Leggja fram þingsályktunartillögu um Sundabraut í einkaframkvæmd Sunna Sæmundsdóttir skrifar 18. nóvember 2020 15:39 Bryndís Haraldsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins. vísir/Vilhelm Þingsályktunartillaga sem kveður á um að samgönguráðherra verði falið að bjóða út hönnun, fjármögnun og rekstur Sundabrautar í einkaframkvæmd hefur verið lögð fram á Alþingi. Bryndís Haraldsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sagðist í umræðum um störf þingins á Alþingi í dag ætla leggja tillöguna fram ásamt fleiri þingmönnum. „Þannig fá einkaaðilar tækifæri til að glíma við það sem hið opinbera hefur verið með til umræðu í 50 ár. Sjáum hvort einkaframtakið treysti sér til að framkvæma verkefni frá A til Ö án fjármagns frá ríkinu, en í stað heimild til að rukka veggjöld,“ sagði Bryndís. Hún sagði höfuðborgarsvæðið hafa verið skilið eftir í uppbyggingu samgöngumannvirkja. Á tíu ára tímabili hafi aðeins 17% af framkvæmdafé Vegagerðarinnar farið til svæðisins. Þetta horfi þó til bóta með fyrirhuguðum framkvæmdum við borgarlínu. „En meira þarf til. Við þurfum nefnilega bæði borgarlínu og Sundabraut,“ sagði hún og bætti við að Sundabraut væri einn dýrasti raunhæfi framkvæmdamöguleikinn sem til skoðunar sé í vegakerfinu. Ef ráðast ætti í verkið þyrfti því annað hvort að auka framlög til nýframkvæmda umtalsvert, eða draga saman á öðrum stöðum. „Hvorug þessi leið er æskileg,“ sagði Bryndís og bætti við að því þyrfti að skoða möguleikann á einkaframkvæmd. Alþingi Sundabraut Reykjavík Samgöngur Mosfellsbær Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Fleiri fréttir Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Sjá meira
Þingsályktunartillaga sem kveður á um að samgönguráðherra verði falið að bjóða út hönnun, fjármögnun og rekstur Sundabrautar í einkaframkvæmd hefur verið lögð fram á Alþingi. Bryndís Haraldsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sagðist í umræðum um störf þingins á Alþingi í dag ætla leggja tillöguna fram ásamt fleiri þingmönnum. „Þannig fá einkaaðilar tækifæri til að glíma við það sem hið opinbera hefur verið með til umræðu í 50 ár. Sjáum hvort einkaframtakið treysti sér til að framkvæma verkefni frá A til Ö án fjármagns frá ríkinu, en í stað heimild til að rukka veggjöld,“ sagði Bryndís. Hún sagði höfuðborgarsvæðið hafa verið skilið eftir í uppbyggingu samgöngumannvirkja. Á tíu ára tímabili hafi aðeins 17% af framkvæmdafé Vegagerðarinnar farið til svæðisins. Þetta horfi þó til bóta með fyrirhuguðum framkvæmdum við borgarlínu. „En meira þarf til. Við þurfum nefnilega bæði borgarlínu og Sundabraut,“ sagði hún og bætti við að Sundabraut væri einn dýrasti raunhæfi framkvæmdamöguleikinn sem til skoðunar sé í vegakerfinu. Ef ráðast ætti í verkið þyrfti því annað hvort að auka framlög til nýframkvæmda umtalsvert, eða draga saman á öðrum stöðum. „Hvorug þessi leið er æskileg,“ sagði Bryndís og bætti við að því þyrfti að skoða möguleikann á einkaframkvæmd.
Alþingi Sundabraut Reykjavík Samgöngur Mosfellsbær Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Fleiri fréttir Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Sjá meira