Klopp pirraður: „Veit ekki hvort við endum tímabilið með ellefu menn“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. nóvember 2020 08:00 Jürgen Klopp fór mikinn í viðtölum eftir leik Liverpool og Leicester City. getty/Laurence Griffiths Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Englandsmeistara Liverpool, hefur áhyggjur af miklu leikjaálagi og segist ekki vita hvort hann nái í lið undir lok tímabilsins. Þjóðverjinn hvetur rétthafa ensku úrvalsdeildarinnar, Sky Sports og BT Sport, til að ræða saman um leikjadagskrána og laga hana til að leikmenn deildarinnar brenni ekki út. „Allir segja mér að þetta sé erfitt en þetta er aðallega erfitt fyrir leikmennina. Hitt er bara ákvörðun sem er tekin við skrifborð á skrifstofu,“ sagði Klopp við Sky Sports eftir 3-0 sigur Liverpool á Leicester City í fyrradag. „Ef þið talið ekki við BT erum við búnir að vera. Þið verðið að tala saman. Ef við höldum áfram að spila á miðvikudegi og svo í hádeginu á laugardegi er ég ekki viss um að við endum tímabilið með ellefu leikmenn.“ Klopp segir að sjónvarpsstöðvarnar verði að vera sveigjanlegar á tímum sem þessum. „Ef einhver segir mér aftur frá samningunum brjálast ég. Samningarnir voru ekki gerðir fyrir covid-tímabil. Allir aðlaga sig að breyttum aðstæðum en sjónvarpsstöðvarnar segja bara nei og halda sig við upprunanlegu áætlunina. Allt hefur hefur breyst. Allur heimurinn hefur breyst,“ sagði Klopp. Mikil meiðsli hafa herjað á Liverpool á þessu tímabili og fjölmargir leikmenn eru á sjúkralistanum. Það hefur þó ekki komið niður á árangrinum, allavega enn sem komið er. Liverpool er jafnt Tottenham að stigum á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og hefur unnið alla þrjá leiki sína í Meistaradeild Evrópu. Næsti leikur Liverpool er gegn Atalanta í Meistaradeildinni á Anfield annað kvöld. Enski boltinn Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Englandsmeistara Liverpool, hefur áhyggjur af miklu leikjaálagi og segist ekki vita hvort hann nái í lið undir lok tímabilsins. Þjóðverjinn hvetur rétthafa ensku úrvalsdeildarinnar, Sky Sports og BT Sport, til að ræða saman um leikjadagskrána og laga hana til að leikmenn deildarinnar brenni ekki út. „Allir segja mér að þetta sé erfitt en þetta er aðallega erfitt fyrir leikmennina. Hitt er bara ákvörðun sem er tekin við skrifborð á skrifstofu,“ sagði Klopp við Sky Sports eftir 3-0 sigur Liverpool á Leicester City í fyrradag. „Ef þið talið ekki við BT erum við búnir að vera. Þið verðið að tala saman. Ef við höldum áfram að spila á miðvikudegi og svo í hádeginu á laugardegi er ég ekki viss um að við endum tímabilið með ellefu leikmenn.“ Klopp segir að sjónvarpsstöðvarnar verði að vera sveigjanlegar á tímum sem þessum. „Ef einhver segir mér aftur frá samningunum brjálast ég. Samningarnir voru ekki gerðir fyrir covid-tímabil. Allir aðlaga sig að breyttum aðstæðum en sjónvarpsstöðvarnar segja bara nei og halda sig við upprunanlegu áætlunina. Allt hefur hefur breyst. Allur heimurinn hefur breyst,“ sagði Klopp. Mikil meiðsli hafa herjað á Liverpool á þessu tímabili og fjölmargir leikmenn eru á sjúkralistanum. Það hefur þó ekki komið niður á árangrinum, allavega enn sem komið er. Liverpool er jafnt Tottenham að stigum á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og hefur unnið alla þrjá leiki sína í Meistaradeild Evrópu. Næsti leikur Liverpool er gegn Atalanta í Meistaradeildinni á Anfield annað kvöld.
Enski boltinn Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira