Klopp: Ég fékk gæsahúð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. desember 2020 08:30 Jürgen Klopp fagnar sigri með stuðningsmönnum Liverpool í leikslok í gærkvöldi. Getty/Robbie Jay Barratt Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, fagnaði bæði frábærum sigri á Úlfunum og endurkomu áhorfenda á Anfield eftir sigurinn í gærkvöldi. Tvö þúsund manns máttu mæta á leik Liverpool og Wolves en þetta var fyrsti heimarleikur Liverpool síðan í mars þar sem það voru stuðningsmenn í stúkunni. Það er ekki hægt að segja annað en endurkoma þeirra hafi haft góð áhrif á Liverpool liðið sem lék mjög vel og vann sannfærandi 4-0 sigur. „Ég fékk gæsahúð,“ sagði Jürgen Klopp eftir leikinn. "We came in and we had goosebumps."Jurgen Klopp was very, very happy to see fans back at Anfield.Reaction to Liverpool's emphatic victory over Wolves: https://t.co/8NAw1WgYrQ pic.twitter.com/pSTZ32I4sE— BBC Sport (@BBCSport) December 7, 2020 „Ég vissi ekki við hverju ég átti að búast í upphituninni eða þeir þau byrjuðu á ‚You'll Never Walk Alone'. Það hafði verið frábært að fá bara þetta og engan fótboltaleik. Þetta var mjög tilfinningamikil stund eftir tíu mánuði,“ sagði Klopp. Liverpool lék síðast fyrir framan áhorfendur á Anfield 11. mars síðastliðinn þegar spænska liðið Atletico Madrid sló Liverpool út úr Meistaradeildinni. Þá voru fimmtíu þúsund fleiri áhorfendur en í gærkvöldi. Jürgen Klopp fór til stuðningsmannanna eftir leikinn og fangaði með þeim eins og hann var vanur. „Leikurinn og andrúmsloftið. Þetta var svo gaman. Ég gerði mér aldrei grein fyrir því að þetta myndi kalla fram svona góða tilfinningu,“ sagði Klopp. „Ég hafði ekki hugmynd um að tvö þúsund manns gætu búið til svona flott andrúmsloft. Allir sem mættu ættu að vera stoltir.,“ sagði Klopp. „Þetta byrjaði allt saman í febrúar og við höfum beðið síðan eftir að hlutirnir yrði venjulegir á ný. Ég held að við stundum metum þetta venjulega oft ekki nógu mikið. Þetta snerti mig mikið,“ sagði Klopp „Úlfarnir komust aldrei inn í leikinn í kvöld og það var út af því hvernig strákarnir spiluðu. Þetta var mjög góð háklassa frammistaða,“ sagði Jürgen Klopp. Enski boltinn Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Fleiri fréttir „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Sjá meira
Tvö þúsund manns máttu mæta á leik Liverpool og Wolves en þetta var fyrsti heimarleikur Liverpool síðan í mars þar sem það voru stuðningsmenn í stúkunni. Það er ekki hægt að segja annað en endurkoma þeirra hafi haft góð áhrif á Liverpool liðið sem lék mjög vel og vann sannfærandi 4-0 sigur. „Ég fékk gæsahúð,“ sagði Jürgen Klopp eftir leikinn. "We came in and we had goosebumps."Jurgen Klopp was very, very happy to see fans back at Anfield.Reaction to Liverpool's emphatic victory over Wolves: https://t.co/8NAw1WgYrQ pic.twitter.com/pSTZ32I4sE— BBC Sport (@BBCSport) December 7, 2020 „Ég vissi ekki við hverju ég átti að búast í upphituninni eða þeir þau byrjuðu á ‚You'll Never Walk Alone'. Það hafði verið frábært að fá bara þetta og engan fótboltaleik. Þetta var mjög tilfinningamikil stund eftir tíu mánuði,“ sagði Klopp. Liverpool lék síðast fyrir framan áhorfendur á Anfield 11. mars síðastliðinn þegar spænska liðið Atletico Madrid sló Liverpool út úr Meistaradeildinni. Þá voru fimmtíu þúsund fleiri áhorfendur en í gærkvöldi. Jürgen Klopp fór til stuðningsmannanna eftir leikinn og fangaði með þeim eins og hann var vanur. „Leikurinn og andrúmsloftið. Þetta var svo gaman. Ég gerði mér aldrei grein fyrir því að þetta myndi kalla fram svona góða tilfinningu,“ sagði Klopp. „Ég hafði ekki hugmynd um að tvö þúsund manns gætu búið til svona flott andrúmsloft. Allir sem mættu ættu að vera stoltir.,“ sagði Klopp. „Þetta byrjaði allt saman í febrúar og við höfum beðið síðan eftir að hlutirnir yrði venjulegir á ný. Ég held að við stundum metum þetta venjulega oft ekki nógu mikið. Þetta snerti mig mikið,“ sagði Klopp „Úlfarnir komust aldrei inn í leikinn í kvöld og það var út af því hvernig strákarnir spiluðu. Þetta var mjög góð háklassa frammistaða,“ sagði Jürgen Klopp.
Enski boltinn Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Fleiri fréttir „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Sjá meira