Aldrei fleiri dáið vegna Covid-19 Rússlandi Samúel Karl Ólason skrifar 25. nóvember 2020 09:58 Heilbrigðisstarfsmenn í Moskvu flytja konu á sjúkrahús. EPA/SERGEI ILNITSKY Yfirvöld í Rússlandi hafa opinberað metfjölda látinna vegna Covid-19, tvo daga í röð. Minnst 507 dóu vegna veirunnar í gær og er það í fyrsta sinn sem talan fer yfir 500 í Rússlandi. Í gær var fjöldinn 491 og var það einnig met. Alls hafa 37.538 dáið vegna Covid-19 í Rússlandi. Nýsmitaðir voru 23.675 í gær. Þar af 4.685 í Moskvu og 3.421 í St. Pétursborg en þar hefur smituðum farið fjölgandi að undanförnu. Nýgengi smita hefur hækkað úr 6,1 einum í 17,1 á hverja hundrað þúsund íbúa á undanförnum vikum. Tass fréttaveitan, sem er í eigu ríkisins, segir að nú séu 464.564 virk smit í landinu, samkvæmt opinberum tölum. Vladimir Pútín, forseti Rússlands, sagði fyrir viku síðan að hann hefði áhyggjur af stöðunni í Rússlandi. Varaði hann sérstaklega héraðsstjóra Rússlands við því að reyna að fegra stöðuna í héruðum sem þeir stjórna. Sjúkrahús í borginni Ufa var nýverið dæmt til að greiða sekt fyrir að hafa leyna rúmlega 1.400 smitum. Embættismenn í borginni segja að um misskilning hafi verið að ræða og lögmenn sjúkrahússins segjast ætla að áfrýja niðurstöðunni. Samkvæmt frétt Moscow Times segja yfirvöld í Rússlandi að það að þessum smitum hafi verið leynt hafi leitt til umfangsmikillar dreifingar veirunnar í héraðinu. Rússland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Fleiri fréttir Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Sjá meira
Yfirvöld í Rússlandi hafa opinberað metfjölda látinna vegna Covid-19, tvo daga í röð. Minnst 507 dóu vegna veirunnar í gær og er það í fyrsta sinn sem talan fer yfir 500 í Rússlandi. Í gær var fjöldinn 491 og var það einnig met. Alls hafa 37.538 dáið vegna Covid-19 í Rússlandi. Nýsmitaðir voru 23.675 í gær. Þar af 4.685 í Moskvu og 3.421 í St. Pétursborg en þar hefur smituðum farið fjölgandi að undanförnu. Nýgengi smita hefur hækkað úr 6,1 einum í 17,1 á hverja hundrað þúsund íbúa á undanförnum vikum. Tass fréttaveitan, sem er í eigu ríkisins, segir að nú séu 464.564 virk smit í landinu, samkvæmt opinberum tölum. Vladimir Pútín, forseti Rússlands, sagði fyrir viku síðan að hann hefði áhyggjur af stöðunni í Rússlandi. Varaði hann sérstaklega héraðsstjóra Rússlands við því að reyna að fegra stöðuna í héruðum sem þeir stjórna. Sjúkrahús í borginni Ufa var nýverið dæmt til að greiða sekt fyrir að hafa leyna rúmlega 1.400 smitum. Embættismenn í borginni segja að um misskilning hafi verið að ræða og lögmenn sjúkrahússins segjast ætla að áfrýja niðurstöðunni. Samkvæmt frétt Moscow Times segja yfirvöld í Rússlandi að það að þessum smitum hafi verið leynt hafi leitt til umfangsmikillar dreifingar veirunnar í héraðinu.
Rússland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Fleiri fréttir Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Sjá meira