Leystu upp mótmæli gegn sóttvarnaaðgerðum í Berlín Kjartan Kjartansson skrifar 18. nóvember 2020 16:26 Þýskir lögreglumenn ýtta mótmælendum til baka við Brandenborgarhliðið í Berlín í dag. Kallaður var til liðsauki lögreglumanna frá öðrum landshlutum til að takast á við mótmælin gegn sóttvarnaaðgerðum. AP/Fabian Sommer/DPA Lögreglumenn í óeirðarbúningum beittu háþrýstisdælum til þess að dreifa mótmælendum gegn sóttvarnaaðgerðum í Berlín í dag. Mótmælendurnir hunsuðu fyrirmæli um að þeir notuðu grímur og pössuðu upp á fjarlægðarmörk sín á milli. AP-fréttastofna segir að lögreglumenn hafi forðast að úða vatni á beint á mannfjöldann vegna þess að börn voru á meðal mótmælendanna. Sumir mótmælendur opnuðu regnhlífar og reyndu að halda kyrru fyrir þar til þeir gáfust upp. Einhverjir mótmælendanna köstuðu flugeldum, blysum og örðum hlutum að lögreglumönnum. Fleiri en hundrað manns voru handteknir og mun fleiri teknir höndum tímabundið. Níu lögreglumenn særðust, að sögn Thilo Cabiltz, talsmanns lögreglunnar í Berlín. Sóttvarnaaðgerðir gegn kórónuveirufaraldrinum njóta almenns stuðnings í Þýskalandi en hávær minnihluti hefur staðið fyrir reglulegum mótmælafundum um allt landið. Þeir halda því fram að aðgerðirnar stangist á við stjórnarskrá. Sumir hafa gengið svo langt að líkja sóttvarnaaðgerðum við nasisma. Þýska þingið samþykkti í vikunni frumvarp sem skýtur frekari lagastoð undir aðgerðir ríkisstjórnarinnar, þar á meðal reglur um félagsforðun, grímuskyldu á opinberum stöðum og lokun verslana og samkomustaða til að hefta útbreiðslu veirunnar. Búist er við því að forseti staðfesti lögin í dag. Um 833.000 manns hafa smitast af veirunni í Þýskalandi og fleiri en 13.000 hafa látið lífið. Þýskaland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Innlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Fleiri fréttir Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Sjá meira
Lögreglumenn í óeirðarbúningum beittu háþrýstisdælum til þess að dreifa mótmælendum gegn sóttvarnaaðgerðum í Berlín í dag. Mótmælendurnir hunsuðu fyrirmæli um að þeir notuðu grímur og pössuðu upp á fjarlægðarmörk sín á milli. AP-fréttastofna segir að lögreglumenn hafi forðast að úða vatni á beint á mannfjöldann vegna þess að börn voru á meðal mótmælendanna. Sumir mótmælendur opnuðu regnhlífar og reyndu að halda kyrru fyrir þar til þeir gáfust upp. Einhverjir mótmælendanna köstuðu flugeldum, blysum og örðum hlutum að lögreglumönnum. Fleiri en hundrað manns voru handteknir og mun fleiri teknir höndum tímabundið. Níu lögreglumenn særðust, að sögn Thilo Cabiltz, talsmanns lögreglunnar í Berlín. Sóttvarnaaðgerðir gegn kórónuveirufaraldrinum njóta almenns stuðnings í Þýskalandi en hávær minnihluti hefur staðið fyrir reglulegum mótmælafundum um allt landið. Þeir halda því fram að aðgerðirnar stangist á við stjórnarskrá. Sumir hafa gengið svo langt að líkja sóttvarnaaðgerðum við nasisma. Þýska þingið samþykkti í vikunni frumvarp sem skýtur frekari lagastoð undir aðgerðir ríkisstjórnarinnar, þar á meðal reglur um félagsforðun, grímuskyldu á opinberum stöðum og lokun verslana og samkomustaða til að hefta útbreiðslu veirunnar. Búist er við því að forseti staðfesti lögin í dag. Um 833.000 manns hafa smitast af veirunni í Þýskalandi og fleiri en 13.000 hafa látið lífið.
Þýskaland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Innlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Fleiri fréttir Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Sjá meira