Gæti stefnt í óefni dragist ástandið á langinn Atli Ísleifsson skrifar 22. nóvember 2020 16:09 Andrés Magnússon er framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu. Visir/Baldur Hrafnkell/Vilhelm Jólaverslunin er komin af stað og er það mat Andrésar Magnússonar, framkvæmdastjóra Samtaka verslunar og þjónustu, að síðustu ár hafi fólk farið að huga að jólainnkaupunum sífellt fyrr. Hann segir að fjöldatakmarkanir sem sóttvarnayfirvöld hafa sett ráði því, að fólk vilji hafa tímann fyrir sér og forðast langar biðraðir. Það gæti þó stefnt í óefni hjá fyrirtækjum ef ástandinu linnir ekki brátt. Andrés segir að jólaverslunin hafi verið að síga upp á við síðustu daga og vikur og að heimsfaraldurinn hafi þau áhrif á kauphegðun landans, að æ fleiri notist við netið þegar kaupa skuli inn. Sömuleiðis séu stórir alþjóðlegir kaupdagar – dagur einhleypra, svartur föstudagur og rafrænn mánudagur – allir í nóvember sem þýði að sífellt stærri hluti jólaverslunarinnar hefjist fyrr. Stefnir í biðraðir Andrés segir að svo virðist sem að þróunin hafi haldið áfram í ár. „Ég hef það mjög á tilfinningunni að hún sé það. Fólk greinilega undirbýr sig betur og ástæðan er einkum og sér í lagi sú að þessar fjöldatakmarkanir sem sóttvarnayfirvöld hafa sett, þær hafa þau áhrif að fólk vill hafa tímann fyrir sér. Vill ekki bíða í biðröðum sem óneitanlega stefni í að verði langar ef þessu ástandi linnir ekki. Það er þó einmitt það sem við höfum helst áhyggjur af í sambandi við þessar komandi vikur - þetta er náttúrulega langmikilvægasti tíminn hjá langflestum verslunarfyrirtækjum - að ef sóttvarnayfirvöld slaka ekki á þessum fjöldatakmörkunum sem eru við lýði núna, þá hika ég ekki við að segja að það stefnir í óefni í desember,“ segir Andrés. Verslun Jól Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Sjá meira
Jólaverslunin er komin af stað og er það mat Andrésar Magnússonar, framkvæmdastjóra Samtaka verslunar og þjónustu, að síðustu ár hafi fólk farið að huga að jólainnkaupunum sífellt fyrr. Hann segir að fjöldatakmarkanir sem sóttvarnayfirvöld hafa sett ráði því, að fólk vilji hafa tímann fyrir sér og forðast langar biðraðir. Það gæti þó stefnt í óefni hjá fyrirtækjum ef ástandinu linnir ekki brátt. Andrés segir að jólaverslunin hafi verið að síga upp á við síðustu daga og vikur og að heimsfaraldurinn hafi þau áhrif á kauphegðun landans, að æ fleiri notist við netið þegar kaupa skuli inn. Sömuleiðis séu stórir alþjóðlegir kaupdagar – dagur einhleypra, svartur föstudagur og rafrænn mánudagur – allir í nóvember sem þýði að sífellt stærri hluti jólaverslunarinnar hefjist fyrr. Stefnir í biðraðir Andrés segir að svo virðist sem að þróunin hafi haldið áfram í ár. „Ég hef það mjög á tilfinningunni að hún sé það. Fólk greinilega undirbýr sig betur og ástæðan er einkum og sér í lagi sú að þessar fjöldatakmarkanir sem sóttvarnayfirvöld hafa sett, þær hafa þau áhrif að fólk vill hafa tímann fyrir sér. Vill ekki bíða í biðröðum sem óneitanlega stefni í að verði langar ef þessu ástandi linnir ekki. Það er þó einmitt það sem við höfum helst áhyggjur af í sambandi við þessar komandi vikur - þetta er náttúrulega langmikilvægasti tíminn hjá langflestum verslunarfyrirtækjum - að ef sóttvarnayfirvöld slaka ekki á þessum fjöldatakmörkunum sem eru við lýði núna, þá hika ég ekki við að segja að það stefnir í óefni í desember,“ segir Andrés.
Verslun Jól Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Sjá meira