Pfizer-bóluefnið verður flutt um allt land í þurrís og geymist í kæli í nokkra daga Birgir Olgeirsson skrifar 4. desember 2020 20:00 Júlía Rós Atladóttir framkvæmdastjóri Distica Vísir/Vilhelm Pfizer-bóluefnið verður flutt um allt land í þurrís til að tryggja að það haldist við 80 gráðu frost. Þá geymist það í nokkra daga í kæli við 2 – 8 gráður. Fyrirtækið Distica mun sjá um að flytja bóluefni við kórónuveirunni til landsins. Þar á meðal Pfizer-bóluefnið sem þarf að geyma í 80 gráðu kulda. Sóttvarnalæknir sagði nýverið að erfiðlega gæti reynst að flytja bóluefni, sem er erfitt í geymslu og flutningum, um allt land. Júlía Rós Atladóttir, framkvæmdastjóri félagsins, segir að hægt verði að dreifa Pfizer-bóluefninu um allt land. „Og það reddar þessu alveg að það er hægt að geyma þetta bóluefni í nokkra daga í kæli. Þannig að á heilsugæslustöðum landsins, þar sem eru kælar, er hægt að geyma bóluefni í nokkra daga, en það þarf að hafa hraðar hendur,“ segir Júlía Rós Atladóttir. Þurrís hafi áður verið notaður til að dreifa bóluefni sem þarf að geyma í miklum frosti. „Þetta hefur reynst vel og alveg hægt að tryggja mínus áttatíu með þurrís.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Lyf Heilsugæsla Mest lesið Íslendingur handtekinn á EM Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Hljóp á sig Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira
Fyrirtækið Distica mun sjá um að flytja bóluefni við kórónuveirunni til landsins. Þar á meðal Pfizer-bóluefnið sem þarf að geyma í 80 gráðu kulda. Sóttvarnalæknir sagði nýverið að erfiðlega gæti reynst að flytja bóluefni, sem er erfitt í geymslu og flutningum, um allt land. Júlía Rós Atladóttir, framkvæmdastjóri félagsins, segir að hægt verði að dreifa Pfizer-bóluefninu um allt land. „Og það reddar þessu alveg að það er hægt að geyma þetta bóluefni í nokkra daga í kæli. Þannig að á heilsugæslustöðum landsins, þar sem eru kælar, er hægt að geyma bóluefni í nokkra daga, en það þarf að hafa hraðar hendur,“ segir Júlía Rós Atladóttir. Þurrís hafi áður verið notaður til að dreifa bóluefni sem þarf að geyma í miklum frosti. „Þetta hefur reynst vel og alveg hægt að tryggja mínus áttatíu með þurrís.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Lyf Heilsugæsla Mest lesið Íslendingur handtekinn á EM Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Hljóp á sig Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira