Takmarkanir nauðsynlegar svo sjúkrahúsin ráði við faraldurinn Sylvía Hall skrifar 28. nóvember 2020 23:29 Michael Gove segir ekki mögulegt að slaka á takmörkunum. Getty/Leon Neal Breski ráðherrann Michael Gove hefur varað við því að án áframhaldandi takmarkana gæti álagið á sjúkrahús landsins orðið þeim ofviða. Núverandi takmarkanir eru í gildi til 2. desember, en hertar svæðisbundnar aðgerðir taka þá gildi sem hugnast ekki öllum þingmönnum Íhaldsflokksins. Aðgerðir á landsvísu tóku síðast gildi þann 5. nóvember síðastliðinn, og sagði Boris Johnson forsætisráðherra það vera gert til þess að afstýra stórslysi í heilbrigðiskerfinu. Verslunum, líkamsræktarstöðvum, börum og veitingastöðum var lokað, flestar samkomur voru bannaðar en skólastarf hélt áfram. Þær svæðisbundnu aðgerðir sem taka við um mánaðamótin skiptast í þrjú þrep eftir stöðu faraldursins. Þau svæði þar sem faraldurinn er í hvað mestum vexti þurfa að búa við mestu takmarkanirnar, en þar er miðað við sex manna samkomubann á opinberum svæðum og veitingastöðum gert að loka nema fyrir heimsendingar eða sóttan mat. Þá er fólk ráðið frá ferðalögum til og frá svæðinu og fólk sem deilir ekki heimili má hvorki hittast innan né utandyra samkvæmt breska ríkisútvarpinu. Þau svæði með „miðlungs“ áhættumat, sem er lægsta þrepið, búa við þónokkuð minni hömlur en þar er þó einnig sex manna samkomubann. Veitingastaðir og öldurhús mega hafa opið til klukkan 23 en fólk er hvatt til þess að takmarka ferðalög og vinna heiman frá sér. Þá eru áhorfendur leyfðir á íþróttaviðburðum og tónleikum á þeim svæðum, en þó með takmörkunum. Faraldurinn í Bretlandi er á niðurleið en þó er staðan ekki góð. Síðasta sólarhringinn greindist 15.871 með kórónuveirusmit og 479 létust. Alls hafa því rétt rúmlega 58 þúsund látið lífið af völdum veirunnar frá því að faraldurinn hófst. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Tengdar fréttir Slaka á sóttvörnum yfir blájólin með „jólakúlum“ Yfirvöld í Bretlandi hafa tilkynnt að slakað verður á samkomutakmörkunum og sóttvarnarráðstöfunum yfir blájólin þar í landi. Ferðatakmörkunum verður aflétt og meðlimir allt að þriggja heimila mega koma saman. 24. nóvember 2020 23:31 Samdráttur ekki meiri í 300 ár: Segir efnahagslegt neyðarástand Bretlands rétt að hefjast Fjármálaráðherra Bretlands ræddi ríkisreksturinn á þingi í dag og sagði hann meðal annars að efnahagslegt neyðarástand Bretlands væri rétt að hefjast. 25. nóvember 2020 14:50 Mest lesið Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Innlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Allt að tuttugu stiga hiti Veður Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Fleiri fréttir Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Sjá meira
Aðgerðir á landsvísu tóku síðast gildi þann 5. nóvember síðastliðinn, og sagði Boris Johnson forsætisráðherra það vera gert til þess að afstýra stórslysi í heilbrigðiskerfinu. Verslunum, líkamsræktarstöðvum, börum og veitingastöðum var lokað, flestar samkomur voru bannaðar en skólastarf hélt áfram. Þær svæðisbundnu aðgerðir sem taka við um mánaðamótin skiptast í þrjú þrep eftir stöðu faraldursins. Þau svæði þar sem faraldurinn er í hvað mestum vexti þurfa að búa við mestu takmarkanirnar, en þar er miðað við sex manna samkomubann á opinberum svæðum og veitingastöðum gert að loka nema fyrir heimsendingar eða sóttan mat. Þá er fólk ráðið frá ferðalögum til og frá svæðinu og fólk sem deilir ekki heimili má hvorki hittast innan né utandyra samkvæmt breska ríkisútvarpinu. Þau svæði með „miðlungs“ áhættumat, sem er lægsta þrepið, búa við þónokkuð minni hömlur en þar er þó einnig sex manna samkomubann. Veitingastaðir og öldurhús mega hafa opið til klukkan 23 en fólk er hvatt til þess að takmarka ferðalög og vinna heiman frá sér. Þá eru áhorfendur leyfðir á íþróttaviðburðum og tónleikum á þeim svæðum, en þó með takmörkunum. Faraldurinn í Bretlandi er á niðurleið en þó er staðan ekki góð. Síðasta sólarhringinn greindist 15.871 með kórónuveirusmit og 479 létust. Alls hafa því rétt rúmlega 58 þúsund látið lífið af völdum veirunnar frá því að faraldurinn hófst.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Tengdar fréttir Slaka á sóttvörnum yfir blájólin með „jólakúlum“ Yfirvöld í Bretlandi hafa tilkynnt að slakað verður á samkomutakmörkunum og sóttvarnarráðstöfunum yfir blájólin þar í landi. Ferðatakmörkunum verður aflétt og meðlimir allt að þriggja heimila mega koma saman. 24. nóvember 2020 23:31 Samdráttur ekki meiri í 300 ár: Segir efnahagslegt neyðarástand Bretlands rétt að hefjast Fjármálaráðherra Bretlands ræddi ríkisreksturinn á þingi í dag og sagði hann meðal annars að efnahagslegt neyðarástand Bretlands væri rétt að hefjast. 25. nóvember 2020 14:50 Mest lesið Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Innlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Allt að tuttugu stiga hiti Veður Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Fleiri fréttir Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Sjá meira
Slaka á sóttvörnum yfir blájólin með „jólakúlum“ Yfirvöld í Bretlandi hafa tilkynnt að slakað verður á samkomutakmörkunum og sóttvarnarráðstöfunum yfir blájólin þar í landi. Ferðatakmörkunum verður aflétt og meðlimir allt að þriggja heimila mega koma saman. 24. nóvember 2020 23:31
Samdráttur ekki meiri í 300 ár: Segir efnahagslegt neyðarástand Bretlands rétt að hefjast Fjármálaráðherra Bretlands ræddi ríkisreksturinn á þingi í dag og sagði hann meðal annars að efnahagslegt neyðarástand Bretlands væri rétt að hefjast. 25. nóvember 2020 14:50