„Arteta breytir Arsenal ekki á einni nóttu“ Anton Ingi Leifsson skrifar 3. desember 2020 23:01 Arteta hefur verið í veseni að undanförnu. Andy Rain/Getty Gilbeto Silva biður um að stuðningsmenn Arsenal gefi Arteta tíma. Gilberto Silva, fyrrum leikmaður Arsenal, hvetur félagið að gefa Mikel Arteta tíma en stjórinn hefur gengið í gegnum erfiðar vikur að undanförnu með Lundúnarliðinu. Arsenal er í 14. sætinu og mæta grönnum sínum í Tottenham um helgina en grannarnir í Tottenham eru á toppi deildarinnar. „Það er ljóst fyrir mér að þetta mun taka tíma. Þú getur ekki ætlast til þess að þetta breytist á einni nóttu. Þú verður að gefa Mikel Arteta tíma,“ sagði Gilberto. „Ég er mjög jákvæður varðandi Arteta en ég held hins vegar að þeir þurfi að fá fleiri leikmenn til þess að verða samkeppnishæfari. Hans nálgun er góð. Þegar hann talar, þá hlusta ég og finnst gaman að heyra hann tala um liðið og hugmyndirnar hans.“ „Hann er með skýra stefnu og er hreinskilinn. Það er mjög mikilvægt því hann er í einu erfiðasta starfi í heimi. Þú verður að vera með sjálfstraust og gott hugarfar til að vera í þessari stöðu.“ „Þú verður að treysta verkefninu. Þeir tóku ákvörðun um að ráða hann og ég held að þeir hafi einnig rætt við aðra stjóra áður en þeir réðu Arteta. Svo ef þeir ætla að breyta til núna, því hann náði ekki tilætluðum árangri, gætu þeir þurft að byrja allt upp á nýtt.“ 'You can't expect change overnight': Gilberto Silva urges Arsenal to give Arteta more time https://t.co/SKN6YjtRmC— MailOnline Sport (@MailSport) December 3, 2020 Enski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Fótbolti Fleiri fréttir Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Sjá meira
Gilberto Silva, fyrrum leikmaður Arsenal, hvetur félagið að gefa Mikel Arteta tíma en stjórinn hefur gengið í gegnum erfiðar vikur að undanförnu með Lundúnarliðinu. Arsenal er í 14. sætinu og mæta grönnum sínum í Tottenham um helgina en grannarnir í Tottenham eru á toppi deildarinnar. „Það er ljóst fyrir mér að þetta mun taka tíma. Þú getur ekki ætlast til þess að þetta breytist á einni nóttu. Þú verður að gefa Mikel Arteta tíma,“ sagði Gilberto. „Ég er mjög jákvæður varðandi Arteta en ég held hins vegar að þeir þurfi að fá fleiri leikmenn til þess að verða samkeppnishæfari. Hans nálgun er góð. Þegar hann talar, þá hlusta ég og finnst gaman að heyra hann tala um liðið og hugmyndirnar hans.“ „Hann er með skýra stefnu og er hreinskilinn. Það er mjög mikilvægt því hann er í einu erfiðasta starfi í heimi. Þú verður að vera með sjálfstraust og gott hugarfar til að vera í þessari stöðu.“ „Þú verður að treysta verkefninu. Þeir tóku ákvörðun um að ráða hann og ég held að þeir hafi einnig rætt við aðra stjóra áður en þeir réðu Arteta. Svo ef þeir ætla að breyta til núna, því hann náði ekki tilætluðum árangri, gætu þeir þurft að byrja allt upp á nýtt.“ 'You can't expect change overnight': Gilberto Silva urges Arsenal to give Arteta more time https://t.co/SKN6YjtRmC— MailOnline Sport (@MailSport) December 3, 2020
Enski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Fótbolti Fleiri fréttir Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Sjá meira