Liverpool fólkið trúir þessu ekki: Coote í VAR-herberginu á Leicester leiknum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. nóvember 2020 07:31 David Coote með flautuna í leik Crystal Palace og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Getty/Peter Cziborra Stuðningsmenn Liverpool sem og margir aðrir eru ekki búnir að gleyma frammistöðu Varsjárinnar í leik Everton og Liverpool fyrir mánuði síðar. Nú hefur enska úrvalsdeildin rifið upp ekki svo gömul sár. Liverpool liðið er að ganga í gegnum mjög erfiðar vikur þar sem mikið erum meiðsli og veikindi innan liðsins. Liðið þarf því að tefla fram hálfgerðu varaliði í toppslagnum á móti Leicester City um næstu helgi. NEW: Fans can t believe it as David Coote returns to VAR for Liverpool vs. Leicester https://t.co/2aT77VMf5x— This Is Anfield (@thisisanfield) November 16, 2020 Það var því ekki á bætandi fyrir stuðningsmenn Liverpool að frétta af því hver mætir aftur í VAR-herbergið í Leicester leiknum. Enska úrvalsdeildin hefur gefið það út Chris Kavanagh muni dæma leikinn, Daniel Cook og Marc Perry verða aðstoðardómarar og Paul Tierney er fjórði dómarinn. Stærstu fréttirnar eru þó að David Coote verður VAR-dómari í leiknum. David Coote var einnig í VAR-herberginu í leik Everton og Liverpool á dögunum þegar Jordan Pickford fékk enga refsingu fyrir að enda tímabilið hjá Virgil van Dijk með sóðalegri tæklingu. Coote dæmdi Van Dijk rangstæðan og að hans mati var þá leyfilegt fyrir Pickford að tækla hann svona illa. Confirmed: Chris Kavanagh is the referee for Liverpool vs Leicester City at Anfield on Sunday.David Coote is on VAR duty. #awlfc [pl] pic.twitter.com/ltufWZ5kvA— Anfield Watch (@AnfieldWatch) November 16, 2020 Liverpool gerði athugasemd við frammistöðu VAR-dómarans eftir leikinn en það skilaði engu. David Coote var mættur með flautuna í næstu umferð og er nú mánuði síðar aftur í VAR-herberginu í Liverpool leik. Það er heldur ekki neinn venjulegur leikur heldur toppslagur á móti Leicester City. Það var því ekkert skrýtið að stuðningsmenn Liverpool liðsins hafi hneykslast mikið á þessu á samfélagsmiðlum. Þeir geta huggsað sig við það að Liverpool hefur unnið alla sex deildarleikina sem Chris Kavanagh hefur dæmt þar á meðal 2-1 sigur á Leicester í október síðastliðnum. Fans Reaction : David Coote returns to VAR for Liverpool vs Leicester #LFC #Liverpool #LiverpoolFC https://t.co/glfawN6edc via @YouTube pic.twitter.com/8x9MntBHt8— Hayden LFC - Liverpool News (@lfc_hayden) November 17, 2020 Enski boltinn Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Fleiri fréttir Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Sjá meira
Stuðningsmenn Liverpool sem og margir aðrir eru ekki búnir að gleyma frammistöðu Varsjárinnar í leik Everton og Liverpool fyrir mánuði síðar. Nú hefur enska úrvalsdeildin rifið upp ekki svo gömul sár. Liverpool liðið er að ganga í gegnum mjög erfiðar vikur þar sem mikið erum meiðsli og veikindi innan liðsins. Liðið þarf því að tefla fram hálfgerðu varaliði í toppslagnum á móti Leicester City um næstu helgi. NEW: Fans can t believe it as David Coote returns to VAR for Liverpool vs. Leicester https://t.co/2aT77VMf5x— This Is Anfield (@thisisanfield) November 16, 2020 Það var því ekki á bætandi fyrir stuðningsmenn Liverpool að frétta af því hver mætir aftur í VAR-herbergið í Leicester leiknum. Enska úrvalsdeildin hefur gefið það út Chris Kavanagh muni dæma leikinn, Daniel Cook og Marc Perry verða aðstoðardómarar og Paul Tierney er fjórði dómarinn. Stærstu fréttirnar eru þó að David Coote verður VAR-dómari í leiknum. David Coote var einnig í VAR-herberginu í leik Everton og Liverpool á dögunum þegar Jordan Pickford fékk enga refsingu fyrir að enda tímabilið hjá Virgil van Dijk með sóðalegri tæklingu. Coote dæmdi Van Dijk rangstæðan og að hans mati var þá leyfilegt fyrir Pickford að tækla hann svona illa. Confirmed: Chris Kavanagh is the referee for Liverpool vs Leicester City at Anfield on Sunday.David Coote is on VAR duty. #awlfc [pl] pic.twitter.com/ltufWZ5kvA— Anfield Watch (@AnfieldWatch) November 16, 2020 Liverpool gerði athugasemd við frammistöðu VAR-dómarans eftir leikinn en það skilaði engu. David Coote var mættur með flautuna í næstu umferð og er nú mánuði síðar aftur í VAR-herberginu í Liverpool leik. Það er heldur ekki neinn venjulegur leikur heldur toppslagur á móti Leicester City. Það var því ekkert skrýtið að stuðningsmenn Liverpool liðsins hafi hneykslast mikið á þessu á samfélagsmiðlum. Þeir geta huggsað sig við það að Liverpool hefur unnið alla sex deildarleikina sem Chris Kavanagh hefur dæmt þar á meðal 2-1 sigur á Leicester í október síðastliðnum. Fans Reaction : David Coote returns to VAR for Liverpool vs Leicester #LFC #Liverpool #LiverpoolFC https://t.co/glfawN6edc via @YouTube pic.twitter.com/8x9MntBHt8— Hayden LFC - Liverpool News (@lfc_hayden) November 17, 2020
Enski boltinn Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Fleiri fréttir Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Sjá meira