Klopp: Ég fékk gæsahúð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. desember 2020 08:30 Jürgen Klopp fagnar sigri með stuðningsmönnum Liverpool í leikslok í gærkvöldi. Getty/Robbie Jay Barratt Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, fagnaði bæði frábærum sigri á Úlfunum og endurkomu áhorfenda á Anfield eftir sigurinn í gærkvöldi. Tvö þúsund manns máttu mæta á leik Liverpool og Wolves en þetta var fyrsti heimarleikur Liverpool síðan í mars þar sem það voru stuðningsmenn í stúkunni. Það er ekki hægt að segja annað en endurkoma þeirra hafi haft góð áhrif á Liverpool liðið sem lék mjög vel og vann sannfærandi 4-0 sigur. „Ég fékk gæsahúð,“ sagði Jürgen Klopp eftir leikinn. "We came in and we had goosebumps."Jurgen Klopp was very, very happy to see fans back at Anfield.Reaction to Liverpool's emphatic victory over Wolves: https://t.co/8NAw1WgYrQ pic.twitter.com/pSTZ32I4sE— BBC Sport (@BBCSport) December 7, 2020 „Ég vissi ekki við hverju ég átti að búast í upphituninni eða þeir þau byrjuðu á ‚You'll Never Walk Alone'. Það hafði verið frábært að fá bara þetta og engan fótboltaleik. Þetta var mjög tilfinningamikil stund eftir tíu mánuði,“ sagði Klopp. Liverpool lék síðast fyrir framan áhorfendur á Anfield 11. mars síðastliðinn þegar spænska liðið Atletico Madrid sló Liverpool út úr Meistaradeildinni. Þá voru fimmtíu þúsund fleiri áhorfendur en í gærkvöldi. Jürgen Klopp fór til stuðningsmannanna eftir leikinn og fangaði með þeim eins og hann var vanur. „Leikurinn og andrúmsloftið. Þetta var svo gaman. Ég gerði mér aldrei grein fyrir því að þetta myndi kalla fram svona góða tilfinningu,“ sagði Klopp. „Ég hafði ekki hugmynd um að tvö þúsund manns gætu búið til svona flott andrúmsloft. Allir sem mættu ættu að vera stoltir.,“ sagði Klopp. „Þetta byrjaði allt saman í febrúar og við höfum beðið síðan eftir að hlutirnir yrði venjulegir á ný. Ég held að við stundum metum þetta venjulega oft ekki nógu mikið. Þetta snerti mig mikið,“ sagði Klopp „Úlfarnir komust aldrei inn í leikinn í kvöld og það var út af því hvernig strákarnir spiluðu. Þetta var mjög góð háklassa frammistaða,“ sagði Jürgen Klopp. Enski boltinn Mest lesið Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Fleiri fréttir Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Sjá meira
Tvö þúsund manns máttu mæta á leik Liverpool og Wolves en þetta var fyrsti heimarleikur Liverpool síðan í mars þar sem það voru stuðningsmenn í stúkunni. Það er ekki hægt að segja annað en endurkoma þeirra hafi haft góð áhrif á Liverpool liðið sem lék mjög vel og vann sannfærandi 4-0 sigur. „Ég fékk gæsahúð,“ sagði Jürgen Klopp eftir leikinn. "We came in and we had goosebumps."Jurgen Klopp was very, very happy to see fans back at Anfield.Reaction to Liverpool's emphatic victory over Wolves: https://t.co/8NAw1WgYrQ pic.twitter.com/pSTZ32I4sE— BBC Sport (@BBCSport) December 7, 2020 „Ég vissi ekki við hverju ég átti að búast í upphituninni eða þeir þau byrjuðu á ‚You'll Never Walk Alone'. Það hafði verið frábært að fá bara þetta og engan fótboltaleik. Þetta var mjög tilfinningamikil stund eftir tíu mánuði,“ sagði Klopp. Liverpool lék síðast fyrir framan áhorfendur á Anfield 11. mars síðastliðinn þegar spænska liðið Atletico Madrid sló Liverpool út úr Meistaradeildinni. Þá voru fimmtíu þúsund fleiri áhorfendur en í gærkvöldi. Jürgen Klopp fór til stuðningsmannanna eftir leikinn og fangaði með þeim eins og hann var vanur. „Leikurinn og andrúmsloftið. Þetta var svo gaman. Ég gerði mér aldrei grein fyrir því að þetta myndi kalla fram svona góða tilfinningu,“ sagði Klopp. „Ég hafði ekki hugmynd um að tvö þúsund manns gætu búið til svona flott andrúmsloft. Allir sem mættu ættu að vera stoltir.,“ sagði Klopp. „Þetta byrjaði allt saman í febrúar og við höfum beðið síðan eftir að hlutirnir yrði venjulegir á ný. Ég held að við stundum metum þetta venjulega oft ekki nógu mikið. Þetta snerti mig mikið,“ sagði Klopp „Úlfarnir komust aldrei inn í leikinn í kvöld og það var út af því hvernig strákarnir spiluðu. Þetta var mjög góð háklassa frammistaða,“ sagði Jürgen Klopp.
Enski boltinn Mest lesið Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Fleiri fréttir Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Sjá meira
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti