Guardiola: Svona eru liðin hans Mourinho Arnar Geir Halldórsson skrifar 21. nóvember 2020 22:31 Tveir sigursælir. vísir/Getty Pep Guardiola, stjóri Man City, var hreinskilinn eftir að hafa séð lið sitt liggja fyrir Tottenham í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. „Þetta hefði getað verið betra. Við spiluðum svipað og við höfum gert allt tímabilið. Við vörðumst illa í fyrsta markinu. Þeir vörðust djúpt eftir það, þeir vörðust með sex manna varnarlínu og það er ekki auðvelt að eiga við það,“ sagði Guardiola. Hann hefur keppt oft við Jose Mourinho, stjóra Tottenham, og veit nákvæmlega hvað felst í því. Hann segir sitt lið hafa fallið á prófinu í dag. „Við fengum færi en gátum ekki skorað. Þeir fá tvö til þrjú tækifæri úr skyndisóknum og við töpum leiknum.“ „Við vissum fyrir leik að við mættum ekki gefa þeim fyrsta markið. Við fengum fleiri færi en þeir en við töpuðum. Svona eru liðin hans Mourinho; þú gerir mistök og þau refsa þér með skyndisóknum,“ segir Guardiola. Heung-Min Son kom Tottenham yfir snemma leiks en Man City hélt boltanum innan síns liðs stærstan hluta leiksins. Giovani Lo Celso tvöfaldaði hins vegar forystuna, nýkominn inná sem varamaður í síðari hálfleik. „Það er ekki auðvelt að spila við þá. Kane og Ndombele voru þeirra fremstu menn og þeir voru mestmegnis við miðlínuna. Við vorum mikið með boltann en fótbolti snýst um hvað gerist í teigunum og þar vorum við ekki góðir,“ sagði Guardiola. Enski boltinn Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Íslenski boltinn Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Fótbolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Pep Guardiola, stjóri Man City, var hreinskilinn eftir að hafa séð lið sitt liggja fyrir Tottenham í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. „Þetta hefði getað verið betra. Við spiluðum svipað og við höfum gert allt tímabilið. Við vörðumst illa í fyrsta markinu. Þeir vörðust djúpt eftir það, þeir vörðust með sex manna varnarlínu og það er ekki auðvelt að eiga við það,“ sagði Guardiola. Hann hefur keppt oft við Jose Mourinho, stjóra Tottenham, og veit nákvæmlega hvað felst í því. Hann segir sitt lið hafa fallið á prófinu í dag. „Við fengum færi en gátum ekki skorað. Þeir fá tvö til þrjú tækifæri úr skyndisóknum og við töpum leiknum.“ „Við vissum fyrir leik að við mættum ekki gefa þeim fyrsta markið. Við fengum fleiri færi en þeir en við töpuðum. Svona eru liðin hans Mourinho; þú gerir mistök og þau refsa þér með skyndisóknum,“ segir Guardiola. Heung-Min Son kom Tottenham yfir snemma leiks en Man City hélt boltanum innan síns liðs stærstan hluta leiksins. Giovani Lo Celso tvöfaldaði hins vegar forystuna, nýkominn inná sem varamaður í síðari hálfleik. „Það er ekki auðvelt að spila við þá. Kane og Ndombele voru þeirra fremstu menn og þeir voru mestmegnis við miðlínuna. Við vorum mikið með boltann en fótbolti snýst um hvað gerist í teigunum og þar vorum við ekki góðir,“ sagði Guardiola.
Enski boltinn Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Íslenski boltinn Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Fótbolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira