Hafa oft þurft að rekja tveggja til þriggja daga gamla slóð Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 8. desember 2020 07:00 Tíkurnar Perla og Urta eru einu blóðhundar landsins. Vísir/Vilhelm Björgunarsveit Hafnarfjarðar berst brátt liðsauki þegar sporhundurinn Píla kemur til landsins. Sporhundarnir gegna afar mikilvægu hlutverki í starfi björgunarsveitanna. Tíkurnar Perla og Urta eru einu blóðhundar landsins en þær sinna hátt í fjörutíu útköllum á ári. Hundar af þessari tegund eru almennt ræktaðir sem sporhundar og undirgangast stífa þjálfun - en þekkja þó ekki hefðbundna hlýðniþjálfun á borð við að setjast, leggjast og heilsa. Perla er nú orðin tíu ára og fer brátt að komast á aldur og hefur sveitin því keypt hundinn Pílu frá Ungverjalandi sem kemur til landsins í janúar. Þórir Sigurhansson er þjálfari blóðhundanna.Vísir/vilhelm „Nú erum við búin að kaupa hana pílu frá Ungverjalandi og við erum alltaf öðru hverju með þrjá hunda vegna þess að við þurfum að hafa einn hund sem er í toppformi á réttum stað í lífinu og þar af leiðandi erum við með einn gamlan sem er búinn að klára sitt lífsverk og svo þurfum við að fara að byrja á nýjum hundi svo við séum með tvo virka hunda hverjum tíma,“ segir Þórir Sigurhansson, hundaþjálfari hjá Björgunarsveit Hafnarfjarðar. Blóðhundar sjá mjög lítið þegar þeir rekja slóð þar sem húðin framan á þeim fellur niður í augun.Vísir/Vilhelm Hundarnir gegna mikilvægu hlutverki í björgunarsveitinni. „Við höfum fundið manneskju sem hefur verið týnd í ellefu daga. Þannig að við erum mjög oft að rekja slóðir sem eru kannski tveggja til þriggja daga gamlar, það kemur reglulega fyrir. Þannig að geta hundsins er alveg með ólikindum,“ segir Þórir. „Það sem gerir þegar hundurinn fer að rekja slóð er að þessi stóra húð sem er á þeim leggst fram og yfir augun. Þegar hundurinn er að rekja slóð sér hann nánast ekki neitt, bara rétt fram fyrir sig, þannig við þurfum að passa upp á að hann labbi hreinlega ekki á.“ Dýr Björgunarsveitir Hafnarfjörður Tengdar fréttir Sporhundurinn Píla þarf að finna leiðina heim til Íslands Björgunarsveit Hafnarfjarðar auglýsir nú eftir ferðafélaga fyrir blóðhundinn Pílu, sem verður næsti sporhundur sveitarinnar. Píla er nú stödd í Alicante á Spáni, en sveitin auglýsir eftir einhverjum sem gæti skráð hana á sig sem farangur í flugi til Íslands þann 10. janúar næstkomandi. 6. desember 2020 14:40 Mest lesið Bara einn sagt af sér og það sé Úlfar Innlent Frestar fimmtíu prósenta tollum á Evrópusambandið Erlent Ferðamenn hljóti að gera grín að Íslendingum Innlent „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Innlent „Mál að linni“ Innlent Þjóni engum tilgangi að slíta sambandi við Ísrael Innlent „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Innlent Ætla að hernema stærstan hluta Gasa og smala íbúum á afmörkuð „öryggissvæði“ Erlent 40 ár frá Íslandsgöngu Reynis Péturs – Kristján Atli gengur í sumar Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir bílveltu á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Þjóni engum tilgangi að slíta sambandi við Ísrael Bara einn sagt af sér og það sé Úlfar 40 ár frá Íslandsgöngu Reynis Péturs – Kristján Atli gengur í sumar Ferðamenn hljóti að gera grín að Íslendingum „Mál að linni“ „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Tveir fluttir á slysadeild eftir bílveltu á Reykjanesbraut Fluttur á slysadeild eftir flogakast við akstur Sorgarsaga móður, forljótir varðturnar og Reynir Pétur í essinu sínu „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Stefnt að nýjum og glæsilegum miðbæ í Grundarfirði Kviknaði í bíl á miðjum vegi Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Dómsmálaráðherra tjáir sig um ummæli Úlfars Úr Kvennaskólanum í píparann Afsögn Úlfars og afstaða Íslands til ástandsins á Gasa Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Sjá meira
Tíkurnar Perla og Urta eru einu blóðhundar landsins en þær sinna hátt í fjörutíu útköllum á ári. Hundar af þessari tegund eru almennt ræktaðir sem sporhundar og undirgangast stífa þjálfun - en þekkja þó ekki hefðbundna hlýðniþjálfun á borð við að setjast, leggjast og heilsa. Perla er nú orðin tíu ára og fer brátt að komast á aldur og hefur sveitin því keypt hundinn Pílu frá Ungverjalandi sem kemur til landsins í janúar. Þórir Sigurhansson er þjálfari blóðhundanna.Vísir/vilhelm „Nú erum við búin að kaupa hana pílu frá Ungverjalandi og við erum alltaf öðru hverju með þrjá hunda vegna þess að við þurfum að hafa einn hund sem er í toppformi á réttum stað í lífinu og þar af leiðandi erum við með einn gamlan sem er búinn að klára sitt lífsverk og svo þurfum við að fara að byrja á nýjum hundi svo við séum með tvo virka hunda hverjum tíma,“ segir Þórir Sigurhansson, hundaþjálfari hjá Björgunarsveit Hafnarfjarðar. Blóðhundar sjá mjög lítið þegar þeir rekja slóð þar sem húðin framan á þeim fellur niður í augun.Vísir/Vilhelm Hundarnir gegna mikilvægu hlutverki í björgunarsveitinni. „Við höfum fundið manneskju sem hefur verið týnd í ellefu daga. Þannig að við erum mjög oft að rekja slóðir sem eru kannski tveggja til þriggja daga gamlar, það kemur reglulega fyrir. Þannig að geta hundsins er alveg með ólikindum,“ segir Þórir. „Það sem gerir þegar hundurinn fer að rekja slóð er að þessi stóra húð sem er á þeim leggst fram og yfir augun. Þegar hundurinn er að rekja slóð sér hann nánast ekki neitt, bara rétt fram fyrir sig, þannig við þurfum að passa upp á að hann labbi hreinlega ekki á.“
Dýr Björgunarsveitir Hafnarfjörður Tengdar fréttir Sporhundurinn Píla þarf að finna leiðina heim til Íslands Björgunarsveit Hafnarfjarðar auglýsir nú eftir ferðafélaga fyrir blóðhundinn Pílu, sem verður næsti sporhundur sveitarinnar. Píla er nú stödd í Alicante á Spáni, en sveitin auglýsir eftir einhverjum sem gæti skráð hana á sig sem farangur í flugi til Íslands þann 10. janúar næstkomandi. 6. desember 2020 14:40 Mest lesið Bara einn sagt af sér og það sé Úlfar Innlent Frestar fimmtíu prósenta tollum á Evrópusambandið Erlent Ferðamenn hljóti að gera grín að Íslendingum Innlent „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Innlent „Mál að linni“ Innlent Þjóni engum tilgangi að slíta sambandi við Ísrael Innlent „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Innlent Ætla að hernema stærstan hluta Gasa og smala íbúum á afmörkuð „öryggissvæði“ Erlent 40 ár frá Íslandsgöngu Reynis Péturs – Kristján Atli gengur í sumar Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir bílveltu á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Þjóni engum tilgangi að slíta sambandi við Ísrael Bara einn sagt af sér og það sé Úlfar 40 ár frá Íslandsgöngu Reynis Péturs – Kristján Atli gengur í sumar Ferðamenn hljóti að gera grín að Íslendingum „Mál að linni“ „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Tveir fluttir á slysadeild eftir bílveltu á Reykjanesbraut Fluttur á slysadeild eftir flogakast við akstur Sorgarsaga móður, forljótir varðturnar og Reynir Pétur í essinu sínu „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Stefnt að nýjum og glæsilegum miðbæ í Grundarfirði Kviknaði í bíl á miðjum vegi Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Dómsmálaráðherra tjáir sig um ummæli Úlfars Úr Kvennaskólanum í píparann Afsögn Úlfars og afstaða Íslands til ástandsins á Gasa Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Sjá meira
Sporhundurinn Píla þarf að finna leiðina heim til Íslands Björgunarsveit Hafnarfjarðar auglýsir nú eftir ferðafélaga fyrir blóðhundinn Pílu, sem verður næsti sporhundur sveitarinnar. Píla er nú stödd í Alicante á Spáni, en sveitin auglýsir eftir einhverjum sem gæti skráð hana á sig sem farangur í flugi til Íslands þann 10. janúar næstkomandi. 6. desember 2020 14:40