milli mistaka West Bromwich Albion Matt Phillips (45 mistök) - 3 mínútur og 52 sekúndur á milli mistaka West Ham United Tomas Soucek (206 mistök) - 4 mínútur og 48 sekúndur á milli mistaka Wolverhampton Wanderers Rayan Aït-Nouri (41 mistök) - 6 mínútur og 42 sekúndur á milli mistaka Enski boltinn Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Sjá meira
Nákvæm tölfræði er tekin saman í ensku úrvalsdeildinni og auðvitað er mest gert úr því góða sem leikmenn deildarinnar skila til sinna liða. Leikmenn gera að sjálfsögðu mikið af mistökum sem koma líka fram í tölfræðinni. Vefurinn bettingodds.com notaði tölfræði ensku úrvalsdeildarinnar til að finna út hvaða leikmenn gera flest mistök í ensku úrvalsdeildinni. Lágmarkið til að komast á lista er að hafa spilað meira en níutíu mínútur á leiktíðinni. Það eru mismunandi tölfræðiþættir kallaðir til eftir leikstöðum. Man City: Kevin De Bruyne Chelsea: Hakim Ziyech Tottenham: Giovani Lo CelsoPaul Pogba has made a mistake every four minutes so far this season flushed https://t.co/C96ugP2x2y— GiveMeSport (@GiveMeSport) December 9, 2020 Mistök markvarða eru mörk fengin á sig, mistök sem gefa mörk, gul spjöld, rauð spjöld, leikbrot, tapaðir boltar og víti fengin á sig. Mistök varnarmanna eru misheppnaðar tæklingar, töpuð návígi, töpuð skallaeinvígi, misheppnaðar fyrirgjafir, mistök sem gefa mörk, gul spjöld, rauð spjöld, leikbrot, sjálfsmörk, tapaðir boltar og víti fengin á sig. Mistök miðjumanna eru skot framhjá, klúðruð dauðafæri, misheppnaðar tæklingar, töpuð návígi, töpuð skallaeinvígi, misheppnaðar fyrirgjafir, mistök sem gefa mörk, gul spjöld, rauð spjöld, leikbrot, sjálfsmörk, tapaðir boltar og víti fengin á sig. Mistök sóknarmanna eru skot framhjá, klúðruð dauðafæri, gul spjöld, rauð spjöld, leikbrot, sjálfsmörk, tapaðir boltar og víti fengin á sig. Paul Pogba er búinn að gera flest mistök hjá Manchester United eða alls 114. Það þýðir að hann er að gera mistök á fjögurra mínútna og fjögurra sekúndna millibili. Hér fyrir neðan má sjá listann yfir það hvaða leikmenn hafa gert flest mistök hjá hverju liði. Arsenal Bukayo Saka (114 mistök) - 6 mínútur og 21 sekúnda á milli mistaka Aston Villa Trézéguet (187 mistök) - 3 mínútur og 33 sekúndur á milli mistaka Brighton Solly March (166 mistök) - 5 mínútur og 5 sekúndur á milli mistaka Burnley Matej Vydra (43 mistök) - 3 mínútur og 13 sekúndur á milli mistaka Chelsea Hakim Ziyech (67 mistök) - 5 mínútur og 49 sekúndur á milli mistaka Crystal Palace Jeffrey Schlupp (128 mistök) - 4 mínútur og 47 sekúndur á milli mistaka Everton André Gomes (80 mistök) - 5 mínútur og 38 sekúndur á milli mistaka Fulham Neeskens Kebano (30 mistök) - 3 mínútur og 52 sekúndur á milli mistaka Leeds United Jack Harrison (181 mistök) - 4 mínútur og 41 sekúnda á milli mistaka Leicester City Luke Thomas (40 mistök) - 4 mínútur og 30 sekúndur á milli mistaka Liverpool James Milner (50 mistök) - 5 mínútur og 10 sekúndur á milli mistaka Manchester City Kevin De Bruyne (136 mistök) - 5 mínútur og 27 sekúndur á milli mistaka Manchester United Paul Pogba (114 mistök) - 4 mínútur og 4 sekúndur á milli mistaka Newcastle United Matt Ritchie (19 mistök) - 4 mínútur og 51 sekúnda á milli mistaka Sheffield United Max Lowe (94 mistök) - 4 mínútur og 25 sekúndur á milli mistaka Southampton Moussa Djenepo (101 mistök) - 5 mínútur á milli mistaka Tottenham Hotspur Giovani Lo Celso (79 mistök) - 3 mínútur og 53 sekúndur á milli mistaka West Bromwich Albion Matt Phillips (45 mistök) - 3 mínútur og 52 sekúndur á milli mistaka West Ham United Tomas Soucek (206 mistök) - 4 mínútur og 48 sekúndur á milli mistaka Wolverhampton Wanderers Rayan Aït-Nouri (41 mistök) - 6 mínútur og 42 sekúndur á milli mistaka
Arsenal Bukayo Saka (114 mistök) - 6 mínútur og 21 sekúnda á milli mistaka Aston Villa Trézéguet (187 mistök) - 3 mínútur og 33 sekúndur á milli mistaka Brighton Solly March (166 mistök) - 5 mínútur og 5 sekúndur á milli mistaka Burnley Matej Vydra (43 mistök) - 3 mínútur og 13 sekúndur á milli mistaka Chelsea Hakim Ziyech (67 mistök) - 5 mínútur og 49 sekúndur á milli mistaka Crystal Palace Jeffrey Schlupp (128 mistök) - 4 mínútur og 47 sekúndur á milli mistaka Everton André Gomes (80 mistök) - 5 mínútur og 38 sekúndur á milli mistaka Fulham Neeskens Kebano (30 mistök) - 3 mínútur og 52 sekúndur á milli mistaka Leeds United Jack Harrison (181 mistök) - 4 mínútur og 41 sekúnda á milli mistaka Leicester City Luke Thomas (40 mistök) - 4 mínútur og 30 sekúndur á milli mistaka Liverpool James Milner (50 mistök) - 5 mínútur og 10 sekúndur á milli mistaka Manchester City Kevin De Bruyne (136 mistök) - 5 mínútur og 27 sekúndur á milli mistaka Manchester United Paul Pogba (114 mistök) - 4 mínútur og 4 sekúndur á milli mistaka Newcastle United Matt Ritchie (19 mistök) - 4 mínútur og 51 sekúnda á milli mistaka Sheffield United Max Lowe (94 mistök) - 4 mínútur og 25 sekúndur á milli mistaka Southampton Moussa Djenepo (101 mistök) - 5 mínútur á milli mistaka Tottenham Hotspur Giovani Lo Celso (79 mistök) - 3 mínútur og 53 sekúndur á milli mistaka West Bromwich Albion Matt Phillips (45 mistök) - 3 mínútur og 52 sekúndur á milli mistaka West Ham United Tomas Soucek (206 mistök) - 4 mínútur og 48 sekúndur á milli mistaka Wolverhampton Wanderers Rayan Aït-Nouri (41 mistök) - 6 mínútur og 42 sekúndur á milli mistaka
Enski boltinn Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Sjá meira