Kjaftshögg á Kirkjubæjarklaustri Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 29. nóvember 2020 12:42 Sandra Brá Jóhannesdóttir, sveitarstjóri Skaftárhrepps, sem segir að lokun verslunarinnar á Kirkjubæjarklaustri sé kjaftshögg fyrir samfélagið. Magnús Hlynur Hreiðarsson Sandra Brá Jóhannesdóttir, sveitarstjóri Skaftárhrepps segir það kjaftshögg fyrir íbúa sveitarfélagsins að Krónan ætli að loka Kjarvalsverslun sinni á Kirkjubæjarklaustri um áramótin. Hljóðið í íbúum á Kirkjubæjarklaustri er þungt þessa dagana eftir að það spurðist út af einu matvöruversluninni á staðnum yrði lokað um áramótin. „Kjaftshögg fyrir samfélagið“, segir sveitarstjóri Skaftárhrepps. Forsvarsmenn verslunarinnar Kjarvals á Kirkjubæjarklaustri tilkynntu í vikunni að versluninni yrði lokað um áramótin. Tilkynningin kom illa við íbúa á Klaustri og í sveitunum í kring, ásamt kjörnum fulltrúum í sveitarstjórn Skaftárhrepps, ekki síst hvað fyrirvarinn var stuttur. Sandra Brá Jóhannesdóttir, sveitarstjóri segir hljóðið þung í íbúum. „Já, þetta kom verulega flatt upp á okkur, þetta er kjaftshögg fyrir samfélagið. Það er talsverð reiði og fólk er brugðið, þetta er náttúrulega veruleg þjónustuskerðing og það hafa verið fleiri högg verið hérna undanfarin ár, bæði er ekkert pósthús hérna og bankinn er með verulega skerta starfsemi, þannig að þetta var dropinn sem fyllti mælinn, fólki er nóg boðið,“ segir Sandra Brá. Heimamenn á Klaustri, sem eiga Systrakaffi hafa keypt húsnæði Kjarvals og þeir hafa hug á því að það verði aftur verslun í húsinu en hvernig þeim málum verður háttað veit engin. En hvaða skýringu hafa forsvarsmenn Krónunnar, sem reka Kjarvalsverslunina á Kirkjubæjarklaustri gefið fyrir lokuninni? „Bara fyrst og fremst að þetta sé ekki hagkvæm eining fyrir þá,“ sagði Sandra Brá, sem hefur verið falið af sveitarstjórn að leita leiða til að tryggja að áfram verði dagvöruverslun rekin í sveitarfélaginu. 650 manns búa í Skaftárhreppi, þar af um 200 á Kirkjubæjarklaustri. Mikill ferðamannastraumur er í sveitarfélaginu í eðlilegu árferði.Magnús Hlynur Hreiðarsson Skaftárhreppur Verslun Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Erlent Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Innlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent Fleiri fréttir Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Sjá meira
Hljóðið í íbúum á Kirkjubæjarklaustri er þungt þessa dagana eftir að það spurðist út af einu matvöruversluninni á staðnum yrði lokað um áramótin. „Kjaftshögg fyrir samfélagið“, segir sveitarstjóri Skaftárhrepps. Forsvarsmenn verslunarinnar Kjarvals á Kirkjubæjarklaustri tilkynntu í vikunni að versluninni yrði lokað um áramótin. Tilkynningin kom illa við íbúa á Klaustri og í sveitunum í kring, ásamt kjörnum fulltrúum í sveitarstjórn Skaftárhrepps, ekki síst hvað fyrirvarinn var stuttur. Sandra Brá Jóhannesdóttir, sveitarstjóri segir hljóðið þung í íbúum. „Já, þetta kom verulega flatt upp á okkur, þetta er kjaftshögg fyrir samfélagið. Það er talsverð reiði og fólk er brugðið, þetta er náttúrulega veruleg þjónustuskerðing og það hafa verið fleiri högg verið hérna undanfarin ár, bæði er ekkert pósthús hérna og bankinn er með verulega skerta starfsemi, þannig að þetta var dropinn sem fyllti mælinn, fólki er nóg boðið,“ segir Sandra Brá. Heimamenn á Klaustri, sem eiga Systrakaffi hafa keypt húsnæði Kjarvals og þeir hafa hug á því að það verði aftur verslun í húsinu en hvernig þeim málum verður háttað veit engin. En hvaða skýringu hafa forsvarsmenn Krónunnar, sem reka Kjarvalsverslunina á Kirkjubæjarklaustri gefið fyrir lokuninni? „Bara fyrst og fremst að þetta sé ekki hagkvæm eining fyrir þá,“ sagði Sandra Brá, sem hefur verið falið af sveitarstjórn að leita leiða til að tryggja að áfram verði dagvöruverslun rekin í sveitarfélaginu. 650 manns búa í Skaftárhreppi, þar af um 200 á Kirkjubæjarklaustri. Mikill ferðamannastraumur er í sveitarfélaginu í eðlilegu árferði.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Skaftárhreppur Verslun Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Erlent Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Innlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent Fleiri fréttir Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Sjá meira