Liverpool setti félagsmet með sigrinum á Leicester Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. nóvember 2020 08:01 Diogo Jota og Roberto Firmino voru báðir á skotskónum gegn Leicester. getty/Jon Super Liverpool setti félagsmet með sigrinum á Leicester City, 3-0, í gær. Englandsmeistararnir hafa nú leikið 64 deildarleiki á Anfield í röð án þess að tapa. 6 4 consecutive home league games unbeaten - a new club record HOME pic.twitter.com/Nw7FxQuXqN— Liverpool FC (@LFC) November 22, 2020 Gamla metið var sett milli febrúar 1978 og janúar 1981 en Liverpool lék þá 63 deildarleiki í röð á Anfield án þess að tapa. Leicester stöðvaði Liverpool stöðvaði loks þessu ósigruðu hrinu Liverpool 1981. Refirnir áttu möguleika á að endurtaka leikinn í gærkvöldi en voru aldrei líklegir til þess. Jonny Evans (sjálfsmark), Diogo Jota og Roberto Firmino skoruðu mörk Liverpool sem er í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 20 stig, jafn mörg og topplið Tottenham en lakari markatölu. Síðasta liðið í ensku úrvalsdeildinni sem fór heim með þrjú stig frá Anfield er Crystal Palace eftir 1-2 sigur 23. apríl 2017. Síðan þá hefur Liverpool leikið 64 deildarleiki á Anfield án taps. Rauði herinn hefur unnið 53 af þessum 64 leikjum og gert ellefu jafntefli. Í þessum 64 leikjum hefur Liverpool skorað 169 mörk, aðeins fengið á sig 42 mörk og haldið marki sínu 34 sinnum hreinu. Liverpool: club record 64 home League games unbeaten53 wins, 11 draws (inc 5 x 0-0)F169 A4234 clean sheets27 different teams faced40 players used (20 more than the 1978-80 former record holders) pic.twitter.com/pR7NW6uzuT— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) November 22, 2020 Fjölmarga sterka leikmenn vantaði í lið Liverpool í gær en það virtist engu breyta. Liðið hafði mikla yfirburði gegn Leicester sem var á toppi ensku úrvalsdeildarinnar fyrir leikinn og hefði getað unnið stærri sigur. Enski boltinn Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Íslenski boltinn Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Fótbolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Liverpool setti félagsmet með sigrinum á Leicester City, 3-0, í gær. Englandsmeistararnir hafa nú leikið 64 deildarleiki á Anfield í röð án þess að tapa. 6 4 consecutive home league games unbeaten - a new club record HOME pic.twitter.com/Nw7FxQuXqN— Liverpool FC (@LFC) November 22, 2020 Gamla metið var sett milli febrúar 1978 og janúar 1981 en Liverpool lék þá 63 deildarleiki í röð á Anfield án þess að tapa. Leicester stöðvaði Liverpool stöðvaði loks þessu ósigruðu hrinu Liverpool 1981. Refirnir áttu möguleika á að endurtaka leikinn í gærkvöldi en voru aldrei líklegir til þess. Jonny Evans (sjálfsmark), Diogo Jota og Roberto Firmino skoruðu mörk Liverpool sem er í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 20 stig, jafn mörg og topplið Tottenham en lakari markatölu. Síðasta liðið í ensku úrvalsdeildinni sem fór heim með þrjú stig frá Anfield er Crystal Palace eftir 1-2 sigur 23. apríl 2017. Síðan þá hefur Liverpool leikið 64 deildarleiki á Anfield án taps. Rauði herinn hefur unnið 53 af þessum 64 leikjum og gert ellefu jafntefli. Í þessum 64 leikjum hefur Liverpool skorað 169 mörk, aðeins fengið á sig 42 mörk og haldið marki sínu 34 sinnum hreinu. Liverpool: club record 64 home League games unbeaten53 wins, 11 draws (inc 5 x 0-0)F169 A4234 clean sheets27 different teams faced40 players used (20 more than the 1978-80 former record holders) pic.twitter.com/pR7NW6uzuT— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) November 22, 2020 Fjölmarga sterka leikmenn vantaði í lið Liverpool í gær en það virtist engu breyta. Liðið hafði mikla yfirburði gegn Leicester sem var á toppi ensku úrvalsdeildarinnar fyrir leikinn og hefði getað unnið stærri sigur.
Enski boltinn Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Íslenski boltinn Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Fótbolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira